Viðburðir

Frestað til 18. október -Tónlistarnæring: Alls konar ástarsöngvar 4.10.2023 12:15 - 12:45 Tónlistarskóli Garðabæjar

Tónleikaröðin Tónlistarnæring heldur áfram göngu sinni í sal Tónlistarskóla Garðabæjar við Kirkjulund. Ath tónleikar sem áttu að vera 4. október hefur verið frestað til 18. október nk.

Lesa meira
 
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 5.10.2023 17:00 Sveinatunga

Næsti fundur bæjarstjórnar verður haldinn fimmtudaginn 5. október kl. 17:00 í fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu, Garðatorgi 7.

Lesa meira
 

Spilavinir í forvarnarviku 5.10.2023 17:00 - 18:30 Bókasafn Garðabæjar

Starfsfólk Spilavina mætir með alls konar skemmtileg spil í tilefni af forvarnarvikunni og kennir og leiðbeinir eftir þörfum

Lesa meira
 

Hryllingur og huggulegheit í Urriðaholtssafni 7.10.2023 11:00 - 15:00 Urriðaholtssafn

 

Komið í Urriðaholtssafn laugardaginn 7. október og hitið upp fyrir hrekkjavökuna! Hægt verður að föndra grímur og þau sem mæta í búningi fá glaðning

Lesa meira
 

Bókamerki og huggulegheit í Álftanessafni 7.10.2023 12:00 - 15:00 Bókasafn Álftaness

Hægt verður að föndra skemmtileg bókamerki en einnig verða spil og púsl á borðum og auðvitað nóg af lesefni. 

Lesa meira
 

Leshringur Bókasafns Garðabæjar - Hinn klassíski 10.10.2023 10:30 - 12:00 Bókasafn Garðabæjar

Leshringurinn hittist annan hvern þriðjudag, kl.10:30 - 12,

Lesa meira
 

Lesið fyrir hund 14.10.2023 11:30 - 12:30 Bókasafn Garðabæjar

Börn geta tekið heimalesturinn sinn eða spennandi bók sem þau eru að lesa og lesið fyrir sérþjálfa hunda frá Vigdísi - Félagi gæludýra á Íslandi.

Lesa meira
 

Lauflétti leshringurinn: Vængjalaus eftir Árna Árnason 17.10.2023 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Lauflétti leshringurinn hittist þriðja þriðjudag í mánuði á Garðatorgi 7 klukkan 18. Allir velkomnir.

Lesa meira
 

Tónlistarnæring: Alls konar ástarsöngvar 18.10.2023 12:15 - 12:45 Tónlistarskóli Garðabæjar

Tónleikaröðin Tónlistarnæring heldur áfram göngu sinni í sal Tónlistarskóla Garðabæjar við Kirkjulund. Ath tónleikar sem áttu að vera 4. október verða nú 18. október nk.

Lesa meira
 

Náttfatasögustund fyrir 3 til 7 ára á Garðatorgi 7 - skráning nauðsynleg 18.10.2023 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Verið velkomin í huggulega sögustund á bókasafninu fyrir svefninn. Hentar fyrir 3–7 ára. Mætið í uppáhaldsnáttfötunum ykkar!

Lesa meira
 

Foreldraspjall - svefnró 19.10.2023 10:30 Bókasafn Garðabæjar

Linzi Trosh verður með fræðslu um svefn barna frá 3-12 mánaða og ætlar að gefa foreldrum tæki og tól sem þau geta nýtt sér til að hjálpa barni sínu eiga auðveldara með svefn.

Lesa meira
 

Urriðaholtssafn - Ljósaborð og segulkubbar 19.10.2023 13:00 - 18:00 Urriðaholtssafn

Skemmtilegt ljósaborð á staðnum ásamt segulkubbum þar sem hægt er að leika með liti og form

Lesa meira
 
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 19.10.2023 17:00

Næsti fundur bæjarstjórnar verður fimmtudaginn 19. október 2023 kl. 17:00 í fundarsal bæjarstjórnar Garðabæjar í Sveinatungu, Garðatorgi 7. Fundir bæjarstjórnar eru öllum opnir. 

Lesa meira
 

Stjörnu Sævar á Bókasafni Garðabæjar 21.10.2023 12:00 Bókasafn Garðabæjar

Hvernig dóu risaeðlurnar út?

Lesa meira
 

Leshringur Bókasafns Garðabæjar - Hinn klassíski 24.10.2023 10:30 - 12:00 Bókasafn Garðabæjar

Leshringurinn hittist annan hvern þriðjudag, kl.10:30 - 12,

Lesa meira
 

Lesró 25.10.2023 19:00 - 21:00 Bókasafn Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar Garðatorgi býður áhugasömum lesunnendum í lesró. Næði til að lesa í einrúmi og auðga andann með lestri góðra bóka, tímarita eða annað lesefni.

 

Lesa meira
 

Urriðaholtssafn opið 26.10.2023 13:00 - 18:00 Urriðaholtssafn

 

Bangsadagurinn - myndabás - öll velkomin 27.10.2023 10:00 - 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Afmæli allra bangsa eða bangsadagurinn verður föstudaginn 27. október og af því skemmtilega tilefni ætlum við að vera með sérstök hátíðarhöld á Bókasafni Garðabæjar.

Lesa meira
 

Hrekkjavökusmiðja 28.10.2023 11:00 - 14:00 Bókasafn Garðabæjar

Þátttakendur koma með sín eigin grasker til að skera út. Einnig er nauðsynlegt að hafa með sér góð verkfæri: beittan hníf, skeið (t.d ísskeið), ílát og síl (alur) eða prjóna

Lesa meira
 

Ef ég gleymi- hádegisleikhús 29.10.2023 12:15 - 13:30 Vídalínskirkja

Ef ég gleymi er danskt fræðsluleikrit um heilabilun eftir danska leikritahöfundinn og leikkonuna Rikke Wolck. 

Lesa meira
 

Fróðleiksmoli - draugar, tröll, galdrar og heiðni í Íslendingasögunum með Ármanni Jakobssyni 31.10.2023 17:30 Bókasafn Garðabæjar

Er ekki viðeigandi á sjálfri hrekkjavöku að fræðast um drauga, tröll, galdra og heiðni í Íslendingasögum? 

Lesa meira