Viðburðir

Urriðaholtsskóli- Fjölskyldustund í bókamerkjagerð
Fjölskyldustund fyrsta laugardag í mánuði á vegum Bókasafns Garðabæjar. Verið velkomin á notalega stund þar sem við föndrum saman skemmtileg og skrautleg bókamerki. Laugardaginn 4.maí á milli klukkan 12 og 14.
Lesa meiraSkartgripasmiðja
Skartgripasmiðja fyrir alla fjölskylduna

Almar á skrifborðsflakki um Garðabæ- Álftaneslaug
Almar Guðmundsson bæjarstjóri kemur sér fyrir með kaffibolla á víð og dreif um Garðabæ
og býður upp á opna viðtalstíma fyrir íbúa.

Almar á skrifborðsflakki um Garðabæ- Álftaneslaug
Almar Guðmundsson bæjarstjóri kemur sér fyrir með kaffibolla á víð og dreif um Garðabæ
og býður upp á opna viðtalstíma fyrir íbúa.

Almar á skrifborðsflakki um Garðabæ - Ásgarðslaug
Almar Guðmundsson bæjarstjóri kemur sér fyrir með kaffibolla á víð og dreif um Garðabæ og býður upp á opna viðtalstíma fyrir íbúa.
Lesa meira
Tónlistarnæring
Miðvikudaginn 6. mars klukkan 12:15 verður boðið upp á tónlistarnæringu í sal Tónlistarskóla Garðabæjar með flygladúóinu Sóleyju sem leikur íslensk verk fyrir tvo flygla.
Lesa meira
Forkynning endurskoðun deiliskipulags Búða, Bæjargils og Hæða.
Kallað er eftir hugmyndum og viðhorfum íbúa um framtíð byggðarinnar og einstaka þætti sem nýta má til að fullmóta tillöguna.
Lesa meiraKlassíski leshringurinn
Fjallað verður um stuttar bækur, undir 200 blaðsíðum að lengd, sem kalla má nóvellur, en þær hafa rutt sér nokkuð til rúms síðustu ár.
Lesa meira
Almar á skrifborðsflakki um Garðabæ - Ásgarðslaug
Almar Guðmundsson bæjarstjóri kemur sér fyrir með kaffibolla á víð og dreif um Garðabæ og býður upp á opna viðtalstíma fyrir íbúa.
Lesa meira
Foreldraspjall - færir foreldrar með Hrafnhildi Helgadóttur
Hrafnhildur fjallar um foreldrahlutverkið og parasambönd fimmtudaginn 21.mars klukkan 10.30
Lesa meira
Fimmtudagsfjörið í Urriðaholtsskóla
Þriðja fimmtudag í mánuði á vegum Bókasafns Garðabæjar
Lesa meira
Svört blúnda - María Rún sýnir í Gróskusal
Sýningin er opin alla daga til 7. apríl frá kl. 13-17
Lesa meira