Viðburðir

HAPPY HOUSES 6.6.2024 - 29.6.2024 Bókasafn Garðabæjar

Auja / Auður Björnsdóttir er listamaður júnímánaðar á Bókasafni Garðabæjar í samstarfi við Grósku myndlistafélag Garðabæjar.

 

Lesa meira
 

Skrif og teiknismiðja með Bergrúnu Írisi 10.6.2024 - 14.6.2024 10:00 - 14:00 Bókasafn Garðabæjar

Bergrún Íris, rit- og myndhöfundur, mun halda spennandi og frumlega skrif- og teiknismiðju á Bókasafni Garðabæjar vikuna 10.-14. júní og mun námskeiðið vera frá kl. 9-12 alla daganna. Smiðjan er ætluð börnum á aldrinum 9-12 ára.

Lesa meira
 

Þriðjudagsleikar á bókasafninu! 11.6.2024 13:00 - 15:00 Bókasafn Garðabæjar

Stuð og stemmning í útileikjum með starfsfólki Bókasafns Garðabæjar á Garðatorgi. 

Lesa meira
 

Leshringurinn Lesum saman 11.6.2024 14:00 - 15:00 Bókasafn Garðabæjar

Leshringurinn Lesum saman er ætlaður fyrir krakka á aldrinum 6-12 ára þar sem þau taka með sér eldri lesfélaga (foreldri, ömmu, afa, frænku, frænda, eldri systkini o.s.frv.).

Lesa meira
 
Tillaga að skipulagi Arnarlands: Kynningarfundur

Tillaga að skipulagi Arnarlands: Kynningarfundur 11.6.2024 17:00 Sveinatunga

Kynningarfundur verður haldinn þriðjudaginn 11. júní í sal bæjarstjórnar Sveinatungu að Garðatorgi 7 og hefst hann klukkan 17.00

Lesa meira