Viðburðir

HAPPY HOUSES 6.6.2024 - 29.6.2024 Bókasafn Garðabæjar

Auja / Auður Björnsdóttir er listamaður júnímánaðar á Bókasafni Garðabæjar í samstarfi við Grósku myndlistafélag Garðabæjar.

 

Lesa meira
 

Skrif og teiknismiðja með Bergrúnu Írisi 10.6.2024 - 14.6.2024 10:00 - 14:00 Bókasafn Garðabæjar

Bergrún Íris, rit- og myndhöfundur, mun halda spennandi og frumlega skrif- og teiknismiðju á Bókasafni Garðabæjar vikuna 10.-14. júní og mun námskeiðið vera frá kl. 9-12 alla daganna. Smiðjan er ætluð börnum á aldrinum 9-12 ára.

Lesa meira
 

Tæknifikt 12.6.2024 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Tæknifikt: Boðið verður tæknifikt inní Sköpunarskúffunni klukkan 13 alla miðvikudaga í sumar en þar er að finna þrívíddarprentara, vínylskera og saumavél. 

Lesa meira