Auglýsingar (Síða 15)

Fyrirsagnalisti

18. feb. 2022 : Vinna við kalt og heitt vatn

Mánudaginn 21.febrúar 2022 verður vegurinn rofinn á móts við Ægisgrund 4-6 vegna vinnu við kalt og heitt vatn. 

Lesa meira
Sorphirðudagatal 2023

17. feb. 2022 : Tafir á losun sorps -íbúar beðnir um að moka frá tunnum

Íslenska gámafélagið sér um sorphirðu í Garðabæ en tafir hafa orðið á losun í þessari viku vegna veðurs og mikils snjóþunga.

Lesa meira
Innritun í grunnskóla

17. feb. 2022 : Innritun í grunnskóla í Garðabæ fyrir skólaárið 2022-2023

Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2016) og 8. bekk (f. 2009) fer fram dagana 7. - 11. mars nk. Innritað er hér á þjónustugátt Garðabæjar.

Lesa meira
Innritun í grunnskóla

17. feb. 2022 : Yfirlit kynninga grunnskóla í Garðabæ vegna innritunar fyrir haustið 2022

Innritun nemenda í 1.bekk (f. 2016) og 8. bekk (f. 2009) fer fram dagana 7.-11. mars nk. Grunnskólarnir í Garðabæ bjóða í heimsókn og verða með opin hús/kynningar í húsnæði skólanna. Gestum gefst þá kostur á að skoða skólana í fylgd starfsmanna og/eða nemenda.

Lesa meira
Nýsköpun og vöruhönnun - Garðaskóli - Hönnunarsafn

8. feb. 2022 : Þróunarsjóður grunnskóla

Garðabær auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr Þróunarsjóði grunnskóla Garðabæjar

Lesa meira
Á myndinni eru frá hægri: Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar, bæjarlistamenn Garðabæjar 2021 Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors ásamt börnum sínum Degi, Birni, Stefáni og Bryndísi, Björg Feng

1. feb. 2022 : Ábendingar um bæjarlistamann 2022

Menningar- og safnanefnd Garðabæjar óskar eftir ábendinum fólks eða félagasamtaka um hugsananlegan bæjarlistamann Garðabæjar 2022. 

Lesa meira

28. jan. 2022 : Hitaveitulokun vegna bilunar í Nesjavallavirkjun

Vegna bilunar í Nesjavallavirkjun er engin framleiðsla á heitu vatni á Nesjavöllum sem stendur. Því er heildarframleiðslugeta á heitu vatni fyrir hitaveitu höfuðborgarsvæðisins skert um 30%

Lesa meira
Bæjargil - lokað fyrir kalda vatnið

19. jan. 2022 : Bæjargil - lokað fyrir kalda vatnið

Vegna bilunar þurfti að loka fyrir kalda vatnið í Bæjargili 1-35 í hádeginu í dag, miðvikudaginn 19. janúar, á meðan viðgerð stendur yfir.

Lesa meira
Íþróttamiðstöðin Ásgarður

11. jan. 2022 : Auglýsing um afreksstyrki ÍTG

Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum frá íþróttafélögum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa, skv. afreksstefnu ÍTG grein 3.3, á vef bæjarins.

Lesa meira
Dalsbúð vatnsveituframkvæmdir

10. jan. 2022 : Dalsbyggð - lokað fyrir kalda vatnið vegna viðgerðar

Loka þarf fyrir kalda vatnið í Dalsbyggð frá kl. 13 í dag og fram eftir degi vegna bilunar. 

Lesa meira

26. nóv. 2021 : Lokað fyrir kalda vatnið í Haukanesi og Mávanesi

Lokað verður fyrir kalda vatnið mánudaginn 29.11. frá kl. 10-12 í Haukanesi og Mávanesi.

Lesa meira

23. nóv. 2021 : Holtsvegur lokaður

Vegna gatnagerðar verður Holtsvegi lokað um miðja viku. Lokunin hefst 24. nóvember og mun vara í ca.þrjár vikur.

Lesa meira
Síða 15 af 50