Auglýsingar (Síða 16)
Fyrirsagnalisti

Parhúsalóðir í Kumlamýri
Garðabær auglýsir til sölu byggingarrétt 26 parhúsalóða í Kumlamýri á Álftanesi.
Lesa meira
Heitavatnslaust á Álftanesi
Vegna vinnu við dreifikerfið verður heitavatnslaust á Álftanesi og hluta Garðabæjar fimmtudaginn 11. nóvember kl. 05:00-18:00. Álftaneslaug verður lokuð á meðan.
Lesa meira
Elliðavatnsvegur malbikaður
Fimmtudaginn 4. nóvember er stefnt á að malbika Elliðavatnsveg á milli gatnamóta við Vífilsstaðaveg og golfvallar Odda fyrir hádegi og verður veginum lokað meðan á framkvæmdum stendur.
Lesa meira
Lokað fyrir heita vatnið við Sjáland, Grundir og Ása
Vegna vinnu við dreifikerfið verður heitavatnslaust í Garðabæ við Sjáland, Grundir og Ása fimmtudaginn 4. nóvember kl. 09:00-16:00.
Lesa meira
Lokað fyrir heita vatnið -Ásgarðslaug lokuð
Vegna vinnu við dreifikerfið verður heitavatnslaust við Ásgarð, Fitjar og Litlatún 1 og 3, fimmtudaginn 4. nóvember kl. 09:00-11:00. Vegna þessa verður Ásgarðslaug lokuð á milli kl. 9-11.
Lesa meira
Elliðavatnsvegur malbikaður
Mánudaginn 1. nóvember er stefnt á að malbika Elliðavatnsveg á milli gatnamóta við Vífilsstaðaveg og golfvallar Odda og verður veginum lokað meðan á framkvæmdum stendur.
Lesa meira
Hafnarfjarðarvegur/þróunarsvæði - Aðalskipulag Garðabæjar - val á ráðgjöfum
Auglýst er eftir ráðgjöfum sem eru skipaðir þverfaglegu teymi skipulagsráðgjafa; skipulagsfræðingar, arkitektar, landslagsarkitektar og verkfræðingar sem vinna að gerð rammahluta aðalskipulags og deiliskipulagsáætlana fyrir þróunarsvæði A ásamt Hafnarfjarðarvegi milli bæjarmarka og Álftanesvegi frá Engidal að Reykjanesbraut.
Lesa meira
Hesthúsalóðir á Kjóavöllum
Garðabær auglýsir lausar til úthlutunar hesthúsalóðir á Kjóavöllum -Rjúpnahæð.
Lesa meira
Lokað fyrir kalda vatnið í Laufási
Lokað verður fyrir kalda vatnið í ca. klst frá kl. 16 miðvikudaginn 13. október í Laufási.
Lesa meira
Malbikun -rampar frá Arnarnesvegi niður á Hafnarfjarðarveg
Fimmtudaginn 14. október er stefnt á að malbika rampa frá Arnarnesvegi og niður á Hafnarfjarðarveg til suðurs.
Lesa meira
Malbikun -Urriðaholtsstræti
Aðgengi að raðhúsunum Urriðaholtsstræti 44-74 mun lokast um tíma vegna malbikunar.
Lesa meira
Lokað fyrir kalda vatnið
Vegna vinnu við kaldavatnsæð verður lokað fyrir kalda vatnið í Eskiholti, Hrísholti og Háholti miðvikudaginn 13.10.2021 milli kl 10 og 12.
Lesa meira