Auglýsingar (Síða 24)

Fyrirsagnalisti

22. jún. 2020 : Kjörfundur

Kjörfundur vegna kosninga til embættis forseta Íslands, er fram eiga að fara laugardaginn 27. júní 2020, verður í íþróttahúsinu Mýrinni og nýjum hátíðarsal Álftanesskóla.

Lesa meira

22. jún. 2020 : Kjörskrá Garðabæjar

Kjörskrá vegna kosninga til embættis forseta Íslands sem fram eiga að fara laugardaginn 27. júní 2020 mun liggja frammi almenningi til sýnis í þjónustuveri Garðabæjar í Ráðhúsinu við Garðatorg, frá og með þriðjudeginum 16. júní 2020 til kjördags.

Lesa meira
Malbikun á Vífilsstaðavegi og Reykjanesbraut

15. jún. 2020 : Malbikun á Vífilsstaðavegi og Reykjanesbraut

Þriðjudaginn 16. júní er stefnt á að malbika Vífilsstaðaveg, frá og með hringtorgi vestan við Reykjanesbraut og svo báðar akreinar að hringtorgi austan við Reykjanesbraut.

Lesa meira

8. jún. 2020 : Malbikun á Hnoðraholtsbraut

Þriðjudaginn 9. júní mun Loftorka vinna við malbikun á Hnoðraholtsbraut, frá Vetrarbraut að Bæjargili, ef veður leyfir. 

Lesa meira
Sumarstörf 2020

15. maí 2020 : Ný sumarstörf fyrir 17-25 ára

Sumarstörf fyrir 17-25 ára ungmenni með lögheimili í Garðabæ. 

Lesa meira
Suðurhraun - lokun vegna framkvæmda 18. og 19. maí 2020

15. maí 2020 : Suðurhraun - lokun vegna framkvæmda

Vegna framkvæmda verður götunni Suðurhraun lokað nálægt gatnamótum við Miðhraun mánudaginn 18. og þriðjudaginn 19. maí nk. 

Lesa meira
Bjarnastaðavör lokun vegna framkvæmda

6. maí 2020 : Bjarnastaðavör - lokun vegna framkvæmda

Bjarnastaðavör er lokuð við Bakkaveg á Álftanesi. Hjáleið er um nýja götu í Litlabæjar- og Sveinskotsvör. 

Lesa meira
Norðurnesvegur - merkingar v/ lokunar

5. maí 2020 : Norðurnesvegur - lokun vegna framkvæmda

Vegna vinnu við lagnir við Norðurnesveg á Álftanesi mun verktaki sem vinnur við framkvæmdina loka Norðurnesvegi í hádeginu miðvikudaginn 6. maí.  Áætlað er að lokunin standi yfir í um tvær vikur. 

Lesa meira

4. maí 2020 : Frestun á greiðslu fasteignagjalda vegna atvinnuhúsnæðis

Hægt er að sækja um frestun allt að þriggja gjalddaga fasteignaskatta og fasteignagjalda sem færast þá á fyrstu mánuði ársins 2021 vegna Covid-19

Lesa meira
Garðatorg

17. apr. 2020 : Götusópun á Garðatorgi

Laugardaginn 18. apríl fer fram götusópun á Garðatorgi.  

Lesa meira
Ertu með góða hugmynd?

3. apr. 2020 : Hvatningarsjóður ungra listamanna

Auglýst er eftir umsóknum um styrki í Hvatningarsjóð fyrir unga listamenn í Garðabæ.

Lesa meira
Hvatningarsjóður fyrir unga hönnuði og listamenn

3. apr. 2020 : Bæjarlistamaður Garðabæjar - ábendingar

Menningar- og safnanefnd Garðabæjar auglýsir eftir rökstuddum ábendingum frá einstaklingum eða samtökum listamanna um útnefningu bæjarlistamanns Garðabæjar. 

Lesa meira
Síða 24 af 50