Auglýsingar (Síða 48)
Fyrirsagnalisti
Sundlaug lokuð 28. nóv.
Sundlaug Garðabæjar í Ásgarði verður lokuð frá kl. 8:00 og fram eftir degi miðvikudaginn 28. nóvember nk. vegna viðgerða á sturtum.
Lesa meira
Kjörskrá vegna þjóðaratkvæðagreiðslu
Kjörskrá vegna þjóðaratkvæðagreiðslu sem fyrirhuguð er 20. október 2012, liggur frammi almenningi til sýnis
Lesa meira
Rusladallar fjarlægðir tímabundið
Rusladallar sem eru um bæinn við opin svæði og göngustíga verða teknir niður tímabundið um áramótin
Lesa meira
Flettiskilti í Vetrarmýri
Flettiskilti í Vetrarmýri við mislæg gatnamót Reykjanesbrautar og Vífilstaðavegar.
Breyting deiliskipulags.
Lesa meira
Mozart við kertaljós
Kammerhópurinn Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í Garðakirkju sunnudaginn 21. desember kl. 21
Lesa meira
Framkvæmdaraðilar fyrir 17. júní
Óskað er eftir framkvæmdaraðilum vegna 17. júní hátíðarhalda í Garðabæ. Fresturinn rennur út 31. janúar 2009 en valið fer fram í febrúar 2009.
Lesa meira
Íþróttamaður Garðabæjar
Í tilefni af vali á Íþróttamanni Garðabæjar óskar Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar eftir útnefningu til Íþróttamanns Garðabæjar 2008.
Lesa meira
Aðventutónleikar kvennakórsins
Kvennakór Garðabæjar heldur sína árlegu aðventutónleika mánudaginn 8. desember nk. í Digraneskirkju og hefjast tónleikarnir kl. 20.00. Að þessu sinni rennur allur ágóði af tónleikunum til Garðabæjardeildar Rauða krossins, í sérstakan sjóð fyrir aðstoð innanlands.
Lesa meira
Ljósin tendruð á jólatrénu
Ljósin verða tendruð á jólatrénu á Garðatorgi fyrir framan Ráðhúsið laugardaginn 6. desember nk.
Lesa meira
Jólaskeiðin - fyrirlestur
Á annan í aðventu, sunnudaginn 7. desember kl. 13.30, flytur Harpa Þórsdóttir forstöðumaður Hönnunarsafns Íslands erindið: Íslenska jólaskeiðin, saga, stíll og hefðir. Fyrirlesturinn er haldinn í sýningarsal safnsins á Garðatorgi.
Lesa meira
Jólafundur kvenfélagsins
Jólafundur Kvenfélags Garðabæjar verður haldinn að Garðaholti þriðjudaginn 2. desember nk. og hefst hann kl. 20:00. Þema fundarins er: "Gamalt"
Lesa meira
Nágrannavarsla - Búðir og Byggðir
Íbúar í Ásbúð, Holtsbúð, Hæðarbyggð og Dalsbyggð eru boðaðir á kynningarfund um nágrannavörslu nk. miðvikudag, 3. desember kl. 20 í Hofsstaðaskóla. Fulltrúar lögreglunnar hafa í vikunni gengið í hús í þeim götum sem nágrannavarslan verður innleidd í og afhent ibúum fundarboð og könnun sem þeir eru beðnir um að svara.
Lesa meira
Síða 48 af 50