Fréttir: Þjónusta

Fyrirsagnalisti

Flokkunarkerfi_sorphirða

16. des. 2022 Umhverfismál Þjónusta : Tunnuskipti vegna samræmds flokkunarkerfis hefjast í vor

Eins og fram hefur komið verður nýtt flokkunarkerfi á höfuðborgarsvæðinu innleitt á vormánuðum 2023 þar sem fjórum úrgangsflokkum verður safnað við hvert heimili.

6. des. 2022 Umhverfismál Þjónusta : Nýtt flokkunarkerfi á heimilisúrgangi í Garðabæ vorið 2023

Árið 2023 munu sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu taka upp nýtt og samræmt flokkunarkerfi á heimilisúrgangi. Með lögum um hringrásarhagkerfi, sem taka gildi um áramótin, verður skylt að flokka heimilisúrgang í fjóra flokka við heimili: pappír, plastumbúðir, lífrænan úrgang (matarleifar) og blandaðan úrgang.

Rafrænt bókasafnsskírteini.

7. júl. 2021 Menning og listir Stjórnsýsla Þjónusta : Bókasafn Garðabæjar tekur upp stafrænt bókasafnsskírteini

Nú þarf þarf enginn að hafa af því áhyggjur af að gleyma bókasafnsskírteininu heima ef að síminn er með í för. Bókasafn Garðabæjar býður nú gestum sínum að umbreyta plastskírteininu í stafræna mynd sem er geymd í veskisappi í snjallsímanum.