Fréttir: Menning og listir

Fyrirsagnalisti

30. sep. 2022 Félagslíf Grunnskólar Heilsueflandi samfélag Íþróttir og tómstundastarf Leikskólar Lýðheilsa og forvarnir Menning og listir Skólamál Stjórnsýsla Velferð : Forvarnavika Garðabæjar

Forvarnavika Garðabæjar er haldin 5.-12. október 2022. Um er að ræða þemaviku þar sem unnið verður með hugtökin farsæld -foreldrahlutverk og samvera. Það er íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar sem stendur að forvarnaviku í samstarfi við skóla bæjarins, félagsmiðstöðvar og fleiri stofnanir.

Miðbær Garðabæjar

21. sep. 2022 Atvinnulíf Garðatorg – miðbær Íbúasamráð Menning og listir Stjórnsýsla : Hvernig gerum við góðan miðbæ betri – hvernig vilt þú hafa Garðatorg?

Skipuð hefur verið undirbúningsnefnd um uppbyggingu miðbæjar í Garðabæ. Markmið nefndarinnar er að vinna að undirbúningi þess að fullgera aðlaðandi og heildstæðan miðbæ á og í kringum Garðatorg. Nú hefur samráðsgátt um mótun miðbæjarins verið opnuð.

Rafrænt bókasafnsskírteini.

7. júl. 2021 Menning og listir Stjórnsýsla Þjónusta : Bókasafn Garðabæjar tekur upp stafrænt bókasafnsskírteini

Nú þarf þarf enginn að hafa af því áhyggjur af að gleyma bókasafnsskírteininu heima ef að síminn er með í för. Bókasafn Garðabæjar býður nú gestum sínum að umbreyta plastskírteininu í stafræna mynd sem er geymd í veskisappi í snjallsímanum.