Fréttir: Atvinnulíf

Fyrirsagnalisti

Miðbær Garðabæjar

21. sep. 2022 Atvinnulíf Garðatorg – miðbær Íbúasamráð Menning og listir Stjórnsýsla : Hvernig gerum við góðan miðbæ betri – hvernig vilt þú hafa Garðatorg?

Skipuð hefur verið undirbúningsnefnd um uppbyggingu miðbæjar í Garðabæ. Markmið nefndarinnar er að vinna að undirbúningi þess að fullgera aðlaðandi og heildstæðan miðbæ á og í kringum Garðatorg. Nú hefur samráðsgátt um mótun miðbæjarins verið opnuð.