Fréttir: Umhverfismál

Fyrirsagnalisti

Flokkunarkerfi_sorphirða

16. des. 2022 Umhverfismál Þjónusta : Tunnuskipti vegna samræmds flokkunarkerfis hefjast í vor

Eins og fram hefur komið verður nýtt flokkunarkerfi á höfuðborgarsvæðinu innleitt á vormánuðum 2023 þar sem fjórum úrgangsflokkum verður safnað við hvert heimili.

6. des. 2022 Umhverfismál Þjónusta : Nýtt flokkunarkerfi á heimilisúrgangi í Garðabæ vorið 2023

Árið 2023 munu sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu taka upp nýtt og samræmt flokkunarkerfi á heimilisúrgangi. Með lögum um hringrásarhagkerfi, sem taka gildi um áramótin, verður skylt að flokka heimilisúrgang í fjóra flokka við heimili: pappír, plastumbúðir, lífrænan úrgang (matarleifar) og blandaðan úrgang.

18. okt. 2022 Grunnskólar Skólamál Umhverfið Umhverfismál Útivist : Útikennsla við Vífilsstaðavatn

Undanfarin 23 ár hefur umhverfisnefnd Garðabæjar boðið grunnskólum bæjarins upp á útikennslu um lífríki Vífilsstaðavatns. Allt frá byrjun hefur Bjarni Jónsson fiskifræðingur og þróunarvistfræðingur séð um útikennsluna og honum til aðstoðar er starfsfólk garðyrkjudeildar.

Hopur

26. ágú. 2022 Stjórnsýsla Umhverfið Umhverfismál : Umhverfisviðurkenningar Garðabæjar 2022

Fimmtudaginn 25. ágúst voru umhverfisviðurkenningar Garðabæjar fyrir árið 2022 afhentar við hátíðlega athöfn í Sveinatungu á Garðatorgi.