Viðburðir

Helgihald í Garðasókn um áramót

Hátíðarmessa í Vídalínskirkju kl. 14 1.1.2019 14:00 Vídalínskirkja

Hátíðarmessa í Vídalínskirkju kl. 14 á nýársdag.

Lesa meira
 

Íþróttahátíð Garðabæjar kl. 13 6.1.2019 13:00 Íþróttamiðstöðin Ásgarður

Kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Garðabæjar verður lýst við hátíðlega athöfn í Ásgarði sunnudaginn 6. janúar kl. 13:00

Lesa meira
 

Þrettándabrenna á Álftanesi kl. 17:30 6.1.2019 17:30 Álftanes, nærri strönd norðan við Gesthús

Á Þrettándanum, sunnudaginn 6. janúar kl. 17:30 verður brenna á Álftanesi, norðan við Gesthús

Lesa meira
 
Jólatré

Jólatré hirt 7.-8. janúar 7.1.2019 - 8.1.2019

Hjálparsveit Skáta í Garðabæ sér um að hirða jólatré í öllum hverfum Garðabæjar mánudaginn 7. janúar og þriðjudaginn 8. janúar.

Lesa meira
 
Þorrablót Stjörnunnar

Miðasala á Þorrablót Stjörnunnar 8.1.2019 9:00 Dúllubar

Miðasala fyrir Þorrablót Stjörnunnar fer fram á Dúllubar í Stjörnuheimilinu og hefst þriðjudaginn 8. janúar kl. 09.00

Lesa meira
 
Þriðjudagsklassík

Þriðjudagsklassík - María Magnúsdóttir o.fl. 8.1.2019 20:00 - 21:00 Tónlistarskóli Garðabæjar

Fyrstu tónleikarnir verða haldnir þriðjudaginn 8. janúar kl. 20 í sal Tónlistarskóla Garðabæjar. 

Lesa meira
 

Endurbætur Hafnarfjarðarvegar - Lyngássvæði - íbúafundur kl. 17:15 9.1.2019 17:15 - 19:00 Flataskóli

Endurbætur Hafnarfjarðarvegar frá Vífilsstaðavegi að Lyngási. Íbúafundur í Flataskóla miðvikudaginn 9. janúar kl. 17:15

Lesa meira
 

Lesið fyrir hund kl. 11:30 12.1.2019 11:30 - 12:30 Bókasafn Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar í samstarfi við félagið Vigdísi – Vini gæludýra á Íslandi býður börnum að heimsækja safnið og lesa fyrir hunda sem eru sérstaklega þjálfaðir til að hlusta á upplestur kl. 11:30 þann 12. janúar.

Lesa meira
 
Listamaður janúarmánaðar

Laufey Arnalds Johansen er listamaður janúarmánaðar í Bókasafni Garðabæjar 12.1.2019 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Laufey tekur á móti gestum í Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7 á milli klukkan 13:00 og 14:30 laugardaginn 12. janúar nk.

Lesa meira
 
Miðsvæði Álftaness - loftmynd - deiliskipulagstillögur

Deiliskipulag miðsvæðis Álftanes - íbúafundur 16.1.2019 17:15 - 19:00 Hátíðarsalur íþróttahússins á Álftanesi

Deiliskipulag miðsvæðis á Álftanesi.  Tillögur kynntar á íbúafundi miðvikudaginn 16. janúar kl. 17:15. 

Lesa meira
 

Ungbarnanudd -foreldrafræðsla kl. 10 17.1.2019 10:00 Bókasafn Garðabæjar

Í foreldrafræðslustund fimmtudaginn 17.janúar kl.10 kemur Dagný Erla Vilbergsdóttir frá modurafl.is og fræðir um ungbarnanudd í Bókasafni Garðabæjar. Dagný sýnir nokkrar strokur og geta foreldrar fylgt eftir og nuddað börnin sín. Nuddolía verður á staðnum fyrir þá sem vilja en mælt er með að þið takið með handklæði. 

Lesa meira
 

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 17.1.2019 17:00 Safnaðarheimilið Kirkjuhvoll

Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 17. janúar kl. 17 í Kirkjuhvoli.

Lesa meira
 
Jón Yngvi

Jólabókaflóðið 2018 kl. 18 17.1.2019 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Að venju mun Jón Yngvi Jóhannsson bókmenntafræðingur fjalla um bækur sem komu út fyrir jólin.

Lesa meira
 
Einar Þorsteinn

Leiðsögn um Safnið á röngunni kl. 13 19.1.2019 13:00 Hönnunarsafn Íslands

Laugardaginn 19. janúar kl. 13 mun Guðmundur Oddur Magnússon sjá um leiðsögn og spjall á sýningunni Safnið á röngunni með Einari Þorsteini. Goddur tók fjölda viðtala við Einar á meðan hann var á lífi og fáir sem þekkja líf hans og störf betur.

Lesa meira
 

Vísindasmiðja kl. 13 19.1.2019 13:00 - 15:00 Bókasafn Garðabæjar

Vísindasmiðja Háskóla Íslands kemur í heimsókn á Bókasafn Garðabæjar laugardaginn 19. janúar kl. 13-15. 

Lesa meira
 
Þorrablót Stjörnunnar

Þorrablót Stjörnunnar 25.1.2019 18:30 TM höllin

Þorrablót Stjörnunnar verður haldið í TM-Höllinni (Mýrinni) föstudaginn 25. janúar, Bóndadag. 

Lesa meira
 
Stúdentaleikhúsið sýnir Igil Redug á Garðatorgi

Stúdentaleikhúsið sýnir Igil Redug 25.1.2019 - 27.1.2019 20:00 Garðatorg - miðbær

Stúdentaleikhúsið sýnir verkið Igil Redug eftir Natan Jónsson á Garðatorgi.

Lesa meira
 
Heilsueflandi samfélag

Ókeypis heilsufarsmæling á Álftanesi kl. 10-13 26.1.2019 10:00 - 13:00 Íþróttahúsið Álftanesi

Heilsa og heilbrigði er lykillinn að góðum lífsgæðum. Garðabær leggur sig fram um að sinna jafnt líkamlegu og andlegu heilbrigði bæjarbúa. Heilbrigði snýr ekki bara að líkamlegri vellíðan heldur einnig andlegri og félagslegri. Sveitarfélagið tekur virkan þátt í verkefni Embættis landlæknis um Heilsueflandi samfélag og býður því bæjarbúum upp á ókeypis heilsufarsmælingu.

Lesa meira
 
Gullsniðið er geggjað

Gullsniðið er geggjað kl. 13 í Hönnunarsafni Íslands 26.1.2019 13:00 Hönnunarsafn Íslands

Laugardaginn 26. janúar nk. kl. 13 mun arkitektinn Paolo Gianfrancesco halda fyrirlestur í Hönnunarsafni Íslands, Garðatorgi 1, um gullinsnið í tengslum við sýningu á verkum Einars Þorsteins Ásgeirssonar.

Lesa meira
 
Hildigunnur og Snæfríð

Smástundamarkaður - Hvað ætlar þú að gera við alla dagana 2019? 26.1.2019 13:00 - 15:00 Hönnunarsafn Íslands

Smástundamarkaður í samstarfi við hönnuðina Hildigunni Gunnarsdóttur og Snæfríð Þorsteins verður haldinn laugardaginn 26. janúar nk kl. 13-15 í Hönnunarsafni Íslands, Garðatorgi 1. Á markaðnum verður kynnt sérstaklega RIFDAGATAL sem þær hafa hannað og selt undanfarin ár ásamt fleiri skipulagsmiðuðum vörum sem nefnast KONTRÓLKUBBAR.

Lesa meira
 
Þorrablótið á Álftanesi

Miðasala á þorrablótið á Álftanesi 26.1.2019 13:00 - 15:00 Íþróttahúsið Álftanesi

Miðasala á þorrablótið á Álftanesi fer fram laugardagana 26. janúar og 2. febrúar kl. 13-15.

Lesa meira
 
Klausturhald á Íslandi

Klausturhald á Íslandi kl. 18 29.1.2019 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Þriðjudaginn 29. janúar kl.18:00 mun fornleifafræðingurinn dr. Steinunn Kristjánsdóttir fjalla um rannsókn sína á klausturhaldi á Íslandi í Bókasafni Garðabæjar. 

Lesa meira
 

Fjölskyldustund: Spilakvöld á Álftanessafni á milli kl. 17 og 19 30.1.2019 17:00 - 19:00 Bókasafn Álftaness

Fjölskyldustund verður haldin á Álftanessafni miðvikudaginn 30.janúar á milli kl. 17 og 19 en þá verður boðið í spilakvöld.

Lesa meira
 
Stúdentaleikhúsið sýnir Igil Redug á Garðatorgi

Stúdentaleikhúsið sýnir Igil Redug 31.1.2019 - 2.2.2019 20:00 Garðatorg - miðbær

Stúdentaleikhúsið sýnir verkið Igil Redug á Garðatorgi.

Lesa meira