Viðburðir

Dúettar á Garðatorgi 1 1.11.2021 - 30.11.2021 Garðatorg - miðbær

Nú er hafin sérstök sýning á Garðatorgi 1, sýningin Dúettar. Sýningin er í 5 þáttum, eins og um leiksýningu eða framhaldsþætti væri að ræða. Sýningahaldið er þó hvorki leihús né sjónvarspþáttur, heldur er hér um er að ræða myndlistasýningu Birgis Rafns Friðrikssonar - BRF.

Lesa meira
 

Hrollvekjur og hryllingsskrif 1.11.2021 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Í tilefni af Hrekkjavökunni fjallar rithöfundurinn Emil Hjörvar Petersen um hrollvekjubókmenntir, um sögu þeirra, mismunandi tegundir og stöðu á Íslandi ‒ og svo segir hann líka frá því hvað hann hefur í huga við hryllingsskrif. 

Lesa meira
 
Hallveig Rúnarsdóttir -tónlistarnæring

Hallveig Rúnarsdóttir gefur tónlistarnæringu 3.11.2021 12:15 Tónlistarskóli Garðabæjar

Miðvikudaginn 3. nóvember klukkan 12:15 er komið að einni af ástsælustu söngkonum landsins, Hallveigu Rúnarsdóttur, að syngja á hádegistónleikum í sal Tónlistarskóla Garðabæjar. 

Lesa meira
 

Sýndarveruleikir með Intrix 3.11.2021 17:00 Bókasafn Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar í samstarfi við Intrix býður upp á sýndarveruleikaspil miðvikudaginn 3. nóvember kl. 17:00.

Lesa meira
 
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

Fundur bæjarstjórnar 4.11.2021 17:00 Sveinatunga

Næsti fundur bæjarstjórnar verður fimmtudaginn 4. nóvember kl. 17.

Lesa meira
 

Gerður Kristný -upplestur úr nýrri bók 6.11.2021 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Gerður Kristný rithöfundur kemur til okkar á Bókasafn Garðabæjar laugardaginn 6. nóvember kl. 13.00 og les upp úr nýjustu bók sinni um Iðunni og afa pönk – Meira pönk, meiri hamingja.

Lesa meira
 

Heimili í pappakassa -Skókassasmiðja í Hönnunarsafni 7.11.2021 13:00 Hönnunarsafn Íslands

Sunnudaginn 7. nóvember frá klukkan 13 verður fjölskyldum boðið að taka þátt í forvitnilegri smiðju þar sem heimili í pappakassa verða búin til.

Lesa meira
 

Hannyrðaklúbburinn Garðaprjón 10.11.2021 16:30 Bókasafn Garðabæjar

Hannyrðaklúbburinn Garðaprjón í bókasafninu Garðatorgi. Sigurbjörg kennir prjón og fleira.

Lesa meira
 
Lesið fyrir hund á bókasafninu

Lesið fyrir hund | Skráning nauðsynleg 13.11.2021 11:30 Bókasafn Garðabæjar

Lesið fyrir hund laugardaginn 13.nóvember kl. 11:30. Í samstarfi við Vigdísi - Félag gæludýra á Íslandi býður Bókasafn Garðabæjar, Garðatorgi 7, börnum að koma og lesa fyrir sérþjálfaðan hund.

Lesa meira
 

Sögur og söngur 13.11.2021 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Sögur og söngur í fjölskyldustund laugardaginn 13.nóvember kl.13 í Svítunni á fyrstu hæð, á Bókasafni Garðabæjar. 

Lesa meira
 

Fyrirlestur um hönnun peningaseðla 14.11.2021 13:00 Hönnunarsafn Íslands

Sunnudaginn 14. nóvember kl. 13 mun Kristín Þorkelsdóttir halda fyrirlestur um hönnun íslensku peningaseðlanna sem hún vann að ásamt hönnuðinum Stephen Fairbairn.

Lesa meira
 

Tengslamyndun foreldra og barns - foreldraspjall 18.11.2021 10:30 Bókasafn Garðabæjar

Fríður Guðmundsdóttir, sálfræðingur hjá Geðheilsuteymi Fjölskylduvernd, ræðir um 1000 fyrstu dagana í lífi barns – frá getnaði til 2 ára aldurs – þroska barna og þarfir á þessu tímabili. Fimmtudaginn 18. nóvember kl. 10:30.

Lesa meira
 
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

Fundur bæjarstjórnar í beinni útsendingu 18.11.2021 17:00 Bein útsending á vefnum

Næsti fundur bæjarstjórnar verður fimmtudaginn 18. nóvember kl. 17. Fundurinn er haldinn með fjarfundarbúnaði og verður í beinni útsendingu á vef Garðabæjar 

Lesa meira
 

Leirlist og Norræn goðafræði 18.11.2021 17:00 Bókasafn Garðabæjar

Í tilefni Norrænnar bókmenntaviku býður Bókasafn Garðabæjar og Norræna félagið upp á leirlistarsmiðju fyrir alla krakka með Björk Viggósdóttur, listamanni, fimmtudaginn 18. nóvember klukkan 17:00.

Lesa meira
 

FRESTAÐ -GDRN á Tónlistarveislu í skammdeginu 18.11.2021 20:00 Garðatorg - miðbær

ATH Tónlistarveislu í skammdeginu hefur verið frestað, nánar tilkynnt síðar um nýja dagsetningu.T

Lesa meira
 

Ljúfur blær yfir Haustsýningu Grósku 20.11.2021 - 21.11.2021 13:30 - 17:30 Gróskusalurinn

Haustsýning Grósku, félags myndlistarmanna í Garðabæ, var opnuð við góðar undirtektir um síðustu helgi. Sýnendur eru 23 og þemað frjálst þannig að fjölbreytnin er mikil. Ljúfur blær er yfir Haustsýningu Grósku og hún er vel fallin til að vekja von og létta lundina á erfiðum tímum. Sýningarstjóri er Gunnar Júlíusson.

Lesa meira
 

Jólabókaspjall 23.11.2021 20:00 Bókasafn Garðabæjar

Okkar árlega jólabókaspjall verður haldið þriðjudaginn 23. nóvember kl. 20:00.

Lesa meira
 
Víðiholt deiliskipulag

FRESTAÐ -Íbúafundur vegna skipulags í kynningu 25.11.2021 17:00 - 18:30 Álftanesskóli

Kynningarfundur vegna skipulags í kynningu verður haldinn í nýjum samkomusal Álftanesskóla fimmtudaginn 25. nóvember kl. 17:00-18:30.

Lesa meira
 

Hnefatafl, nútímatafl og aðrir leikir 27.11.2021 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Við langeldinn / Við eldhúsborðið á bókasafninu Garðatorgi verður haldið laugardaginn 27. nóvember kl. 13.

Lesa meira
 

Ljúfur blær yfir Haustsýningu Grósku 27.11.2021 - 28.11.2021 13:30 - 17:30 Gróskusalurinn

Haustsýning Grósku, félags myndlistarmanna í Garðabæ, var opnuð við góðar undirtektir um síðustu helgi. Sýnendur eru 23 og þemað frjálst þannig að fjölbreytnin er mikil. Ljúfur blær er yfir Haustsýningu Grósku og hún er vel fallin til að vekja von og létta lundina á erfiðum tímum. Sýningarstjóri er Gunnar Júlíusson.

Lesa meira
 

Sagnalandið – fróðleikur með Halldóri Guðmundssyni 30.11.2021 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Halldór Guðmundsson, höfundur Sagnalandsins, kemur og fræðir okkur um bók sína og bókmenntalegar uppgötvanir hennar þriðjudaginn 30. nóvember kl. 18:00 í Bókasafni Garðabæjar.

Lesa meira