Viðburðir

Sýningin Heimilistextíll
Fimmta sýningin í sýningaröð sem haldin er í tilefni 50 ára afmælis Textílfélagsins.
Lesa meira
„Allir með“ leikarnir
Leikarnir eru samstarfsverkefni og þeir aðilar sem koma að framkvæmd þess eru Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands, Knattspyrnusamband Íslands, Handboltasamband Íslands, Körfuknattleikssamband Íslands, Fimleikasamband Íslands, Frjálsíþróttasamband Íslands og Íþróttasamband fatlaðra.
Lesa meira
60 ára afmælishátíð Tónlistarskóla Garðabæjar
Tónlistarskóli Garðabæjar fagnar 60 ára afmæli í ár.
Lesa meira
Haustsýning Grósku: Gallerí Kaffihús
Haustsýning Grósku að þessu sinni kallast Gallerí Kaffihús og er það ekki að ástæðulausu.
Lesa meira