Viðburðir

HAPPY HOUSES
Auja / Auður Björnsdóttir er listamaður júnímánaðar á Bókasafni Garðabæjar í samstarfi við Grósku myndlistafélag Garðabæjar.
Lesa meira

Jónsmessugleði Grósku - sýning framlengd
Sýning myndlistarfélagsins Grósku á Garðatorgi hefur verið framlengd til og með 6. júlí.
Lesa meira
Þriðjudagsleikar á bókasafninu!
Stuð og stemmning í útileikjum með starfsfólki Bókasafns Garðabæjar á Garðatorgi.
Lesa meira
Leshringurinn Lesum saman
Leshringurinn Lesum saman er ætlaður fyrir krakka á aldrinum 6-12 ára þar sem þau taka með sér eldri lesfélaga (foreldri, ömmu, afa, frænku, frænda, eldri systkini o.s.frv.).
Lesa meira
Jónsmessugleði Grósku - Stórsýning
Myndlistarfélagið GRÓSKA í Garðabæ heldur stórsýningu á Garðatorgi 1 og í Gróskusalnum 22.-29. júní, þar sem Gróskufélagar ásamt gestalistamönnum sýna fjölbreytt listaverk.
Lesa meira