Viðburðir

HAPPY HOUSES 6.6.2024 - 29.6.2024 Bókasafn Garðabæjar

Auja / Auður Björnsdóttir er listamaður júnímánaðar á Bókasafni Garðabæjar í samstarfi við Grósku myndlistafélag Garðabæjar.

 

Lesa meira
 
Jónsmessuhátíð Grósku

Jónsmessugleði Grósku - sýning framlengd 22.6.2024 - 6.7.2024 Garðatorg - miðbær

Sýning myndlistarfélagsins Grósku á Garðatorgi hefur verið framlengd til og með 6. júlí. 

Lesa meira
 

Jónsmessugleði Grósku - Stórsýning 29.6.2024 14:00 - 18:00 Gróskusalurinn

Myndlistarfélagið GRÓSKA í Garðabæ heldur stórsýningu á Garðatorgi 1 og í Gróskusalnum 22.-29. júní, þar sem Gróskufélagar ásamt gestalistamönnum sýna fjölbreytt listaverk.

Lesa meira
 

Píanótónleikar í Kirkjuhvoli 29.6.2024 16:00 Kirkjuhvoll, safnaðarheimili Vídalínskirkju

Píanóleikararnir Kristinn Örn Kristinsson og Hyunsoon Whang leika allar prelúdíur Chopins op.28 

Lesa meira