Viðburðir

Skáldað landslag
Brynjar Sigurðarson vöruhönnuður sýnir hér veggmyndir sem spretta upp úr tilraunum við að kanna nýjar leiðir til að teikna form og hluti utan hefðbundinna hönnunarforrita.
Lesa meira
Sumaropnun í Króki
Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær í eigu Garðabæjar sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Opið alla sunnudaga frá 11:30 til 14:30.
Lesa meira
Barbie fer á Hönnunarsafnið - leiðsögn á síðasta sýningardegi
Barbie fer á Hönnunarsafnið - boðið verður upp á leiðsögn á síðasta sýningardegi, sunnudaginn 1. júní.
Lesa meira
Fundur bæjarstjórnar
Fundur bæjarstjórnar verður næst haldinn 5. júní kl. 17 í Sveinatungu og í beinni útsendingu á netinu.
Lesa meira
Þriðjudagsleikar: Útileikir á Garðatorgi
Þriðjudagsleikar: Stuð og stemmning í útileikjum með starfsfólki Bókasafns Garðabæjar á Garðatorgi.
Lesa meira
Ljósaborð og segulkubbar á Garðatorgi
Hvað er skemmtilegra en að leika sér með ljósaborð og segulkubba?
Lesa meira
Lesum saman: Leshringur með barninu
Leshringurinn Lesum saman er ætlaður fyrir krakka á aldrinum 6-12 ára þar sem þau taka með sér eldri lesfélaga.
Lesa meira
17. júní í Garðabæ
Það verður mikið um að vera í Garðabæ 17. júní. Fjörug dagskrá fyrir börn og fullorðna.
Lesa meira
KE&PB í vinnustofudvöl
KE&PB er samstarf grafísku hönnuðanna Kötlu Einarsdóttur og Patreks Björgvinssonar.
Lesa meira
Þriðjudagsleikar: Útileikir á Garðatorgi
Þriðjudagsleikar: Stuð og stemmning í útileikjum með starfsfólki Bókasafns Garðabæjar á Garðatorgi.
Lesa meira
Innflutningsboð - KE&PB - grafískir hönnuðir í vinnustofudvöl
Í vinnustofudvöl á Hönnunarsafninu munu KE&PB að halda áfram að þróa verkefni sitt Skraf.
Lesa meira
Leshringur með barninu
Leshringurinn Lesum saman er ætlaður fyrir krakka á aldrinum 6-12 ára.
Lesa meira
Sumarföndur á fimmtudögum
Fimmtudagsfjör fyrir káta krakka þar sem grunnskólabörnum stendur til boða að föndra á milli klukkan 10 og 12 í allt sumar
Lesa meira
Fundur bæjarstjórnar
Fundur bæjarstjórnar verður næst haldinn 19. júní kl. 17 í Sveinatungu og í beinni útsendingu á netinu.
Lesa meira
Þriðjudagsleikar: Útileikir á Garðatorgi
Þriðjudagsleikar: Stuð og stemmning í útileikjum með starfsfólki Bókasafns Garðabæjar á Garðatorgi.
Lesa meira
Leshringur með barninu
Leshringurinn Lesum saman er ætlaður fyrir krakka á aldrinum 6-12 ára.
Lesa meira
Afmælishátíð og fræðsluganga á 75 ára afmæli Heiðmerkur
Afmælishátíð Heiðmerkur verður haldin laugardaginn 28. júní klukkan 12.00-17:00.
Lesa meira