Umhverfisviðurkenningar

Snyrtilegur frágangur lóða og opinna svæða hjá einstaklingum og fyrirtækjum

Umhverfisnefnd bæjarins veitir árlega viðurkenningu fyrir snyrtilegan frágang lóða og opinna svæða hjá einstaklingum og fyrirtækjum. Einnig er valin snyrtilegasta gatan í bænum og sett upp viðurkenningarskilti við götuna af því tilefni. 

Reglur um veitingu umhverfisviðurkenninga á vegum umhverfisnefndar Garðabæjar

Nyhofn2_6-3-

Hér má sjá þær viðurkenningar sem hafa verið veittar síðustu fimm ár.
Eldri viðurkenningar má sjá hér :

Umhverfisviðurkenningar einstaklinga

Árið 2006 hlutu sérstaka umhverfisviðurkenningu Dagmar Maríusdóttir og Jóhann Ingi Jóhannsson, starfsmenn Þjónustumiðstöðvar. Þau unnu sameiginlega að átaki við að losa bæinn við númerslaus ökutæki og kerrur.

Árið 2012 hlutu sérstaka umhverfisviðurkenningu Baldvin Þórarinsson í Þórsmörk fyrir sérstaka snyrtimennsku og alúð við nærumhverfi sitt í götunni sinni og næsta nágrenni.

Lóðir einstaklinga:

 • Árið 2017: Birkihæð 9, Eskiholt16, Gígjulundur 4, Hörgslundur 7, Kjarrás 5,  Norður Eyvindarstaðir, Nýhöfn 2-6
 • ,Árið 2016: Ábúð 15, Faxatún 32, Háholt 5, Smáraflöt 7, Smáraflöt 35 og Steinás 1
 • Árið 2015: Bæjargil 32, Bæjargil 34, Hlíðarbyggð 45, Þernunes 17, Kirkjulundur 6-8.
 • Árið 2014: Ásbúð 26, Bæjargil 65, Gullakur 6, Norðurtún 9, Smáratún 17, Sunnakur 2, Sunnuflöt 3, Langalína 33-35
 • Árið 2013: Aratún 11, Bakkaflöt 1, Gerðakot 3, Markarflöt 15, Smáratún 6, Túngata 23, Vesturtún 37, Langamýri 57
 • Árið 2012: Hraunás 8, Laufás 6, Stekkjarflöt 8, Sunnuflöt 10, Tjarnarflöt 8, Arnarás 19, Krókamýri 78

Lóðir stofnana, fyrirtækja og opin svæði

 • Árið 2017: Fyrirtækið Marel, Austurhrauni 9, Garðafélagið fyrir hleðslugarð og listaverkið „Allt til eilífðar“
 • Árið 2016: Fyrirtækin Vistor, Distica og Veritas Hörgatúni 2, íþróttamiðstöð GKG og golfvöllurinn
 • Árið 2015: Hjúkrunarheimilið Ísafold við Strikið
 • Árið 2014: Þykkvibær, Austurhraun 5, Stjörnutorg við Ásgarð
 • Árið 2013: Olís við Hafnarfjarðarveg, lóð Flataskóla 
 • Árið 2012: IKEA

Götur

 • Árið 2017: Mosprýði
 • Árið 2016: Gullakur
 • Árið 2014: Jafnakur
 • Árið 2013: Bæjargil 92-126
 • Árið 2012: Hjálmakur
 • Árið 2011: Kjarrás