Fréttir

29. apr. : Vilt þú glæða Klaustrið í Garðabæ lífi?

Garðabær óskar eftir upplýsingum frá hæfum aðilum sem hafa áhuga á að taka þátt í samstarfsverkefni um kaup eða leigu, endurbætur, viðhald og rekstur á húsnæði Garðabæjar við Holtsbúð 87 í Garðabæ.

Lesa meira

29. apr. : Tjaldaparið Gerður og Garðar í beinu streymi

Vefmyndavélin sýnir fóðurstað fuglanna þar sem þeir fá að borða tvisvar á dag, klukkan átta að morgni og klukkan 14. 

Lesa meira

25. apr. : Nýr samningur við skátana

Skátafélagið Vífill á veg og vanda að sumardeginum fyrsta í Garðabæ. 

Lesa meira

22. apr. : Dagskrá Jazzþorpsins í Garðabæ

Jazzþorpið í Garðabæ 3.- 5. maí 2024

Aðgangur í Jazzþorpið er ókeypis og öll velkomin.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

03. maí 18:00 - 23:59 Garðatorg - miðbær Föstudagur í Jazzþorpinu

 

04. maí 11:00 - 23:59 Garðatorg - miðbær Laugardagur í Jazzþorpinu

 

04. maí 12:00 - 14:00 Urriðaholtsskóli Urriðaholtsskóli- Fjölskyldustund í bókamerkjagerð

Fjölskyldustund fyrsta laugardag í mánuði á vegum Bókasafns Garðabæjar. Verið velkomin á notalega stund þar sem við föndrum saman skemmtileg og skrautleg bókamerki. Laugardaginn 4.maí á milli klukkan 12 og 14.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Klaustrið í Garðabæ - 29. apr.. 2024 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir upplýsingum frá hæfum aðilum sem hafa áhuga á að taka þátt í samstarfsverkefni um kaup eða leigu, endurbætur, viðhald og rekstur á húsnæði Garðabæjar við Holtsbúð 87 í Garðabæ.

Breyting á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030- Rammahluti Vífilsstaðalands og deiliskipulagi Hnoðraholts norður - 26. apr.. 2024 Skipulag í kynningu

Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar þann 18.04.2024 var samþykkt skipulagslýsing fyrir tillögu að breytingu Aðalskipulags Garðabæjar 2016-2036 – Rammahluti Vífilsstaðalands og deiliskipulagi Hnoðraholts norður.

Framtíðar veitingastaður á Álftanesi - 4. apr.. 2024 Auglýsingar

Garðabær auglýsir eftir áhugasömum aðilum til að byggja og starfrækja veitingahús á lóð við Breiðumýri 2 á Álftanesi. 

ÚTBOÐ URRIÐAHOLTSSKÓLI 3. ÁFANGI - 30. mar.. 2024 Útboð í auglýsingu

Garðabær auglýsir eftir tilboðum í verkið.
Þriðji og síðasti áfangi skólans er íþróttasalur og innisundlaug ásamt tilheyrandi rýmum auk kennslurýma að hluta.


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira