Skipulag í kynningu

Hér má nálgast þau skipulagsmál sem eru í kynningu hjá Garðabæ. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér málin.

Athugasemdum eða ábendingum við kynntar tillögur skal skila skriflega til tækni- og umhverfissviðs Garðabæjar, Garðatorgi 7, eða með tölvupósti á skipulag@gardabaer.is fyrir lok þess dags sem gefinn er upp hverju sinni.


23.8.2023 : Arnarland (Arnarnesháls) Forkynning

Svæðið sem tillögurnar ná til afmarkast af Hafnarfjarðarvegi, Arnarnesvegi, Fífuhvammsvegi og bæjarmörkum við Kópavog. 

Lesa meira

27.7.2023 : Tillaga að breytingu Hnoðraholts norður, austan Vetrarbrautar (Vorbraut)

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Hnoðraholts norður austan Vetrarbrautar (Vorbraut) í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr.

Lesa meira

27.7.2023 : Tillaga að breytingu deiliskipulags Hnoðraholts norður, vestan Vetrarbrautar (Þorraholt)

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Hnoðraholts norður, vestan Vetrarbrautar – Þorraholt í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr.

Lesa meira

27.7.2023 : Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030 - rammahluti Vífilsstaðaland. Íbúðarbyggð í Hnoðraholti.

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030, rammahluti Vífilsstaðaland, íbúðabyggð Hnoðraholti í samræmi við 31. gr. skipulagslaga, sbr. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Lesa meira

19.4.2023 : Hnoðraholt norður - Þorraholt 2-4 - Deiliskipulagsbreyting

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Hnoðraholts norður – Þorraholt 2-4 í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. og 1. gr. 43. sömu laga.

Lesa meira

19.4.2023 : Stígakerfi Garðabæjar - Verkefnalýsing

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með verkefnislýsingu á breytingu á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030, stígakerfi Garðabæjar, sbr. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.  

Lesa meira

22.3.2023 : Urriðaholt norðurhluti 1, Holtsvegur 20, leikskóli – Deiliskipulagsbreyting

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi Urriðaholt norðurhluti 1, Holtsvegur 20 í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. sömu laga.

Lesa meira

22.3.2023 : Hnoðraholt norður - Deiliskipulagsbreyting

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Hnoðraholts norður í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. sömu laga.

Lesa meira

10.3.2023 : Urriðaholt norðurhluti 4. áfangi - Deiliskipulagsbreyting

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags 4. áfanga norðurhluta Urriðaholts í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. sömu laga.

Lesa meira

10.3.2023 : Hestamannfélagið Sóti á Álftanesi – Deiliskipulag

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér tillögu að deiliskipulagi fyrir félagssvæði hestamannafélagsins Sóta á Álftanesi í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. sömu laga.

Lesa meira

22.2.2023 : Móar, (Kjarrmóar, Lyngmóar, Hrísmóar), forkynning

Bæjarstjórn Garðabæjar hefur samþykkt að vísa tillögu að endurskoðuðu deiliskipulagi Móa til forkynningar í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og halda almennan kynningarfund.

Lesa meira

22.2.2023 : Deiliskipulagsbreytingar Deildar og Landakots, Eskiás 6, Kauptún 4

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögur að breytingu deiliskipulaga í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. sömu laga.

Lesa meira

9.2.2023 : Uppland Garðabæjar, Urriðavatnsdalir, Urriðakotshraun, Heiðmörk og Vífilsstaðahraun

Tillögur að skipulagsáætlunum og breytingum á eldri áætlunum á aðalskipulags- og deiliskipulagsstigi.

Lesa meira

7.2.2023 : Vetrarmýri -breyting á deiliskipulagi

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Vetrarmýrar í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. sömu laga tillögu að breytingu á deiliskipulagi Vetrarmýrar.

Lesa meira

14.12.2022 : Hesthúsahverfi í Breiðumýri, Álftanesi, deiliskipulag

Þann 6. október sl samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að deiliskipulagi hesthúsahverfis í Breiðumýri í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi þann 27. september.

Lesa meira

14.12.2022 : Víðholt, Álftanesi, deiliskipulag íbúðarbyggðar

Samþykkt: Þann 6.október sl samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að deiliskipulaginu Víðiholt Álftanesi í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi þann 27. september.

Lesa meira
Síða 1 af 6