Skipulag í kynningu

Hér má nálgast þau skipulagsmál sem eru í kynningu hjá Garðabæ. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér málin.

Athugasemdum eða ábendingum við kynntar tillögur skal skila skriflega til tækni- og umhverfissviðs Garðabæjar, Garðatorgi 7, eða með tölvupósti á skipulag@gardabaer.is fyrir lok þess dags sem gefinn er upp hverju sinni.


14.12.2022 : Tillaga að breytingum deiliskipulags Urriðaholts norðurhluta 4. áfanga og deiliskipulags Molduhrauns

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingum deiliskipulags Urriðaholts norðurhluta 4. áfanga og tillögu að breytingu deiliskipulags Molduhrauns í samræmi við 1. mgr. 43. greinar og 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Lesa meira

13.12.2022 : Breyting á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030- Landnotkun í Rjúpnahlíð

Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar þann 03.11.2022 var samþykkt skipulagslýsing fyrir tillögu að breytingu Aðalskipulags Garðabæjar 2016-2036.

Lesa meira

27.9.2022 : Skipulags- og matslýsing

Skipulags- og matslýsing -Samgöngu- og þróunarás Garðabæ (Þróunarsvæði A og Hafnarfjarðarvegur) -Rammahluti aðalskipulags og deiliskipulagsáætlanir

Lesa meira

26.8.2022 : Skipulags- og matslýsing fyrir Vetrarmýri og Smalaholt, íþrótta- og útivistarsvæði

Bæjarstjórn Garðabæjar hefur samþykkt skipulags- og matslýsingu fyrir gerð deiliskipulags fyrir Vetrarmýri og Smalaholt, íþrótta- og útivistarsvæði skv. 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 

Lesa meira

24.5.2022 : Vörðugata 2

Vörðugata 2, tillaga að breytingu deiliskipulags Urriðaholts Norðurhluta 4

Lesa meira

24.5.2022 : Kauptún 1

Kauptún 1, tillaga að breytingu deiliskipulags Kauptúns

Lesa meira

24.5.2022 : Háholt - Vinastræti

Háholt - Vinastræti, tillaga að breytingu deiliskipulags Urriðaholts norðurhluta 3

Lesa meira

24.5.2022 : Leiksvæði í Urriðaholti

Leiksvæði í Urriðaholti, tillaga að breytingu deiliskipulags Urriðaholts vesturhluta og Urriðaholts austurhluta.

Lesa meira

29.3.2022 : Uppland Garðabæjar, Urriðakotsdalir og Vífilsstaðahraun

Aðalskipulagsbreyting og tvæ deiliskipulagstillögur. Forkynning

Lesa meira

23.3.2022 : Urriðaholtsstræti 9

Aðal- og deiliskipulagsbreyting

Lesa meira

15.2.2022 : Deiliskipulagsbreyting Silfurtún – Deiliskipulagsbreyting Ása og Grunda

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingum deiliskipulags Silfurtúns og tillögu að breytingu deiliskipulags Ása og Grunda í samræmi við 1. mgr. 31 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 sbr. 1 mgr. 41. gr.

Lesa meira

7.2.2022 : Arnarland

Skipulagslýsing. Breyting á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030 og deiliskipulag Arnarlands (Arnarnesháls)

Lesa meira

31.1.2022 : Samgöngustígur meðfram Hafnarfjarðarvegi

Breyting á deiliskipulagi Arnarness

Lesa meira

31.1.2022 : Kauptún 4 (IKEA)

Breyting á deiliskipulagi Kauptúns. 

Lesa meira

20.12.2021 : Garðaholt og Garðahverfi

Aðal- og deiliskipulagsbreyting

Lesa meira

8.12.2021 : Urriðaholtsstræti 9. Forkynning

Aðal- og deiliskipulagsbreyting. Forkynning

Lesa meira
Síða 2 af 6