Skipulag í kynningu

Hér má nálgast þau skipulagsmál sem eru í kynningu hjá Garðabæ. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér málin.


27.6.2024 : Garðprýði 1 (Hraungarðar) - Deiliskipulagsbreyting

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að eftirfarandi deiliskipulagsáætlun í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 

Lesa meira

13.6.2024 : Farsímasendir við Ásabraut-tillaga að breytingu á deiliskipulagi Hraunsholts vestra (Ásahverfis)

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að eftirfarandi deiliskipulagsáætlun í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. og 1. gr. 43. sömu laga.

Lesa meira

13.6.2024 : Vorbraut 21-25, 27-35 og 49-55 - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Hnoðraholts norður

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að eftirfarandi deiliskipulagsáætlun í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. og 1. gr. 43. sömu laga.

Lesa meira

7.6.2024 : Breyting á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030- Rammahluti Vífilsstaðalands og deiliskipulagi Hnoðraholts norður

Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar þann 6.6.2024 var samþykkt að vísa tillögu að breytingu Aðalskipulags Garðabæjar 2016-2036 – Rammahluti Vífilsstaðalands sem nær til uppbyggingarsvæða í Hnoðraholti og Vetrarmýri til forkynningar í samræmi við 2. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr.123/2010. Breytingin nær til fjölda íbúðaeininga á svæðinu.

Lesa meira

7.6.2024 : Arnarland - Tillaga að deiliskipulagi blandaðrar byggðar

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Arnarlands í samræmi við 1. mgr. 31. gr.og 1. mgr. 41. gr skipulagslaga nr. 123/2010.

Lesa meira

7.6.2024 : Arnarland - Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030, sem nær til Arnarlands (Arnarnesháls) í samræmi við 31. gr. skipulagslaga, sbr. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Lesa meira

30.5.2024 : Farsímasendir við Suðurnesveg - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Helguvíkur

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi Helguvíkur í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. og 1. gr. 43. sömu laga.

Lesa meira

30.5.2024 : Dælustöð fráveitu - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Deildar og Landakots.

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu að deiliskipulagi Deildar-og Landakots í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. og 1. gr. 43. sömu laga.

Lesa meira

30.5.2024 : Eskiás - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Ása og Grunda

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi Ása og Grunda sem nær til fjölbýlishúsabyggðar við Eskiás í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. og 1. gr. 43. sömu laga.

Lesa meira

30.5.2024 : Búðir athafnasvæði - Deiliskipulag

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að endurskoðuðu deiliskipulagi athafnasvæðis í Búðum (Iðnbúð/Smiðsbúð/Gilsbúð) í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. og 1. gr. 43. sömu laga.

Lesa meira

30.5.2024 : Hæðir - Deiliskipulag

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að endurskoðuðu deiliskipulagi Hæðahverfis (Deiliskipulag Bæjargils 2.áfangi 1989) í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. og 1. gr. 43. sömu laga.

Lesa meira

30.5.2024 : Bæjargil - Deiliskipulag

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að endurskoðuðu deiliskipulagi Bæjargils (1984) í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. og 1. gr. 43. sömu laga.

Lesa meira

2.5.2024 : Breiðamýri – Grásteinsmýri – Deiliskipulagsbreyting

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Breiðumýrar á Álftanesi í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. og 1. gr. 43. sömu laga.

Lesa meira

2.5.2024 : Hnoðraholt norður - Þorraholt 2-4 - Deiliskipulagsbreyting

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Hnoðraholts norður – Þorraholt 2-4 í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 

Lesa meira

26.4.2024 : Breyting á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030- Rammahluti Vífilsstaðalands og deiliskipulagi Hnoðraholts norður

Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar þann 18.04.2024 var samþykkt skipulagslýsing fyrir tillögu að breytingu Aðalskipulags Garðabæjar 2016-2036 – Rammahluti Vífilsstaðalands og deiliskipulagi Hnoðraholts norður.

Lesa meira

4.3.2024 : Hæðir - Deiliskipulag

Bæjarstjórn Garðabæjar hefur samþykkt að vísa tillögu að endurskoðun deiliskipulags Hæða til forkynningar í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Lesa meira
Síða 1 af 8