Hér má nálgast þau skipulagsmál sem eru í kynningu hjá Garðabæ. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér málin.
Eskiás - Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Ása og Grunda
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi Ása og Grunda sem nær til fjölbýlishúsabyggðar við Eskiás í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. og 1. gr. 43. sömu laga.
Lesa meiraBúðir athafnasvæði - Deiliskipulag
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að endurskoðuðu deiliskipulagi athafnasvæðis í Búðum (Iðnbúð/Smiðsbúð/Gilsbúð) í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. og 1. gr. 43. sömu laga.
Lesa meiraHæðir - Deiliskipulag
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að endurskoðuðu deiliskipulagi Hæðahverfis (Deiliskipulag Bæjargils 2.áfangi 1989) í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. og 1. gr. 43. sömu laga.
Lesa meiraBæjargil - Deiliskipulag
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að endurskoðuðu deiliskipulagi Bæjargils (1984) í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. og 1. gr. 43. sömu laga.
Lesa meiraBreiðamýri – Grásteinsmýri – Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Breiðumýrar á Álftanesi í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. og 1. gr. 43. sömu laga.
Lesa meiraHnoðraholt norður - Þorraholt 2-4 - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Hnoðraholts norður – Þorraholt 2-4 í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr.
Lesa meiraBreyting á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030- Rammahluti Vífilsstaðalands og deiliskipulagi Hnoðraholts norður
Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar þann 18.04.2024 var samþykkt skipulagslýsing fyrir tillögu að breytingu Aðalskipulags Garðabæjar 2016-2036 – Rammahluti Vífilsstaðalands og deiliskipulagi Hnoðraholts norður.
Lesa meiraHæðir - Deiliskipulag
Bæjarstjórn Garðabæjar hefur samþykkt að vísa tillögu að endurskoðun deiliskipulags Hæða til forkynningar í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meiraBæjargil - Deiliskipulag
Bæjarstjórn Garðabæjar hefur samþykkt að vísa tillögu að endurskoðun deiliskipulags Bæjargils til forkynningar í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meiraBúðir, athafnasvæði - Deiliskipulag
Bæjarstjórn Garðabæjar hefur samþykkt að vísa tillögu að endurskoðun deiliskipulags Búða, athafnasvæðis til forkynningar í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meiraKjóavellir, hesthúsabyggð og keppnisleikvangur – Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Kjóavalla í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. sömu laga.
Lesa meiraHnoðraholt norður - Endurskoðun deiliskipulags
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að endurskoðun deiliskipulags Hnoðraholts norður í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meiraVinastræti 1-3 - Urriðaholt vesturhluti - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu á deiliskipulagi Vinastrætis 1-3 - Urriðaholt vesturhluti í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010
Lesa meiraVinastræti 22-28 - Urriðaholt norðurhluti - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 tillögu að breytingu á deiliskipulagi Vinastrætis 22-28 - Urriðaholt norðurhluti í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meiraVetrarmýri - Miðsvæði - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Vetrarmýri - Miðsvæði í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meiraArnarland (Arnarnesháls) Forkynning
Svæðið sem tillögurnar ná til afmarkast af Hafnarfjarðarvegi, Arnarnesvegi, Fífuhvammsvegi og bæjarmörkum við Kópavog.
Lesa meira