Skipulag í kynningu

Hér má nálgast þau skipulagsmál sem eru í kynningu hjá Garðabæ. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér málin.

Athugasemdum eða ábendingum við kynntar tillögur skal skila skriflega til tækni- og umhverfissviðs Garðabæjar, Garðatorgi 7, eða með tölvupósti á skipulag@gardabaer.is fyrir lok þess dags sem gefinn er upp hverju sinni.


25.11.2020 : Keldugata 2 og 4

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi vesturhluta Urriðaholts Lesa meira

26.10.2020 : Aðalskipulag Garðabæjar 2016-2030. Uppland Garðabæjar. Breyting

Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030 í upplandi Garðabæjar. Skipulagslýsing.

Lesa meira

18.9.2020 : Urriðaholt forkynning.

Breyting á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030 og nýtt deiliskipulag Urriðaholts norðurhluta 4.

Lesa meira

18.9.2020 : Urriðaholtsstræti 42. Breyting á deiliskipulagi

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Urriðaholts norðurhluti 3. áfangi og háholt.

Lesa meira

4.9.2020 : Urriðaholt. Skipulags- og matslýsing

Breyting á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030 og nýtt deiliskipulag Norðurhluta 4

Lesa meira

10.6.2020 : Norðurnes á Álftanesi

Aðalskipulagsbreyting og deiliskipulag - Forkynning

Lesa meira

10.6.2020 : Vífilsstaðaland

Aðalskipulagsbreyting og deiliskipulagstillögur

Lesa meira

9.6.2020 : BÚSETUKJARNAR Í BERGÁS 3 OG BREKKUÁS 2

BREYTING Á DEILISKIPULAGI HRAUNSHOLTS VESTRA (ÁSAHVERFIS)

Lesa meira

17.2.2020 : Auglýsing um deiliskipulagsbreytingu í Garðabæ - Kjóavellir

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögur að breytingu deiliskipulags hesthúsabyggðar að Kjóavöllum í samræmi við 1. mgr. 41 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 sbr. 1 mgr. 43. gr. sömu laga.

Lesa meira

23.1.2020 : Urriðaholt skjólveggir. Tillaga að deiliskipulagsbreytingum

Vesturhluti Urriðaholts, norðurhluti Urriðaholts áfangar 1, 2 og 3 & austurhluti Urriðaholts.

Lesa meira

23.1.2020 : Urriðaholt norðurhluti 4. Tillaga að deiliskipulagi.

Urriðaholt norðurhluti 4 tillaga að deiliskipulagi. Deiliskipulagsbreyting á afmörkun deiliskipulagssvæða á Urriðaholt norðurhluti 3 og Urriðaholt austurhluti.

Lesa meira

3.12.2019 : Vífilsstaðaland, þróunarsvæði B.

Aðalskipulag Garðabæjar 2016-2030, tillaga að breytingu. Rammahluti aðalskipulags. Tillögur að þremur deiliskipulagsáætlunum innan þess svæðis sem aðalskipulagsbreytingin nær til.

Lesa meira
Síða 3 af 5