Hér má nálgast þau skipulagsmál sem eru í kynningu hjá Garðabæ. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér málin.
Tillaga að breytingu Hnoðraholts norður, austan Vetrarbrautar (Vorbraut)
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Hnoðraholts norður austan Vetrarbrautar (Vorbraut) í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr.
Lesa meiraTillaga að breytingu deiliskipulags Hnoðraholts norður, vestan Vetrarbrautar (Þorraholt)
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Hnoðraholts norður, vestan Vetrarbrautar – Þorraholt í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr.
Lesa meiraTillaga að breytingu á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030 - rammahluti Vífilsstaðaland. Íbúðarbyggð í Hnoðraholti.
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030, rammahluti Vífilsstaðaland, íbúðabyggð Hnoðraholti í samræmi við 31. gr. skipulagslaga, sbr. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meiraHnoðraholt norður - Þorraholt 2-4 - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Hnoðraholts norður – Þorraholt 2-4 í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. og 1. gr. 43. sömu laga.
Lesa meiraStígakerfi Garðabæjar - Verkefnalýsing
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með verkefnislýsingu á breytingu á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030, stígakerfi Garðabæjar, sbr. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meiraUrriðaholt norðurhluti 1, Holtsvegur 20, leikskóli – Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi Urriðaholt norðurhluti 1, Holtsvegur 20 í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. sömu laga.
Lesa meiraHnoðraholt norður - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Hnoðraholts norður í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. sömu laga.
Lesa meiraUrriðaholt norðurhluti 4. áfangi - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags 4. áfanga norðurhluta Urriðaholts í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. sömu laga.
Lesa meiraHestamannfélagið Sóti á Álftanesi – Deiliskipulag
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér tillögu að deiliskipulagi fyrir félagssvæði hestamannafélagsins Sóta á Álftanesi í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. sömu laga.
Lesa meiraMóar, (Kjarrmóar, Lyngmóar, Hrísmóar), forkynning
Bæjarstjórn Garðabæjar hefur samþykkt að vísa tillögu að endurskoðuðu deiliskipulagi Móa til forkynningar í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og halda almennan kynningarfund.
Lesa meiraDeiliskipulagsbreytingar Deildar og Landakots, Eskiás 6, Kauptún 4
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögur að breytingu deiliskipulaga í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. sömu laga.
Uppland Garðabæjar, Urriðavatnsdalir, Urriðakotshraun, Heiðmörk og Vífilsstaðahraun
Tillögur að skipulagsáætlunum og breytingum á eldri áætlunum á aðalskipulags- og deiliskipulagsstigi.
Vetrarmýri -breyting á deiliskipulagi
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Vetrarmýrar í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. sömu laga tillögu að breytingu á deiliskipulagi Vetrarmýrar.
Hesthúsahverfi í Breiðumýri, Álftanesi, deiliskipulag
Þann 6. október sl samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að deiliskipulagi hesthúsahverfis í Breiðumýri í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi þann 27. september.
Lesa meiraVíðholt, Álftanesi, deiliskipulag íbúðarbyggðar
Samþykkt: Þann 6.október sl samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að deiliskipulaginu Víðiholt Álftanesi í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi þann 27. september.
Tillaga að breytingum deiliskipulags Urriðaholts norðurhluta 4. áfanga og deiliskipulags Molduhrauns
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingum deiliskipulags Urriðaholts norðurhluta 4. áfanga og tillögu að breytingu deiliskipulags Molduhrauns í samræmi við 1. mgr. 43. greinar og 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.