Skipulag í kynningu

Hér má nálgast þau skipulagsmál sem eru í kynningu hjá Garðabæ. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér málin.

Athugasemdum eða ábendingum við kynntar tillögur skal skila skriflega til tækni- og umhverfissviðs Garðabæjar, Garðatorgi 7, eða með tölvupósti á skipulag@gardabaer.is fyrir lok þess dags sem gefinn er upp hverju sinni.


22.1.2019 : Keldugata 2-20.

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi vesturhluta Urriðaholts

Lesa meira

27.12.2018 : Lyngássvæði, L1 og L2

Tillaga að deiliskipulagi - forkynning

Lesa meira

27.12.2018 : Álftanes miðsvæði

Tillögur að fimm deiliskipulagsáætlunum

Lesa meira

23.10.2018 : Fjölnota íþróttahús

Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Hnoðraholts og Vetrarmýrar Lesa meira

24.9.2018 : Skipulagslýsing aðal- og deiliskipulagsbreyting Ása og Grunda

Skipulagslýsing aðal- og deiliskipulagsbreytinga Lesa meira
Síða 4 af 4