Skipulag í kynningu

Hér má nálgast þau skipulagsmál sem eru í kynningu hjá Garðabæ. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér málin.


22.2.2023 : Deiliskipulagsbreytingar Deildar og Landakots, Eskiás 6, Kauptún 4

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögur að breytingu deiliskipulaga í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. sömu laga.

Lesa meira

9.2.2023 : Uppland Garðabæjar, Urriðavatnsdalir, Urriðakotshraun, Heiðmörk og Vífilsstaðahraun

Tillögur að skipulagsáætlunum og breytingum á eldri áætlunum á aðalskipulags- og deiliskipulagsstigi.

Lesa meira

7.2.2023 : Vetrarmýri -breyting á deiliskipulagi

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Vetrarmýrar í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. sömu laga tillögu að breytingu á deiliskipulagi Vetrarmýrar.

Lesa meira

14.12.2022 : Hesthúsahverfi í Breiðumýri, Álftanesi, deiliskipulag

Þann 6. október sl samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að deiliskipulagi hesthúsahverfis í Breiðumýri í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi þann 27. september.

Lesa meira

14.12.2022 : Víðholt, Álftanesi, deiliskipulag íbúðarbyggðar

Samþykkt: Þann 6.október sl samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að deiliskipulaginu Víðiholt Álftanesi í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi þann 27. september.

Lesa meira

14.12.2022 : Tillaga að breytingum deiliskipulags Urriðaholts norðurhluta 4. áfanga og deiliskipulags Molduhrauns

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingum deiliskipulags Urriðaholts norðurhluta 4. áfanga og tillögu að breytingu deiliskipulags Molduhrauns í samræmi við 1. mgr. 43. greinar og 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Lesa meira

13.12.2022 : Breyting á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030- Landnotkun í Rjúpnahlíð

Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar þann 03.11.2022 var samþykkt skipulagslýsing fyrir tillögu að breytingu Aðalskipulags Garðabæjar 2016-2036.

Lesa meira

27.9.2022 : Skipulags- og matslýsing

Skipulags- og matslýsing -Samgöngu- og þróunarás Garðabæ (Þróunarsvæði A og Hafnarfjarðarvegur) -Rammahluti aðalskipulags og deiliskipulagsáætlanir

Lesa meira

26.8.2022 : Skipulags- og matslýsing fyrir Vetrarmýri og Smalaholt, íþrótta- og útivistarsvæði

Bæjarstjórn Garðabæjar hefur samþykkt skipulags- og matslýsingu fyrir gerð deiliskipulags fyrir Vetrarmýri og Smalaholt, íþrótta- og útivistarsvæði skv. 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 

Lesa meira

24.5.2022 : Vörðugata 2

Vörðugata 2, tillaga að breytingu deiliskipulags Urriðaholts Norðurhluta 4

Lesa meira

24.5.2022 : Kauptún 1

Kauptún 1, tillaga að breytingu deiliskipulags Kauptúns

Lesa meira

24.5.2022 : Háholt - Vinastræti

Háholt - Vinastræti, tillaga að breytingu deiliskipulags Urriðaholts norðurhluta 3

Lesa meira

24.5.2022 : Leiksvæði í Urriðaholti

Leiksvæði í Urriðaholti, tillaga að breytingu deiliskipulags Urriðaholts vesturhluta og Urriðaholts austurhluta.

Lesa meira

29.3.2022 : Uppland Garðabæjar, Urriðakotsdalir og Vífilsstaðahraun

Aðalskipulagsbreyting og tvæ deiliskipulagstillögur. Forkynning

Lesa meira

23.3.2022 : Urriðaholtsstræti 9

Aðal- og deiliskipulagsbreyting

Lesa meira

15.2.2022 : Deiliskipulagsbreyting Silfurtún – Deiliskipulagsbreyting Ása og Grunda

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingum deiliskipulags Silfurtúns og tillögu að breytingu deiliskipulags Ása og Grunda í samræmi við 1. mgr. 31 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 sbr. 1 mgr. 41. gr.

Lesa meira
Síða 5 af 10