Hér má nálgast þau skipulagsmál sem eru í kynningu hjá Garðabæ. Hagsmunaaðilar eru hvattir til að kynna sér málin.
Deiliskipulagsbreytingar Deildar og Landakots, Eskiás 6, Kauptún 4
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögur að breytingu deiliskipulaga í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. sömu laga.
Uppland Garðabæjar, Urriðavatnsdalir, Urriðakotshraun, Heiðmörk og Vífilsstaðahraun
Tillögur að skipulagsáætlunum og breytingum á eldri áætlunum á aðalskipulags- og deiliskipulagsstigi.
Vetrarmýri -breyting á deiliskipulagi
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Vetrarmýrar í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. sömu laga tillögu að breytingu á deiliskipulagi Vetrarmýrar.
Hesthúsahverfi í Breiðumýri, Álftanesi, deiliskipulag
Þann 6. október sl samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að deiliskipulagi hesthúsahverfis í Breiðumýri í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi þann 27. september.
Lesa meiraVíðholt, Álftanesi, deiliskipulag íbúðarbyggðar
Samþykkt: Þann 6.október sl samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að deiliskipulaginu Víðiholt Álftanesi í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi þann 27. september.
Tillaga að breytingum deiliskipulags Urriðaholts norðurhluta 4. áfanga og deiliskipulags Molduhrauns
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingum deiliskipulags Urriðaholts norðurhluta 4. áfanga og tillögu að breytingu deiliskipulags Molduhrauns í samræmi við 1. mgr. 43. greinar og 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breyting á Aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030- Landnotkun í Rjúpnahlíð
Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar þann 03.11.2022 var samþykkt skipulagslýsing fyrir tillögu að breytingu Aðalskipulags Garðabæjar 2016-2036.
Skipulags- og matslýsing
Skipulags- og matslýsing -Samgöngu- og þróunarás Garðabæ (Þróunarsvæði A og Hafnarfjarðarvegur) -Rammahluti aðalskipulags og deiliskipulagsáætlanir
Lesa meiraSkipulags- og matslýsing fyrir Vetrarmýri og Smalaholt, íþrótta- og útivistarsvæði
Bæjarstjórn Garðabæjar hefur samþykkt skipulags- og matslýsingu fyrir gerð deiliskipulags fyrir Vetrarmýri og Smalaholt, íþrótta- og útivistarsvæði skv. 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lesa meiraVörðugata 2
Vörðugata 2, tillaga að breytingu deiliskipulags Urriðaholts Norðurhluta 4
Lesa meiraKauptún 1
Kauptún 1, tillaga að breytingu deiliskipulags Kauptúns
Lesa meiraHáholt - Vinastræti
Háholt - Vinastræti, tillaga að breytingu deiliskipulags Urriðaholts norðurhluta 3
Lesa meiraLeiksvæði í Urriðaholti
Leiksvæði í Urriðaholti, tillaga að breytingu deiliskipulags Urriðaholts vesturhluta og Urriðaholts austurhluta.
Lesa meiraUppland Garðabæjar, Urriðakotsdalir og Vífilsstaðahraun
Aðalskipulagsbreyting og tvæ deiliskipulagstillögur. Forkynning
Lesa meiraUrriðaholtsstræti 9
Aðal- og deiliskipulagsbreyting
Lesa meiraDeiliskipulagsbreyting Silfurtún – Deiliskipulagsbreyting Ása og Grunda
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingum deiliskipulags Silfurtúns og tillögu að breytingu deiliskipulags Ása og Grunda í samræmi við 1. mgr. 31 gr. skipulagslaga nr. 123/2010 sbr. 1 mgr. 41. gr.
Lesa meira