Viðburðir

Ósk Laufdal

„Það er kominn vetur“ 1.11.2018 16:00 - 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Ósk Laufdal er listamaður nóvembermánaðar í Bókasafni Garðabæjar í samstarfi við Grósku. Sýning hennar heitir „Það er kominn vetur“ og er formleg opnun þann 1. nóvember kl. 16-18.

Lesa meira
 

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 1.11.2018 17:00 Safnaðarheimilið Kirkjuhvoll

Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar verður fimmtudaginn 1. nóvember kl. 17 í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli. 

Lesa meira
 

Hústónar á vinnustofusýningu í Hönnunarsafninu 1.11.2018 17:00 - 18:00 Hönnunarsafn Íslands

Torfi Fannar mun leggja prjónavélina til hliðar og taka upp plötuspilarana ásamt Ásláki Ingvarssyni og spinna saman house tónlist á milli kl 17 – 18 fimmtudaginn 1. nóvember í Hönnunarsafni Íslands.

Lesa meira
 
María Magnúsdóttir

Kvöldstund með bæjarlistamanni Garðabæjar 1.11.2018 20:00 Vídalínskirkja

Fimmtudagskvöldið 1. nóvember kl. 20:00 er bæjarbúum boðið á sérstaka tónleika í Vídalínskirkju. Þar mun núverandi bæjarlistamaður okkar Garðbæinga, söng- og tónlistarkonan María Magnúsdóttir koma fram ásamt tveimur af fyrrverandi bæjarlistamönnum okkar innan jazztónlistarsenunnar, þeim Sigurði Flosasyni saxófónleikara og Agnari Má Magnússyni píanista.

Lesa meira
 

Lesið fyrir hund kl. 11:30-12:30 í Bókasafni Garðabæjar 3.11.2018 11:30 - 12:30 Bókasafn Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar í samstarfi við félagið Vigdísi – Vini gæludýra á Íslandi býður krökkum að heimsækja safnið og lesa fyrir hunda sem eru sérstaklega þjálfaðir til að hlusta á upplestur.

Lesa meira
 
Á ferðalagi með þarmaflórunni

Á ferðalagi með þarmaflórunni - Anna Katrín Ottesen fræðir klukkan 18 í Bókasafni Garðabæjar 6.11.2018 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Fræðsla um áhrif þarmaflórunnar á heilsu og nýjar leiðir til úrbóta verður kl. 18:00 þann 6. nóvember í Bókasafni Garðabæjar. 

Lesa meira
 

Félagsfundur Kvenfélags Álftaness kl. 19:30 6.11.2018 19:30 Íþróttahúsið Álftanesi

Félagsfundur Kvenfélags Álftaness verður haldinn 6. nóvember nk. kl. 19:30 í hátíðarsal íþróttahússins á Álftanesi.

Lesa meira
 

Samflot í Álftaneslaug kl. 19 7.11.2018 19:00 - 20:00 Álftaneslaug

Í vetur mun Álftaneslaug bjóða upp á Samflot tvisvar í mánuði. Samflot er hugsað sem vettvangur fyrir fólk til að koma saman og njóta fljótandi slökunar. 

Lesa meira
 
Leyndarmál - haustsýning Grósku

Leyndarmál - haustsýning Grósku 8.11.2018 20:00 - 22:30 Gróskusalurinn

 
Hljómsveitin Valdimar

Tónlistarveisla í skammdeginu - hljómsveitin Valdimar 8.11.2018 21:00 - 22:30 Garðatorg - miðbær

Hljómsveitin Valdimar - fimmtudaginn 8. nóvember kl. 21 á Garðatorgi

Lesa meira
 
Leyndarmál - haustsýning Grósku

Leyndarmál - haustsýning Grósku 9.11.2018 - 11.11.2018 12:00 - 18:00 Gróskusalurinn

Samsýning félagsmanna í Grósku í Gróskusalnum á Garðatorgi. 

Lesa meira
 
Afmælistónleikar Pálmars Ólasonar

Afmælistónleikar Pálmars Ólasonar kl. 16 10.11.2018 16:00 FG

Í tilefni af áttræðisafmæli Pálmars Ólasonar verða haldnir afmælistónleikar honum til heiðurs laugardaginn 10. nóvember kl. 16 í hátíðarsal Fjölbrautaskólans í Garðabæ.

Lesa meira
 

Foreldraspjall klukkan 10 í Bókasafni Garðabæjar - skyndihjálparnámskeið 15.11.2018 10:00 Bókasafn Garðabæjar

Skyndihjálparnámskeið á vegum Rauða krossins verður fyrir foreldra ungra barna í Bókasafni Garðabæjar kl. 10 þann 15. nóvember. 

Lesa meira
 
&AM

Innflutningspartý í Hönnunarsafni Íslands kl. 17 15.11.2018 17:00 Hönnunarsafn Íslands

Fimmtudaginn 15. nóvember kl. 17 verður innflutningspartý í Hönnunarsafni Íslands, Garðatorgi 1 í tilefni þess að AND ANTIMATTER / OG ANDEFNI (&AM) munu koma sér fyrir og vinna á safninu næstu þrjá mánuði. Um er að ræða vinnustofu og sölusýningu í safnbúð safnsins.

Lesa meira
 

Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 15.11.2018 17:00 Safnaðarheimilið Kirkjuhvoll

Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 15. nóvember kl. 17 í Kirkjuhvoli.

Lesa meira
 
Vídalínspostilla

Erindi af tilefni 300 ára afmælis Vídalínspostillu klukkan 18 í Bókasafni Garðabæjar 15.11.2018 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Vídalínsvika verður haldin hátíðleg í Garðabæ dagana 16. - 22. nóvember nk. Af því tilefni mun séra Gunnar Kristjánsson flytja erindi í Bókasafni Garðabæjar fimmtudagskvöldið 15. nóvember klukkan 18:00

Lesa meira
 

Dagur íslenskrar tungu -skólakór syngur kl. 17 í Bókasafni Garðabæjar 16.11.2018 17:00

Á degi íslenskrar tungu kemur skólakór úr Garðabæ í Bókasafn Garðabæjar á Garðatorgi og syngur fyrir gesti og gangandi kl. 17.

Lesa meira
 

Stjarnan-Tindastóll kl. 20:15 16.11.2018 20:15 Íþróttamiðstöðin Ásgarður

Stjarnan tekur á móti Tindastól í Dominos deild karla 16. nóvember kl. 20:15. Leikurinn fer fram í Mathús Garðabæjar höllinni.

Lesa meira
 

Hátíðarguðþjónusta í Vídalínskirkju 18.11.2018 11:00 Vídalínskirkja

Þann 18. nóvember næstkomandi verður Hátíðarguðþjónusta í Vídalínskirkju kl. 11. 

Lesa meira
 
Bókaspjall

Bókaspjall kl. 20 í Bókasafni Garðabæjar 20.11.2018 20:00 - 21:00 Bókasafn Garðabæjar

Bókaspjall Bókasafns Garðabæjar, Garðatorgi er öllum opið og aðgangur er ókeypis.

Lesa meira
 
Verk eftir Birgi Rafn

Opnar vinnustofur listamanna Grósku 21.11.2018 17:00 - 22:00 Garðatorg - miðbær

Listamenn Grósku verða með vinnustofur sínar opnar fyrir gesti og gangandi miðvikudagskvöldið 21. nóvember kl. 17-22.

Lesa meira
 

Samflot í Álftaneslaug kl. 19 21.11.2018 19:00 - 20:00 Álftaneslaug

Í vetur mun Álftaneslaug bjóða upp á Samflot tvisvar í mánuði. Samflot er hugsað sem vettvangur fyrir fólk til að koma saman og njóta fljótandi slökunar. 

Lesa meira
 

Handverksmarkaður eldri borgara 22.11.2018 10:30 - 15:30 Jónshús

Handverksmarkaður eldri borgara verður í félagsmiðstöðinni Jónshúsi fimmtudaginn 22. nóvember frá kl. 10:30-15:30.

Lesa meira
 

Málþing í safnaðarheimili Vídalínskirkju kl. 16-18 22.11.2018 16:00 - 18:00 Vídalínskirkja

Málþing verður haldið í safnaðarheimili Vídalínskirkju fimmtudaginn 22. nóvember kl 16-18. 

Lesa meira
 

Fyrirlestrardagur í Hönnunarsafni Íslands 23.11.2018 9:00 - 19:00 Hönnunarsafn Íslands

Velkomin á FYRIRLESTRADAG í Hönnunarsafni Íslands, Garðatorgi 1, föstudaginn 23. nóvember frá kl. 9 – 19 á vegum Nordic Forum for Design History.

Lesa meira
 

Birgitta Haukdal les upp úr nýjum Lárubókum kl. 13 í Bókasafni Garðabæjar 24.11.2018 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Laugardaginn 24. nóvember klukkan 13:00 ætlar Birgitta Haukdal barnabókarithöfundur að lesa upp úr nýjum Lárubókum í Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi.

Lesa meira
 

Stjarnan-KR kl. 19:15 25.11.2018 19:15 Íþróttamiðstöðin Ásgarður

Stjarnan tekur á móti KR í Dominos deild kvenna 25. nóvember kl. 19:15. Leikurinn fer fram í Mathús Garðabæjar höllinni.

Lesa meira
 
Myndasýning Skógræktarfélagsins

Myndasýning Skógræktarfélagsins 26.11.2018 20:00 Safnaðarheimilið Kirkjuhvoli

Myndasýning Skógræktarfélagsins verður haldin mánudaginn 26. nóvember í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 20:00.

Lesa meira
 

Jólaföndur í Bókasafni Garðabæjar 27.11.2018 9:00 Bókasafn Garðabæjar

Á skipulagsdegi skólanna í Garðabæ, þriðjudaginn 27.nóvember geta börn föndrað jólakort, jólabókamerki, jólagjafamiða og fléttupoka í barnadeild Bókasafns Garðabæjar, Garðatorgi 7. 

Lesa meira
 

Leshringur kl. 18:45 í Bókasafni Garðabæjar 27.11.2018 18:45 Bókasafn Garðabæjar

Leshringur Bókasafns Garðabæjar er kominn á fullt skrið. Næsti fundur verður þriðjudaginn 27. nóvember kl. 18:45 á Garðatorgi 7. 

Lesa meira
 

Rithöfundarkvöld Álftanessafns kl. 20 28.11.2018 20:00 Bókasafn Álftaness

Rithöfundakvöld Álftanessafns er fastur liður í dagskrá Bókasafns Garðabæjar og fer fram miðvikudagskvöldið 28.nóvember klukkan 20:00.

Lesa meira