Viðburðir

Jóla- og góðgerðardagurinn á Álftanesi 1.12.2018 12:00 - 16:40 Íþróttahúsið Álftanesi

Jóla- og góðgerðardagurinn á Álftanesi verður haldinn laugardaginn 1. desember í íþróttamiðstöðinni á Álftanesi.Dagskrá innandyra stendur frá kl. 12-16 en kl. 16:10 verða ljósin tendruð á jólatrénu fyrir utan íþróttamiðstöðina.

Lesa meira
 

Opnar vinnustofur og jólalistamarkaður Grósku 1.12.2018 - 2.12.2018 12:00 - 18:00 Gróskusalurinn

Listamenn Grósku verða með verk og muni til sölu helgina 1.-2. desember á milli 12-18 í Gróskusal og á vinnustofum sínum Garðatorgi 1.

Lesa meira
 
Smástundamarkaður

Smástundamarkaður í Hönnunarsafninu kl. 13 1.12.2018 13:00 - 17:00 Hönnunarsafn Íslands

Þórunn Árnadóttir mætir með öll PyroPet kertin sín í safnbúðina í Hönnunarsafni Íslands, Garðatorgi, laugardaginn 1. desember kl. 13. Veittur verður 15% afsláttur af öllum kertum og 20% kynningarafsláttur af nýjasta fjölskyldumeðliminum sem er hundur. 

Lesa meira
 
Sigga og skessan

Sigga og skessan kl. 14:30 í Bókasafni Garðabæjar 1.12.2018 14:30 - 15:30 Bókasafn Garðabæjar

Leiksýning verður fyrir 2-9 ára börn í Bókasafni Garðabæjar laugardaginn 1. desember kl. 14:30. 

Lesa meira
 
Jóladagskrá á Garðatorgi

Ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi 1.12.2018 16:00 Garðatorg - miðbær

Laugardaginn 1. desember verða ljósin tendruð á vinabæjarjólatrénu frá Asker á Garðatorgi.

Lesa meira
 
Dagskrá Bessastaðasóknar jólin 2018

Fyrsti sunnudagur í aðventu í Bessastaðasókn 2.12.2018 Bessastaðakirkja

Skemmtileg dagskrá verður á fyrsta sunnudegi í aðventu í Bessastaðasókn.

Lesa meira
 
Dagskrá Garðasóknar á aðventunni 2018

Fyrsti sunnudagur í aðventu í Garðasókn 2.12.2018 Garðakirkja

Fjölbreytt dagskrá verður á fyrsta sunnudegi í aðventu í Garðasókn.

Lesa meira
 

Jól í Króki 2.12.2018 13:00 - 17:00 Krókur á Garðaholti

Sunnudaginn 2. desember, fyrsta í aðventu, verður opið hús í Króki í Garðahverfi við Garðaholti kl. 13-17. Gamla jólatréð í Króki verður til sýnis og boðið er upp á ratleiki fyrir börn og leiðsögn fyrir alla. Á boðstólum eru klattar og kaffi.

Lesa meira
 
Aðventutónleikar

Aðventutónleikar Kvennakórs Garðabæjar 4.12.2018 20:00 Digraneskirkja

Hátíðleiki aðventu og jóla er ætíð hafður í öndvegi á aðventutónleikum Kvennakórs Garðabæjar. Tónleikarnir í ár fara fram í Digraneskirkju þriðjudaginn 4. desember kl. 20.

Lesa meira
 

Samflot í Álftaneslaug kl. 19 5.12.2018 19:00 - 20:00 Álftaneslaug

Í vetur mun Álftaneslaug bjóða upp á Samflot tvisvar í mánuði. Samflot er hugsað sem vettvangur fyrir fólk til að koma saman og njóta fljótandi slökunar. 

Lesa meira
 
Aðventutónleikar

Aðventu- og jólatónleikar Kórs Vídalínskirkju kl. 20 5.12.2018 20:00 Vídalínskirkja

Árlegir aðventu- og jólatónleikar Kórs Vídalínskirkju verða í Vídalínskirkju miðvikudagskvöldið 5. desember kl. 20.00.

Lesa meira
 

Fundur bæjarstjórnar 6.12.2018 17:00 Safnaðarheimilið Kirkjuhvoli

Fundir bæjarstjórnar Garðabæjar eru fyrsta og þriðja fimmtudag hvers mánaðar. 
Fundir bæjarstjórnar eru haldnir í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli og hefjast kl. 17.

Lesa meira
 

Móttaka listamanns desembermánaðar kl.16 7.12.2018 16:00 - 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Sigríður G. Jónsdóttir verður með sýningaropnun í bókasafninu Garðatorgi 7 föstudaginn 7.desember á milli klukkan 16 og 18 og eru allir hjartanlega velkomnir. Listamaður mánaðarins á Garðatorgi er í samstarfi Bókasafns Garðabæjar og Grósku.

Lesa meira
 
Lilja og Bjarni

Þýskt jólaboð með Lilju og Bjarna 7.12.2018 19:30 Vídalínskirkja

Föstudaginn 7. desember kl 19:30 í Vídalínskirkju Garðabæ verða árlegir aðventutónleikar þýska sendiráðsins. 

Lesa meira
 
Dagskrá Garðasóknar á aðventunni 2018

Annar sunnudagur í aðventu í Garðasókn 9.12.2018 Vídalínskirkja

Fjölbreytt dagskrá verður á öðrum sunnudegi í aðventu í Garðasókn.

Lesa meira
 
Dagskrá Bessastaðasóknar jólin 2018

Annar sunnudagur í aðventu í Bessastaðakirkju - aðventuhátíð barnanna kl. 11 9.12.2018 11:00 Bessastaðakirkja

Þann 9. desember, annan sunnudag í aðventu, verður aðventuhátíð barnanna haldin í Bessastaðakirkju kl. 11. 

Lesa meira
 

Jólastund eldri borgara kl. 16 12.12.2018 16:00 - 18:00 Bessastaðakirkja

Jólastund eldri borgara verður haldin þann 12. desember kl. 16-18 í Brekkuskógum 1.

Lesa meira
 
Jólaskógur

Jólaskógur í Smalaholti 15.12.2018 12:00 - 16:00 Skógræktarfélag Garðabæjar

Jólaskógur verður í Smalaholti laugardaginn 15. desember kl. 12:00 –16:00. Aðkoma að svæðinu er frá Elliðavatnsvegi.

Lesa meira
 
Þitt eigið tímaferðalag

Ævar vísindamaður les upp úr nýrri bók kl. 13 15.12.2018 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Ævar Þór Benediktsson (Ævar vísindamaður) kemur í heimsókn á Bókasafn Garðabæjar, Garðatorgi kl. 13 þann 15. desember og les upp úr nýrri bók fyrir börn. 

Lesa meira
 
Dagskrá Garðasóknar á aðventunni 2018

Þriðji sunnudagur í aðventu í Garðasókn 16.12.2018 Vídalínskirkja

Fjölbreytt dagskrá verður á þriðja sunnudegi í aðventu í Garðasókn.

Lesa meira
 
Dagskrá Bessastaðasóknar jólin 2018

Litlu jól sunnudagaskólans kl. 11 16.12.2018 11:00 Bessastaðakirkja

Sunnudaginn 16. desember, þriðja sunnudag í aðventu, verða haldin litlu jól sunnudagaskólans í Bessastaðakirkju kl. 11.

Lesa meira
 
Gospelkór Jóns Vídalíns

Jóla- og styrktartónleikar Gospelskórs Jóns Vídalíns kl. 20 16.12.2018 20:00 Vídalínskirkja

Sunnudaginn 16. desember kl. 20.00 mun Gospelkór Jóns Vídalíns ásamt Vídalínskirkju halda jóla- og styrktartónleika í Vídalínskirkju. 
Miðaverð er 2.000 kr og allur aðgangseyrir mun renna óskiptur til Minningarsjóðsins Örninn. Frítt inn fyrir börn 12 ára og yngri. 

Lesa meira
 

Ljósmyndasýning, hvernig lítur Garðabær út 2018, átthagastofa og afmælissýning kl. 16 18.12.2018 16:00 - 19:00 Bókasafn Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar hóf útlán 18.desember 1968 og er því 50 ára gamalt. Af því tilefni er bæjarbúum boðið í afmæli og verður margt um að vera.

Lesa meira
 

Samflot í Álftaneslaug kl. 19 19.12.2018 19:00 - 20:00 Álftaneslaug

Í vetur mun Álftaneslaug bjóða upp á Samflot tvisvar í mánuði. Samflot er hugsað sem vettvangur fyrir fólk til að koma saman og njóta fljótandi slökunar. 

Lesa meira
 

Mozart við kertaljós í Garðakirkju 21.12.2018 21:00 Garðakirkja

Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika í kirkjum nú rétt fyrir jólin og verða tónleikarnir í Garðakirkju föstudagskvöldið 21.desember kl. 21.00.

Lesa meira
 

Skötuveisla í hátíðarsal íþróttahússins á Álftanesi 23.12.2018 11:00 - 20:00 Íþróttahúsið Álftanesi

Lionsklúbburinn á Álftanesi hefur undanfarin tuttugu ár, selt skötu og saltfisk í hátíðasal íþrótthússins á Þorláksmessu. Í ár verður engin breyting á.

Lesa meira
 
Jóhanna Guðrún

Þorláksmessutónleikar kl. 17 og 20 23.12.2018 17:00 Vídalínskirkja

Söngkonan Jóhanna Guðrún ætlar að halda þorláksmessutónleika í Vídalínskirkju sunnudaginn 23. desember kl 17:00 og kl 20:00. Með Jóhönnu verður gítarleikarinn Davíð Sigurgeirsson.

Lesa meira
 
Dagskrá Bessastaðasóknar jólin 2018

Aftansöngur í Bessastaðakirkju á aðfangadag 24.12.2018 17:00 Bessastaðakirkja

Aftansöngur verður haldinn í Bessastaðakirkju á aðfangadag, 24. desember kl. 17.

Lesa meira
 
Dagskrá Bessastaðasóknar jólin 2018

Hátíðarguðþjónusta á jóladag 25.12.2018 14:00 Bessastaðakirkja

Hátíðarguðþjónusta verður haldin í Bessastaðakirkju kl. 15 á jóladag, 25. desember. 

Lesa meira
 
Ásgarðslaug

Opið í Ásgarðslaug frá 06:30-11:30 31.12.2018 6:30 - 11:30 Íþróttamiðstöðin Ásgarður

Á gamlársdag, 31. desember, verður opið í Ásgarðslaug frá kl. 06:30-11:30.

Lesa meira
 

Opið í Álftaneslaug frá kl. 08-11:30 31.12.2018 8:00 - 11:30 Álftaneslaug

Í Álftaneslaug verður opið frá kl. 08-11:30 á gamlársdag 31. desember.

Lesa meira
 
Dagskrá Bessastaðasóknar jólin 2018

Aftansöngur á gamlársdag kl. 17 31.12.2018 17:00 Bessastaðakirkja

Aftansöngur verður haldin í Bessastaðakirkju á gamlársdag, 31. desember kl. 17.

Lesa meira
 

Áramótabrenna á Álftanesi kl.20:30 31.12.2018 20:30 Álftanes, nærri strönd norðan við Gesthús

Uppfært 31. desember 2018:

Í ár verða 2 áramótabrennur í Garðabæ, ein við Sjávargrund og önnur á Álftanesi.

Lesa meira
 
Brenna í Garðabæ

Áramótabrenna við Sjávargrund kl. 21 31.12.2018 21:00 Sjávargrund

Í ár verða 2 áramótabrennur í Garðabæ, ein við Sjávargrund og önnur á Álftanesi.

Lesa meira