Viðburðir

Hreinsunarátak 23. apríl - 7. maí 23.4.2019 - 7.5.2019

Árlegt hreinsunarátak í Garðabæ verður dagana 23. apríl – 7. maí nk. Nágrannar, íbúasamtök, félagasamtök, íþróttafélög og skólar eru hvattir til að taka þátt í hreinsunarátakinu. 

Lesa meira
 
Jazzhátíð Garðabæjar 2019

Jazzhátíð Garðabæjar 25.-27. apríl 2019 25.4.2019 - 27.4.2019 Kirkjuhvoll, safnaðarheimili Vídalínskirkju

Jazzhátíð Garðabæjar verður haldin í fjórtánda sinn vorið 2019 dagana 25.-27. apríl. Á hátíðinni verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá með mörgum af bestu jazztónlistarmönnum landsins.

Lesa meira
 

Sumarsýning Grósku á Garðatorgi 25.4.2019 - 5.5.2019 Garðatorg - miðbær

Sumarsýning Grósku stendur yfir á Garðatorgi til og með 5. maí. 

Lesa meira
 
Við Urriðavatn

Söguganga - Urriðavatn - Dagur umhverfisins 25.4.2019 11:00 - 12:30

Gengið hringinn umhverfis Urriðavatn undir leiðsögn Erlu Biljar Bjarnardóttur, fyrrum umhverfisstjóra, á Degi umhverfisins. 

Lesa meira
 

Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ 25.4.2019 13:00 Vídalínskirkja

Sjáumst á Sumardaginn fyrsta!

Lesa meira
 

Sumarsýning Grósku 25.4.2019 16:00 - 18:00 Garðatorg - miðbær

Árleg sumarsýning Gróskufélaga verður opnuð á sumardaginn fyrsta 25. apríl kl. 16-18.

Lesa meira