Viðburðir

Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

Íslandsmót kvenna í skák 27.2.2020 - 3.3.2020 Sveinatunga

Íslandsmót kvenna í skák hefst fimmtudagskvöldið 27. febrúar kl. 18 í Sveinatungu við Garðatorg 7 í Garðabæ.

Lesa meira
 
Sveinn Kjarval

Leiðsögn í Hönnunarsafni Íslands - Sveinn Kjarval 1.3.2020 13:00 Hönnunarsafn Íslands

Leiðsögn verður í Hönnunarsafni Íslands sunnudaginn 1. mars kl. 13.

Lesa meira
 
Gróska.  Ljósmynd: Nanna Guðrún

10 ára afmælisveisla Grósku - Hnallþórur og lifandi listsköpun 1.3.2020 15:00 - 17:00 Gróskusalurinn

Gróska, félag myndlistarmanna í Garðabæ, efnir til afmælisveislu með hnallþórum og öðrum ljúfum veitingum sunnudaginn 1. mars 2020 frá kl. 15-17 í Gróskusalnum á Garðatorgi 1

Lesa meira
 
Innritun í grunnskóla

Opið hús vegna innritunar nemenda í Garðaskóla 3.3.2020 17:00 Garðaskóli

Opið hús verður vegna innritunar nemenda í Garðaskóla 3. og 4. mars kl. 17.

Lesa meira
 
Innritun í grunnskóla

Opið hús vegna innritunar nemenda í Hofsstaðaskóla 3.3.2020 17:30 Hofsstaðaskóli

Opið hús verður vegna innritunar nemenda í Hofsstaðaskóla þriðjudaginn 3. mars kl. 17:30.

Lesa meira
 
Innritun í grunnskóla

Opið hús vegna innritunar nemenda í Garðaskóla 4.3.2020 17:00 Garðaskóli

Opið hús verður vegna innritunar nemenda í Garðaskóla 3. og 4. mars kl. 17.

Lesa meira
 
Laxdælunámskeið

Laxdæla, námskeið alla miðvikudaga í mars - Skráning hafin 4.3.2020 18:30 - 20:30 Bókasafn Garðabæjar

Skráning er hafin á fornsögunámskeið sem verður haldið á bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7 öll miðvikudagskvöld í mars frá klukkan 18:30 - 20:30.

Lesa meira
 

Ungbarnanudd kl. 10:30 5.3.2020 10:30 Bókasafn Garðabæjar

Hrönn Guðjónsdóttir ungbarnanuddkennari mun kenna foreldrum undirstöðu atriðin í ungbarnanuddi fimmtudaginn 5. mars kl. 10:30 í Bókasafni Garðabæjar.

Lesa meira
 

Fundur bæjarstjórnar 5.3.2020 17:00 Sveinatunga

Boðað er til næsta fundar bæjarstjórnar fimmtudaginn 5. mars 2020 kl. 17:00 fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu.

Lesa meira
 
Urriðaholtsskóli - teikning

Opið hús vegna innritunar nemenda í Urriðaholtsskóla 5.3.2020 20:00 Urriðaholtsskóli

Opið hús verður vegna innritunar nemenda í Urriðaholtsskóla fimmtudaginn 5. mars kl. 20

Lesa meira
 

Sögur og söngur kl. 13 7.3.2020 13:00 Bókasafn Garðabæjar

Sögur og söngur - Þóranna Gunný Gunnarsdóttir les, leikur og syngur fyrir 2.- 6.ára börn. 

Lesa meira
 
Innritun í grunnskóla

Opið hús vegna innritunar nemenda í Álftanesskóla 10.3.2020 17:30 Álftanesskóli

Opið hús fyrir foreldra barna sem hefja nám í 1. bekk í Álftanesskóla haustið 2020 verður þriðjudaginn 10. mars kl. 17:30.

Lesa meira
 

Upplestur nýrra höfunda kl. 18 10.3.2020 18:00 Bókasafn Garðabæjar

Upplestur fjögurra nýrra höfunda í bókasafni Garðabæjar 10. mars kl. 18:00. Fjórir ólíkir höfundar mæta með fyrstu skáldverk sín og lesa upp úr þeim og spjalla á léttu nótunum.

Lesa meira
 
Innritun í grunnskóla

Opið hús vegna innritunar nemenda í Sjálandsskóla 11.3.2020 17:00 - 19:00 Sjálandsskóli

Opið hús verður vegna innritunar nemenda í Sjálandsskóla miðvikudaginn 11. mars kl. 17-19.

Lesa meira
 
Barnaskóli  Hjallastefnunnar

Opið hús vegna innritunar nemenda í Barnaskóla Hjallastefnunnar 12.3.2020 17:00 Barnaskóli Hjallastefnunnar

Barnaskóli Hjallastefnunnar verður með kynningarfund fyrir börn sem hefja nám næsta haust fimmtudaginn 12. mars kl. 17.

Lesa meira
 

Fundur bæjarstjórnar kl. 17 19.3.2020 17:00 Fundarsalur bæjarstjórnar í Sveinatungu

Boðað er til næsta fundar bæjarstjórnar fimmtudaginn 19. mars 2020 kl. 17:00 fundarsal bæjarstjórnar í Sveinatungu.

Lesa meira
 
Gróska - félag myndlistarmanna í Garðabæ

,,Listaverk dagsins" - sýningarröð Grósku á netinu 29.3.2020 - 1.5.2020

Gróska, félag myndlistarmanna í Garðabæ, sýnir ,,Listaverk dagsins" á facebook og instagram síðum félagsins. 

Lesa meira