Viðburðir

Föndursmiðja Bókasafns Garðabæjar föstudaginn 3 júlí kl. 10-12 - Vindmillur 3.7.2020 10:00 - 12:00

Föndursmiðja Bókasafnsins á föstudegi, 3. júlí frá klukkan 10 - 12, þá verða föndraðar vindmyllur

Lesa meira
 
Krókur á Garðaholti

Lokað í Króki á Garðaholti 5.7.2020 12:00 - 17:00 Krókur á Garðaholti

Bærinn Krókur á Garðaholti verður lokaður sunnudagana 2. og 9. ágúst nk. vegna samkomutakmarkana.

Lesa meira
 
Sýningin Pappírsblóm

Smiðja - þrykk með Rúnu Þorkelsdóttur 5.7.2020 13:00 - 14:30 Hönnunarsafn Íslands

Í tengslum við sýninguna Pappírsblóm er boðið upp á þrykksmiðju með Rúnu Þorkelsdóttur myndlistarmanni í Hönnunarsafni Íslands við Garðatorg 1.

Lesa meira
 

Þriðjudagsleikar Bókasafns Garðabæjar - alla þriðjudaga kl. 13:00 frá 30. júní - 11. ágúst á Garðatorgi 7.7.2020 13:00 - 16:00 Bókasafn Garðabæjar

Þriðjudagsleikar eru útileikir með sumarstarfsfólki Bókasafns Garðabæjar.

Lesa meira
 

Sumarfjör á Garðatorgi - pappakassabúningar og tónleikaferðalag 9.7.2020 16:00 - 19:00 Garðatorg - miðbær

FImmtudaginn 9. júlí verður skemmtidagskrá á Garðatorgi frá kl. 16-19 fyrir alla  fjölskylduna. Pappakassabúningar verða hannaðir og boðið verður í tónleikaferðalag með harmonikku og saxófón.

Lesa meira
 

Þakklæti og önnur læti - málverkasýning á Bókasafni Garðabæjar í júlí 9.7.2020 - 31.7.2020 17:00 - 19:00 Bókasafn Garðabæjar

Málverkasýning Árný Bjarkar Birgisdóttur Þakklæti og önnur læti verður formlega opnuð í Bókasafni Garðabæjar fimmtudaginn 9. júlí kl. 17-19.

Lesa meira
 

Origami og goggagerð í föndursmiðju Bókasafns Garðabæjar 10.7.2020 10:00 - 12:00 Bókasafn Garðabæjar

Föstudaginn 10. júlí verður föndursmiðja í Bókasafninu frá kl. 10-12. Þar kennir starfsfólk bókasafnsins origami og goggagerð.

Lesa meira
 
Krókur á Garðaholti

Lokað í Króki á Garðaholti 12.7.2020 12:00 - 17:00 Krókur á Garðaholti

Bærinn Krókur á Garðaholti verður lokaður sunnudagana 2. og 9. ágúst nk. vegna samkomutakmarkana.

Lesa meira
 

Þriðjudagsleikar Bókasafns Garðabæjar - alla þriðjudaga kl. 13:00 frá 30. júní - 11. ágúst á Garðatorgi 14.7.2020 13:00 - 16:00 Bókasafn Garðabæjar

Þriðjudagsleikar eru útileikir með sumarstarfsfólki Bókasafns Garðabæjar.

Lesa meira
 

Uppskeruhátíð Skapandi sumarstarfa fimmtudaginn 16. júlí 16.7.2020 17:00 - 20:00 Garðatorg - miðbær

Fimmtudaginn 16. júlí milli kl. 17 og 20 munu Skapandi Sumarstörf halda uppskeruhátíð á Garðatogi 7. Þar gefst gestum kostur á að sjá afrakstur sumarsins hjá starfsfólki Skapandi Sumarstarfa

Lesa meira
 

Sumarperlusmiðja Bókasafnsins 17.7.2020 10:00 - 12:00 Bókasafn Garðabæjar

Föstudaginn 17. júlí frá kl,. 10-12 verður boðið upp á perlustund á Bókasafni Garðabæjar.

Lesa meira
 
Krókur á Garðaholti

Lokað í Króki á Garðaholti 19.7.2020 12:00 - 17:00 Krókur á Garðaholti

Bærinn Krókur á Garðaholti verður lokaður sunnudagana 2. og 9. ágúst nk. vegna samkomutakmarkana.

Lesa meira
 

Þriðjudagsleikar Bókasafns Garðabæjar - alla þriðjudaga kl. 13:00 frá 30. júní - 11. ágúst á Garðatorgi 21.7.2020 13:00 - 16:00 Bókasafn Garðabæjar

Þriðjudagsleikar eru útileikir með sumarstarfsfólki Bókasafns Garðabæjar.

Lesa meira
 

Sumarfjör á Garðatorgi - kúluhúsagerð og swing jazz 23.7.2020 16:00 - 19:00 Garðatorg - miðbær

Fimmtudaginn 23. júlí verður boðið upp á dagskrá fyrir alla fjölskylduna á Garðatorgi á milli klukkan 16 og 19. Allir geta tekið þátt í kúluhúsagerð og swing jazz kemur öllum í sumarskap.

Lesa meira
 

Ljóðasmiðja á Bókasafni Garðabæjar 24.7.2020 10:00 - 12:00 Bókasafn Garðabæjar

Föstudaginn 24. júlí milli klukkan 10 og 12 býður Bókasafn Garðabæjar upp á ljóðasmiðju þar sem kennd verða úrklippuljóð og myrkvunarljóð.

Lesa meira
 
Krókur á Garðaholti

Lokað í Króki á Garðaholti 26.7.2020 12:00 - 17:00 Krókur á Garðaholti

Bærinn Krókur á Garðaholti verður lokaður sunnudagana 2. og 9. ágúst nk. vegna samkomutakmarkana.

Lesa meira
 

Þriðjudagsleikar Bókasafns Garðabæjar - alla þriðjudaga kl. 13:00 frá 30. júní - 11. ágúst á Garðatorgi 28.7.2020 13:00 - 16:00 Bókasafn Garðabæjar

Þriðjudagsleikar eru útileikir með sumarstarfsfólki Bókasafns Garðabæjar.

Lesa meira
 
Helga Sigríður og Anna Katrín

Tónleikar Önnu og Helgu - fiðla og píanó 28.7.2020 20:00 Tónlistarskóli Garðabæjar

Þær Anna Katrín Hálfdanardóttir og Helga Sigríður E. Kolbeins halda tónleika í sal Tónlistarskóla Garðabæjar, Kirkjulundi 11, þriðjudaginn 28. júlí kl. 20:00. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Lesa meira