Viðburðir
Garðaprjón: Finnskir lestarsokka
Bókasafnið í Garðabæ í samstarfi við Norræna félagið í Garðabæ býður gestum og gangandi uppá leiðsögn í að prjóna finnska lestarsokka.
Lesa meira
Foreldramorgunn: Samvera
Notaleg samvera ýtir undir sterkari tengsl og jákvæð samskipti milli foreldra og barna þeirra.
Lesa meira
Álftanessafn - Fjölskyldujóga með Halldóru Mark á laugardegi
Halldóra Mark, leiðir tímann sem byrjar á stuttri kynningu og upphitun. Síðan taka jógaæfingar og leikir við sem kenndar eru með leikrænu ívafi og endar jógað á slökun og stuttri hugleiðslu.
Lesa meira
Tölvu- og tækniaðstoð á Garðatorgi 7
Starfsfólk safnsins býður uppá margvíslega tækniaðstoð fyrir hinn venjulega notanda.
Lesa meira
Garðaprjón: Finnskir lestarsokkar
Bókasafnið í Garðabæ í samstarfi við Norræna félagið í Garðabæ býður gestum og gangandi uppá leiðsögn í að prjóna finnska lestarsokka.
Lesa meira
Foreldramorgunn: Fyrstu skrefin - fræðsla fyrir nýburaforeldra
Fræðsla um þær breytingar sem vitað er að bíði foreldra með tilkomu barns.
Lesa meira
Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar
Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 16. október kl. 17:00 í Sveinatungu. Fundurinn er í beinni útsendingu á vef Garðabæjar.
Lesa meira
Minecraft : Rafrásir - skráning nauðsynleg
Skema mætir með stórskemmtilega Minecraft smiðju á bókasafnið.
Lesa meira
Garðabæjargala
Söngvarar frá Óperudögum breyta Garðatorgi í óperusvið á fjölskylduvænu Garðabæjargala. Ókeypis og öll velkomin.
Lesa meira
Stjörnugerðið í Heiðmörk tekið í notkun
Nýtt og glæsilegt stjörnugerði í Heiðmörk í Garðabæ, í nágrenni við Búrfellsgjá, verður tekið formlega í notkun 21. október klukkan 19:30.
Athugið breyttan tíma: upphaflega stóð til að afhjúpa stjörnugerðið 14. október en vegna óhagstæðrar veðurspár til stjörnuskoðunar hefur viðburðinum verið frestað um viku.
Lesa meira
Kvennaár 2025 - sýning á bókasafni
Á Bókasafni Garðabæjar má nú sjá sýningu sem samanstendur af níu stórum veggspjöldum þar sem sagt er frá meðal annars kvenfélögum, baráttunni fyrir kosningarétti, kvennafrídeginum og rauðsokkunum og fyrstu kvenkyns forsetum.
Lesa meira
Foreldramorgunn: Skynjunarleikur með Plánetunni
Pláneta býður litlum krílum að stinga sér til leiks í grípandi skynjunarupplifun!
Lesa meira
Hrekkjavökuball á bókasafninu
Hrekkjavökuball á bókasafninu, skuggalegir tónar og skemmtileg stemning.
Lesa meira
Bangsadagurinn - myndabás - öll velkomin
Alþjóðlegi bangsadagurinn verður haldinn hátíðlegur mánudaginn 27.október.
Lesa meira
Krílasögur og söngur með Þórönnu Gunný
Þóranna Gunný, söngkona og deildarstjóri á leikskóla leiðir foreldra og krílin þeirra í skemmtilegri söng og sögustund.
Lesa meira




