Fréttir

3. maí : Dagskrá Jazzþorpsins í Garðabæ

Jazzþorpið í Garðabæ 3.- 5. maí 2024

Aðgangur í Jazzþorpið er ókeypis og öll velkomin.

Lesa meira

3. maí : Vöxtur og uppbygging einkenna ársuppgjör Garðabæjar

Afkoma jákvæð við krefjandi aðstæður

Lesa meira

3. maí : Sumarnámskeið fyrir börn í Garðabæ

 Venju samkvæmt er fjölbreytt og mikið úrval sumarnámskeiða í boði fyrir börn sumarið 2024 á vegum félaga í Garðabæ. 

Lesa meira

3. maí : Þrír nýir stjórnendur í leikskólum Garðabæjar

Garðabær hefur ráðið þrjá öfluga stjórnendur til starfa í leikskólunum Kirkjubóli, Bæjarbóli og á Ökrum.

Lesa meira
Gardabaer-syning-A4-2024-dagskra

2. maí : Ekki missa af Vorsýningu í Jónshúsi

Á sýningunni er sýndur afrakstur vetrarins í félagsstarfinu og eru sýningarmunir afar fjölbreyttir.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

02. maí - 04. maí 13:00 - 16:00 Jónshús Vorsýning í Jónshúsi

Dagskrá Vorsýningar Jónshúss 2024

 

03. maí 18:00 - 23:59 Garðatorg - miðbær Föstudagur í Jazzþorpinu

 

04. maí 11:00 - 23:59 Garðatorg - miðbær Laugardagur í Jazzþorpinu

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Lokun á umferð á Heiðmerkurvegi - 2. maí. 2024 Auglýsingar

Heiðmerkurvegur verður lokaður hjá Vífilsstaðahlíð milli kl 14 og 20 föstudaginn 3. maí vegna kvikmyndatöku.

Breiðamýri – Grásteinsmýri – Deiliskipulagsbreyting - 2. maí. 2024 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Breiðumýrar á Álftanesi í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. og 1. gr. 43. sömu laga.

Hnoðraholt norður - Þorraholt 2-4 - Deiliskipulagsbreyting - 2. maí. 2024 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Hnoðraholts norður – Þorraholt 2-4 í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 

Klaustrið í Garðabæ - 29. apr.. 2024 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir upplýsingum frá hæfum aðilum sem hafa áhuga á að taka þátt í samstarfsverkefni um kaup eða leigu, endurbætur, viðhald og rekstur á húsnæði Garðabæjar við Holtsbúð 87 í Garðabæ.


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira