Fréttir

2. júl. : Snyrtilegar lóðir í Garðabæ 2020

Umhverfisnefnd óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum um snyrtilegar lóðir íbúðarhúsnæðis og fyrirtækis 2020. Einnig er leitað ábendinga um snyrtileg opin svæði og snyrtilega götu. Lokafrestur ábendinga er 6. júlí.

Lesa meira

1. júl. : Sumarfögnuður Skapandi sumarstarfa á Garðatorgi

Fimmtudaginn 25. júní stóðu Skapandi sumarstörf í Garðabæ fyrir sumarfagnaði á Garðatorgi. Þar mátti sjá verk eftir 18 unga Garðbæinga sem undanfarnar vikur hafa unnið að fjölbreyttum skapandi verkefnum.

Lesa meira
Ólöf Breiðfjörð við Krók á Garðaholti

30. jún. : Menningarfulltrúi Garðabæjar tekur til starfa

Ólöf Breiðfjörð er nýr menningarfulltrúi Garðabæjar og tók til starfa í byrjun júní.

Lesa meira
Bessastaðir

30. jún. : Kjörsókn í forsetakosningunum

Á kjörskrá í Garðabæ voru 12 756 einstaklingar og alls kusu 8 823 eða 69,2% kjörsókn. 

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

03. júl. 10:00 - 12:00 Föndursmiðja Bókasafns Garðabæjar föstudaginn 3 júlí kl. 10-12 - Vindmillur

Föndursmiðja Bókasafnsins á föstudegi, 3. júlí frá klukkan 10 - 12, þá verða föndraðar vindmyllur

 

05. júl. 12:00 - 17:00 Krókur á Garðaholti Opið hús í Króki á Garðaholti

Bærinn Krókur á Garðaholti er opinn alla sunnudaga í sumar (júní, júlí, ágúst) frá kl. 12-17.

 

05. júl. 13:00 - 14:30 Hönnunarsafn Íslands Smiðja - þrykk með Rúnu Þorkelsdóttur

Í tengslum við sýninguna Pappírsblóm er boðið upp á þrykksmiðju með Rúnu Þorkelsdóttur myndlistarmanni í Hönnunarsafni Íslands við Garðatorg 1.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Vatnsveita Garðabæjar: Lokun í Túnunum - 1. júl.. 2020 Auglýsingar

Loka þarf fyrir kalda vatnið í hluta af Túnunum, miðvikudaginn 1. júlí frá kl. 13:00 og fram eftir degi vegna viðgerða.  

Útboð: Urriðaholt - Malbikun gatna 2020 - 30. jún.. 2020 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið: Urriðaholt - Malbikun gatna 2020

Malbikun á bílaplani við Ásgarð miðvikudag frá kl. 7:30 - 30. jún.. 2020 Auglýsingar

Miðvikudaginn 1. júlí mun Loftorka vinna við malbikun á bílaplaninu við Ásgarð, ef veður leyfir. Byrjað verður að fræsa um kl. 7:30 og unnið fram eftir degi.

Snyrtilegar lóðir 2020 - 30. jún.. 2020 Auglýsingar

Umhverfisnefnd óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum um snyrtilegar lóðir íbúðarhúsnæðis og fyrirtækis 2020. Einnig er leitað ábendinga um snyrtileg opin svæði og snyrtilega götu.


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira