Fréttir

Fræðsludagar kennara í grunnskólum Garðabæjar
Þessa dagana standa yfir fræðsludagar kennara í grunnskólum Garðabæjar. Þá gefst kennurum tækifæri til að sækja fjölbreytt námskeið.
Lesa meira
Afreksstyrkir ÍTG
Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa, samkvæmt afreksstefnu ÍTG grein 3.3., á vef bæjarins.
Lesa meira
Gleðilega hinsegin daga!
Hinsegin dagar eru haldnir hátíðlegir fyrstu vikuna í ágúst og eru hátíð menningar, mannréttinda og margbreytileika.
Lesa meira
Framkvæmdir í búningsklefum Ásgarðslaugar
Vegna nauðsynlegra viðhaldsframkvæmda verða breytingar á aðgengi að búningsklefum Ásgarðslaugar. Uppfært
Lesa meira
Lokahátíð Skapandi sumarstarfa
Verkin sem sýnd verða eru afrakstur fjölbreyttra verkefna sem einstaklingar og hópar hafa unnið að í júní og júlí. Öll velkomin.
Lesa meira
Afmæli Harry Potter á bókasafninu
Verið öll hjartanlega velkomin á Bókasafn Garðabæjar í tilefni afmælis galdrastráksins Harry Potter!
Lesa meiraViðburðir
KE&PB í vinnustofudvöl
KE&PB er samstarf grafísku hönnuðanna Kötlu Einarsdóttur og Patreks Björgvinssonar.
Vík Prjónsdóttir - skráning á verkum
Í tilefni af tvítugsafmæli Víkur Prjónsdóttur mun starfsfólk Hönnunarsafns Íslands vinna við að skrásetja heildarsafn hennar fyrir opnum tjöldum.
Sumarföndur á fimmtudögum
Fimmtudagsfjör fyrir káta krakka þar sem grunnskólabörnum stendur til boða að föndra á milli klukkan 10 og 12 í allt sumar
Tilkynningar
Urriðaholtsstræti 1-7 – Urriðaholt norður 4 áfangi - deiliskipulagsbreyting
Þann 24. júní 2025 samþykkti bæjarráð Garðabæjar, skv. heimild í 5.mgr. 35.gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, tillögu að breytingu á deiliskipulagi Urriðaholt norður 4 áfangi, Urriðaholtsstræti 1-7 í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi 19. júní 2025.
Urriðaholt norðurhluti 4. áfangi, deiliskipulagsbreyting, Flóttamannavegur.Urriðaholt Austurhluti, deiliskipulagsbreyting, Flóttamannavegur.Deiliskipulag útivistarsvæðis í Urriðavatnsdölum, deiliskipulagsbreyting Flóttamannavegur
Þann 24. Júní 2025 samþykkti bæjarráð Garðabæjar, skv. heimild í 5.mgr. 35.gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, tillögu að breytingu þriggja deiliskipulaga, deiliskipulagi Urriðaholts norðurhluti 4. áfangi, deiliskipulagi Austurhluti, deiliskipulagi útivistarsvæðis í Urriðavatnsdölum vegna Flóttamannavegar í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillögurnar voru samþykktar að tillögu skipulagsnefndar frá fundi 19. júní 2025.
Truflun á kalda vatninu í Garðahverfi/Garðaholti
Truflun á rennsli kalda vatnsins í Garðahverfi/Garðaholti 17. og 18. júlí vegna viðgerðar. ATH loka þarf fyrir kalda vatnið frá kl. 16 og fram eftir kvöldi í dag 17. júlí.
