Fréttir
Nýja brúin komin í gagnið
Framkvæmdum við endurnýjun á göngubrúnni við Vífilsstaðavatn er nú lokið. Við fengum Lindu Björk Jóhannsdóttur, verkefnastjóra umhverfismála, til að segja okkur frá brúnni sem er hluti af útivistastíg sem liggur umhverfis vatnið.
Lesa meiraFjölmörg góð hreyfiúrræði í boði fyrir eldra fólk
Margvísleg hreyfiúrræði eru í boði fyrir eldra fólk í Garðabæ og á vef Garðabæjar finnur þú síðu tileinkaða þeim.
Lesa meiraÞjónustuver Garðabæjar lokar fyrr í dag
Þjónustuver Garðabæjar lokar kl. 10:30 í dag föstudaginn 11. október og opnar á ný 14. október kl. 08:00. Garðabær. English: Garðabær Customer Service closes earlier today and opens again on 14th of October at 08:00.
Lesa meiraFjörugt og gott samtal á íbúafundi á Álftanesi
Góð mæting var á íbúafund í Álftanesskóla í gær og mynduðust góðar og fjörugar umræður á meðal íbúa, bæjarstjóra og sviðsstjóra Garðabæjar.
Lesa meiraSundlaugum lokað vegna bilunar í Nesjavallavirkjun
Bilun í Nesjavallavirkjun veldur því að loka þarf sundlaugum Garðabæjar.
Lesa meiraSkutlvasi við íþróttamiðstöðina á Álftanesið lokaður um tíma
Akstursleið um skutlvasa við íþróttamiðstöðina á Álftanesi lokar á morgun, 10. október, vegna lagningu nýrra fráveitulagna.
Lesa meiraViðburðir
Íbúafundir: Hvað er að frétta í Garðabæ?
Komdu og ræddu málin við bæjarstjóra Garðabæjar og sviðsstjóra.
Íbúafundir: Hvað er að frétta í Garðabæ?
Komdu og ræddu málin við bæjarstjóra Garðabæjar og sviðsstjóra.
Tilkynningar
LED lampa fyrir gatna- og stígalýsingu
Tilboðið felst í að útvega 2.032 LED lampa í eldri hverfi í Garðabæ ásamt og með í ný hverfi sem verið er að reisa. Svæðið sem lamparnir eru ætlaðir í samanstendur af göngustígum, húsagötum og safn- og tengigötum.
Tillaga að breytingu deiliskipulags Deildar og Landakots - Dælustöð við Hólmatún
Þann 19. september sl. samþykkti Bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að breytingu á deiliskipulagi Deildar og Landakots í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi þann 12 . september.
Þorraholt 2-4 - Deiliskipulagsbreyting
Þann 30. júlí sl. samþykkti Bæjarráð Garðabæjar tillögu að breytingu á deiliskipulagi Hnoðraholts norður, Þorraholt 2-4 í samræmi við 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Athugasemdir hafa verið yfirfarnar og liggja fyrir tillögur að svörum.