Fréttir

18. sep. : Dugnaður í sumarstarfsfólki umhverfishópa

Það er óhætt að segja að þeir ungu Garðbæingar sem störfuðu í umhverfishópum bæjarins í sumar hafi unnið gott starf og tryggt fallega ásýnd bæjarins yfir sumartímann. Verkefnin voru fjölbreytt.

Lesa meira

17. sep. : Þú kemst langt á reiðhjólinu á korteri

Vegna miðlægrar legu Garðabæjar á höfuðborgarsvæðinu er auðveldlega hægt að komast hjólandi frá miðbæ Garðabæjar að öllum hverfum Garðabæjar, Hafnarfjarðar og Kópavogs á innan við 20 mínútum.

Lesa meira

15. sep. : Leggjum okkar af mörkum í samgönguviku

Evrópsk Samgönguvika hefst á morgun og eru Garðbæingar hvattir til að taka þátt og velja vistvæna samgöngumáta af fremsta megni, t.d. nota almenningssamgöngur, ganga eða hjóla.

Lesa meira

13. sep. : September- og októberbörnum boðin leikskólapláss

Garðabær hefur boðið 27 börnum sem fædd eru í september og fram í miðjan október 2023 pláss í ungbarnaleikskólanum Mánahvoli. 

Lesa meira

13. sep. : Bókagjöf til barna fædd árið 2021

Bókin Orð eru ævintýri er gjöf til allra barna á Íslandi fædd 2021. Markmið með útgáfu bókarinnar er að efla orðaforða barna með því að gefa þeim tækifæri til að spjalla um orð dagslegs lífs.

Lesa meira
Grunnrekstur Garðabæjar styrkist

12. sep. : Grunnrekstur Garðabæjar styrkist þrátt fyrir verðbólgu

Árshlutauppgjör sýnir sterka fjárhagsstöðu Garðabæjar í þungu verðbólguumhverfi.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

19. sep. Sveinatunga Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar

Fundur bæjarstjórnar verður næst haldinn 19. september kl. 17 í Sveinatungu og í beinni útsendingu á netinu.

 

21. sep. 11:30 - 14:30 Bókasafn Garðabæjar Minecraft: Hönnun og landafræði

Skema mætir með sína stórskemmtilegu Minecraft smiðju á bókasafnið. 

 

22. sep. Bíllausi dagurinn 2024

Öll eru hvött til að taka þátt og skilja bílinn eftir heima.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Jarðrask vegna framkvæmda við ljósleiðara - 6. sep.. 2024 Auglýsingar

Grafinn verður lagnaskurður við Njarðargrund að Marargrund vegna vinnu við ljósleiðara.

Hljóðmön við Kumlamýri - 30. ágú.. 2024 Auglýsingar

Áætluð verklok við hljóðmön eru í lok október.

Malbikun Garðavegar - 23. ágú.. 2024 Auglýsingar

Loftorka mun vinna við að fræsa, hefla og malbika Garðaveg, milli Garðaholtsvegar og Herjólfsbrautar, frá næstkomandi mánudag 26. ágúst til og með föstudagsins 29. ágúst 2024.

 


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Farsæld barna í Garðabæ

Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira

Menningardagskrá í Garðabær - bæklingur

Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi

 

Lesa meira