Fréttir
Auglýst eftir umsóknum um afreksstyrki
Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa, skv. afreksstefnu ÍTG grein 3.3.
Lesa meira
Íbúafundur um Norðurnes Álftaness
Íbúafundur vegna forkynningar á deiliskipulagi fyrir nýja íbúðabyggð og golfsvæði á Norðunesi Álftaness verður haldinn miðvikudaginn 14. janúar klukkan 17.00, í Álftanesskóla.
Lesa meira
Þjálfarar ársins og lið ársins 2025 í Garðabæ
Íþróttahátíð Garðabæjar 2026 var haldin í Ásgarði þar sem íþróttafólk ársins 2025 í Garðabæ var útnefnt og viðurkenningar veittar fyrir framúrskarandi árangur á ýmsum sviðum íþrótta.
Lesa meira
Lucie og Jón Þór eru íþróttafólk ársins 2025 í Garðabæ
Tilkynnt var um valið á íþróttafólki ársins 2025 við hátíðlega athöfn á íþróttahátíð Garðabæjar sem fór fram í Ásgarði.
Lesa meira
Líf og fjör þegar ný 5 ára deild Sjálandsskóla var opnuð
Það var líf og fjör þegar ný og stærri 5 ára deild Sjálandsskóla var formlega tekin í notkun í sér húsnæði á lóð skólans. Nemendur og starfsfólk deildarinnar tóku vel á móti foreldrum og öðrum gestum þegar deildin var opnuð.
Lesa meira
Menningardagskrá vorsins 2026 komin út
Nýr bæklingur með menningardagskrá fyrir vorið 2026 var borinn út í hús í dag.
Lesa meiraViðburðir
Íbúafundur um Norðurnes Álftaness
Garðabær býður íbúum á fund vegna forkynningar á deiliskipulagi fyrir nýja íbúðabyggð og golfsvæði á Norðunesi Álftaness.
Foreldramorgunn - skynjunarleikur með Plánetunni
Pláneta býður litlum krílum að stinga sér til leiks í grípandi skynjunarupplifun á Bókasafni Garðabæjar.
Tilkynningar
Þrír vellir – endurnýjun og nýtt gervigras
Garðabær óskar eftir tilboðum í endurnýjun gervigrass og fullnaðarfrágang á þremur völlum á svæði Stjörnunnar við Ásgarð þ.e. Samgsungvallar, Stekkjaflatavallar og nýs Flataskólavallar.
Bilun í vatnslögn í Hlíðarbyggð
Lokað er fyrir vatnsrennsli fyrir hús 34-53.
Vinna við nýja dælustöð
Vegna vinnu við nýja Dælustöð við Hólmatún fer óhreinsað skólp í sjó um yfirfall frá dælustöðinni við Sjávargötu í dag miðvikudaginn 26. nóvember 16:00, til morguns fimmtudagsins 27. nóvember 18:00.
Móar - Deiliskipulag
13. nóv. - 29. des.
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Móa í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillöguna má nálgast hér á vef skipulagsgáttar.





