Viðburðir

HAPPY HOUSES
Auja / Auður Björnsdóttir er listamaður júnímánaðar á Bókasafni Garðabæjar í samstarfi við Grósku myndlistafélag Garðabæjar.
Lesa meira

Jónsmessugleði Grósku - sýning framlengd
Sýning myndlistarfélagsins Grósku á Garðatorgi hefur verið framlengd til og með 6. júlí.
Lesa meiraTæknifikt
Tæknifikt: Boðið verður tæknifikt inní Sköpunarskúffunni klukkan 13 alla miðvikudaga í sumar en þar er að finna þrívíddarprentara, vínylskera og saumavél.
Lesa meira
Jónsmessugleði Grósku - Stórsýning
Myndlistarfélagið GRÓSKA í Garðabæ heldur stórsýningu á Garðatorgi 1 og í Gróskusalnum 22.-29. júní, þar sem Gróskufélagar ásamt gestalistamönnum sýna fjölbreytt listaverk.
Lesa meira
Teiknismiðja á Jónsmessugleði Grósku
Í tilefni af Jónsmessugleði Grósku segir Anna C. Leplar frá reynslu sinni af að teikna á opinberum stöðum, þá sérstaklega söfnum, bæði hér og erlendis.
Lesa meira