Viðburðir
Talþjálfun í desember
Skemmtilegt dagatal sem hefur að geyma einfaldar talþjálfunaræfingar.
Lesa meira
Tónlistarnæring með Voces Thules
Voces Thules mætir á Tónlistarnæringu í Garðabæinn með sitt hafurtask sem samanstendur af pípum, trommum, gígjum, langspilum og lýrukössum sem hafa safnast í sarpinn á rúmum 30 starfsárum.
Lesa meira
Jólin í gamla daga
ATH: breytta dagsetningu á viðburði. Upphaflega stóð til að halda hann 27. nóvember, en hann færist til 4. desember.
Þessi viðburður er hluti af löngum fimmtudögum á bókasafninu. Björk Bjarnadóttir umhverfis-þjóðfræðingur og sagnaþula mun skyggnast með gestum inn í litla þriggja bursta torfbæinn á Smyrlabergi á Ásum í Austur-Húnavatnssýslu árið 1919, þar sem tólf manna fjölskylda býr.
Lesa meira
Uppskeruhátíð Garðaprjóns
Bókasafnið í Garðabæ í samstarfi við Norræna félagið í Garðbæ halda uppskeruhátíð Garðaprjóns.
Lesa meira
Felix Bergsson og Drottningin af Galapagos
Felix Bergsson, höfundur bókarinnar Drottningin af Galapagos, mun lesa æsispennandi kafla úr bókinni, svara spurningum í kjölfarið og sýna krökkunum fallegar myndirnar sem Kári Gunnarsson teiknaði.
Lesa meira
Foreldramorgunn: Savera í jólaskapi
Á þessari jólasamveru spilum við jólatónlist og höfum það huggulegt saman.
Lesa meira
