Auglýsingar (Síða 22)
Fyrirsagnalisti
Styrkir vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks
Garðabær vekur athygli á möguleika fatlaðs fólks sem þarfnast sértæks stuðnings vegna fötlunar sinnar til að sækja um styrki skv. 25. grein laga nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir.
Lesa meira
Rafmagnslaust á svæði í kringum Ásgarð aðfaranótt föstudagsins 25. september
Vegna vinnu við viðhald þurfa Veitur að taka rafmagn af svæðinu í kringum Ásgarð aðfaranótt föstudagsins 25. september, frá miðnætti á fimmtudegi til kl 07:00 á föstudagsmorgni
Lesa meira
Vífilsstaðavegur fræstur frá Litlatúni að Hafnarfjarðarvegi fimmtudaginn 24. september
Unnið er að breikkun Vífilsstaðavegar frá Litlatúni að Hafnarfjarðarvegi. Götuhlutinn verður fræstur fimmtudaginn 24. september og má reikna með töfum á umferð á meðan á framkvæmdunum stendur.
Lesa meira
Langalína malbikuð þriðjudaginn 15. september
Þriðjudaginn 15. september verður unnið að malbikun á Löngulínu, frá Strikinu að Vesturbrú, ef veður leyfir. Byrjað verður um k. 9:00 og unnið fram eftir degi.
Lesa meira
Vetrarbraut lokuð vegna malbikunar mánudaginn 14. september
Áætlað er að malbika Vetrarbraut mánudaginn 14. september og verður gatan því lokuð allan daginn. Hjáleið er um Hnoðraholtsbraut.
Lesa meira
Bæjarbraut lokuð að hluta föstudaginn 11. september
Vegna framkvæmda verður Bæjarbraut lokuð, frá hringtorginu við Skólabraut að hringtorgi við Hæðarbraut og Bæjarbraut, frá kl. 9-15 föstudaginn 11. september.
Lesa meira
Vinnustofa fyrir fræðimann/rithöfund í Króki
Auglýst er eftir umsóknum fræðimanna/rithöfunda um tímabundna vinnuaðstöðu í Króki á Garðaholti. Í boði eru 1-3 mánuðir í senn frá október 2020. Umsóknarfrestur er til og með 18. september.
Lesa meira
Lokun í Austurhrauni vegna malbikunar fimmtudaginn 27. ágúst
Fimmtudaginn 27. ágúst er ráðgert að malbika Austurhraun, frá Urriðaholtsbraut (brú) til og með hringtorgi við Marel, ef veður leyfir.
Lesa meira
Tafir á umferð um Vetrarbraut 20.-21. ágúst og gatan alveg lokuð mánudaginn 24. ágúst
Vegna vinnu við nýja tengingu á Vetrarbraut má búast við töfum á umferð um götuna 20. og 21. ágúst og gatan verður alveg lokuð fyrir umferð mánudaginn 24. ágúst
Lesa meira
Fræsun á Smáraflöt föstudaginn 14. og mánudaginn 17. ágúst og malbikun þriðjudaginn 18. ágúst
Föstudaginn 14. ágúst og mánudaginn 17. ágúst verður unnið að fræsun á Smáraflöt, frá kl. 9:00 og fram eftir degi. Malbikun er svo áætluð þriðjudaginn 18. ágúst.
Lesa meira
Vetrarbraut lokuð frá kl. 06-7:30 að morgni föstudagsins 14. ágúst vegna lagnavinnu
Vetrarbrautin verður lokuð föstudaginn 14. ágúst á milli klukkan 6:00 – 7:30 vegna vinnu við lagnir að fjölnota íþróttahús.
Lesa meira
Tímabundin lokun á Suðurnesvegi
Miðvikudaginn 12. ágúst verður hluta Suðurnesvegar á Álftanesi lokað vegna framkvæmda við lagnavinnu á miðsvæði Álftaness. Áætlað er að lokunin standi í um 2 vikur.
Lesa meira