Auglýsingar (Síða 21)

Fyrirsagnalisti

Hafnarfjarðarvegur framhjáhlaup vegna gatnaframkvæmda

4. maí 2021 Framkvæmdir Hafnarfjarðarvegur : Breyting á umferð á Hafnarfjarðarvegi

Fimmtudaginn 6. maí hefst vinna við gerð undirganga undir Hafnarfjarðarveg í Garðabæ og umferð verður beint um framhjáhlaup. 

Lesa meira
Malbikun á Garðfit 5. maí 2021

4. maí 2021 : Malbikun á Garðfit

Miðvikudaginn 5. maí mun Loftorka vinna við malbikun á Garðfit, frá Garðafit að Hólavegi

Lesa meira

19. apr. 2021 : Vegavinna - þrengingar á Hafnarfjarðarvegi

Fimmtudaginn 22. apríl og föstudaginn 23. apríl verður þrengt að umferð og akrein fækkað á dagtíma.

Lesa meira
Kjóavellir

16. apr. 2021 : Hesthúsalóðir á Kjóavöllum

Garðabær auglýsir lausar til úthlutunar hesthúsalóðir á Kjóavöllum, við göturnar Sunnuvelli og Æsuvelli. Alls er um að ræða um 20 lóðir. Einstaklingar sem og lögaðilar geta sótt um hesthúsalóðirnar.

Lesa meira
Skerjafjörður við Álftanes

25. mar. 2021 : Kynningarfundur um fyrirhugaða friðlýsingu Skerjafjarðar við Álftanes

Umhverfisstofnun boðar til kynningarfundar um fyrirhugaða friðlýsingu í Skerjafirði við Álftanes.

Lesa meira
Sögupokar á Lundabóli

3. mar. 2021 : Garðabær auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr Þróunarsjóði leikskóla Garðabæjar

Þróunarsjóðnum er ætlað að stuðla að nýbreytni og framþróun í starfi leikskóla í Garðabæ.

Lesa meira
Viðurkenningar fyrir úthlutun úr Hvatningarsjóði ungra listamanna

2. mar. 2021 : Hvatningarsjóður fyrir unga listamenn

Ungir og upprennandi listamenn í Garðabæ á aldrinu 15-25 ára geta sótt um styrk í Hvatningarsjóð fyrir unga listamenn. 

Lesa meira

24. feb. 2021 : Heitavatnslaust á Álftanesi fimmtudaginn 25. febrúar frá kl. 09:00-16:00

Vegna viðgerðar á lögnum verður heitavatnslaust við Túngötu, Sjávargötu, Hólmatún og Vesturtún fimmtudaginn. 25. febrúar frá kl. 09:00-16:00.

Lesa meira
Bæjarstjórn í beinni

24. feb. 2021 : Kynningar grunnskóla vegna innritunar haust 2021

Yfirlit kynninga grunnskóla í Garðabæ fyrir foreldra og forrráðamenn vegna innritunar nýnema fyrir haustið 2021

Lesa meira
Verkefnavinna Garðaskóli

24. feb. 2021 : Innritun í grunnskóla

Innritun í grunnskóla í Garðabæ fyrir skólaárið 2021-2022

Lesa meira
Sögupokar á Lundabóli

12. feb. 2021 : Þróunarsjóður grunnskóla

Garðabær auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr Þróunarsjóði grunnskóla Garðabæjar.

Lesa meira
Bjarni Thor Kristinsson bæjarlistamaður Garðabæjar 2020

2. feb. 2021 : Bæjarlistamaður Garðabæjar - ábendingar

Menningar- og safnanefnd Garðabæjar auglýsir eftir rökstuddum ábendingum frá einstaklingum eða samtökum listamanna um útnefningu bæjarlistamanns Garðabæjar. Óskað er eftir ábendingum til og með 19. mars 2021.

Lesa meira
Síða 21 af 51