Auglýsingar (Síða 32)
Fyrirsagnalisti
Húsaleigubætur 2016
Athygli er vakin á að samkvæmt lögum um húsaleigubætur nr. 138/1997 skal endurnýja umsóknir um húsaleigubætur (almennar og sérstakar) árlega í upphafi árs og gildir umsóknin til ársloka. Umsóknir fyrir árið 2016 ásamt fylgigögnum, skulu berast Garðabæ í síðasta lagi 16. janúar nk.
Lesa meira
Jólatré hirt 7.-9. janúar
Hjálparsveit Skáta í Garðabæ sér um að hirða jólatré í öllum hverfum Garðabæjar fimmtudaginn 7. janúar, föstudaginn 8. janúar og laugardaginn 9. janúar 2016.
Lesa meira
Sundlaugar Garðabæjar - afgreiðslutími um jól og áramót
Afgreiðslutími um jól og áramót í sundlaugum Garðabæjar, Ásgarðslaug og Álftaneslaug
Lesa meira
Lokað á aðfangadag og gamlársdag
Þjónustuver og bæjarskrifstofur Garðabæjar eru lokaðar á aðfangadag og gamlársdag
Lesa meira
Húsaleigubætur 2016
Endurnýja þarf umsóknir um húsaleigubætur árlega í upphafi árs, í síðasta lagi 16. janúar
Lesa meira
KAUPTÚN
Tillaga að breytingu aðalskipulags Garðabæjar 2004-2016.
Tillaga að breytingu deiliskipulags Kauptúns, (Verslunar-og þjónustusvæðis)
Lesa meira
Framúrskarandi árangur og landsliðsþátttaka 2015
?ÍTG (íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar) leitar til íþróttafélaga/sambanda til að fá sem gleggstar upplýsingar um árangur íþróttafólks í félögum í Garðabæ eða sem eru búsett í Garðabæ en keppa í íþróttum sem ekki eru stundaðar innan Garðabæjar, á árinu 2015.
Lesa meira
Auglýsing um breytingu deiliskipulags í Garðabæ, Lyngás 1
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með kynningu á tillögu að breytingu deiliskipulagi Ása og Grunda
Lesa meira
Heiðmörk í Garðabæ, Sandahlíð
Tillaga að breytingu aðalskipulags Garðabæjar 2004-2016
Tillaga að deiliskipulagi
Lesa meira
Rafmagnsleysi í Urriðaholti
Í tilkynningu frá HS Veitum kemur fram að vegna viðhalds í dreifistöð verður rafmagnslaust við Holtsveg, Dýjagötu, Hraungötu og Kinnagötu í Urriðaholti aðfaranótt fimmtudagsins 26. nóvember á milli kl. 00.30-06.00.
Lesa meira
Íbúafundir um aðalskipulag Garðabæjar
Skipulagsnefnd Garðabæjar boðar hér með til íbúafunda um stefnumótun í aðalskipulagi en nú er unnið að fyrsta aðalskipulagi sameinaðs sveitarfélags.
Lesa meira
Síða 32 af 50