Auglýsingar (Síða 44)
Fyrirsagnalisti
Endurskoðun svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins
Verkefnislýsing vegan endurskoðunar svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins er aðgengileg hér á vefnum
Lesa meira
Kaldavatnsleysi á Álftanesi föstudag 11. okt
Vegna viðgerðar á stofnlögn vatnsveitunnar á Álftanesi verður lokað fyrir kalda vatnið föstudaginn 11. október frá hádegi og til kl. 17:00. Íbúum er bent á að gæta sérstakrar varúðar þar sem einungis kemur heitt vatn úr blöndunartækjum.
Lesa meira
Íþróttamiðstöðin á Álftanesi lokuð 11. okt frá 12-17
Íþróttamiðstöðin á Álftanesi / sundlaugin verður lokuð föstudaginn 11. október frá hádegi til kl. 17 á meðan viðgerð stendur yfir á stofnlögn vatnsveitunnar á Álftanesi.
Lesa meira
Forkynning á breytingu deiliskipulags Ása og Grunda
Garðabær auglýsir hér með forkynningu á tillögu að breytingu deiliskipulags Ása og Grunda sem nær til opna svæðisins við Arnarnesvog, norðan og austan við fjölbýlishúsið Alviðru við Sjávargrund.
Lesa meira
Bæjarbraut lokuð
Hluti Bæjarbrautar verður lokaður 430. september til 4. október
Lesa meira
Haustbæklingur Klifsins kominn út
Nýr haustbæklingur Klifsins, skapandi fræðsluseturs í Garðabæ, er kominn út á rafrænu formi.
Lesa meira
Aðgerðaáætlun Garðabæjar gegn hávaða
Gerð aðgerðaáætlunar gegn hávaða er hluti af tilskipun Evrópusambandsins um umhverfishávaða
Lesa meira
Vinnuaðstaða í Króki á Garðaholti
Auglýst er eftir umsóknum listamanna/fræðimanna um tímabundna vinnuaðstöðu í Króki á Garðaholti. Í boði eru 1-3 mánuðir í senn. Um er að ræða úthlutun frá og með miðjum september 2013 til maí 2014.
Lesa meira
Útsvar - liðsmenn óskast í lið Garðabæjar
Auglýst er eftir ábendingum um einstaklinga til að vera í liði Garðabæjar í vetur.
Lesa meira
Skólabyrjun haustið 2013
Grunnskólar í Garðabæ verða settir föstudaginn 23. ágúst nk.
Lesa meira
Malbikun á Ásabraut
Í dag, föstudaginn 21.júní verður unnið við malbikun í Garðabæ ef veður leyfir. Unnið verður á Ásabraut milli Vífilsstaðavegar og Bjarkarás
Lesa meira
Flaggað í hálfa stöng við íþróttamannvirki
Í dag fimmtudaginn 20. júní er flaggað í hálfa stöng við íþróttamannvirki Garðabæjar vegna fráfalls Ólafs E. Rafnssonar forseta Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem lést í gær.
Lesa meira
Síða 44 af 50