Fréttir
Íþróttafólk Garðabæjar 2025 - Kallað eftir tilnefningum
Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar leitar til almennings til að fá sem gleggstar upplýsingar um árangur íþróttafólks í Garðabæ vegna viðurkenninga á Íþróttahátíð bæjarins.
Lesa meira
Jólastemning á Álftanesi
Jólamarkaðurinn í Hlöðunni á Álftanesi verður haldinn um helgina.
Lesa meira
Garðabær orðið Barnvænt sveitarfélag
Gleðin var við völd í Sveinatungu á Garðatorgi þegar UNICEF á Íslandi veitti Garðabæ formlega viðurkenningu sem Barnvænt sveitarfélag og þar með markast stór tímamót.
Lesa meira
Farsældarráð höfuðborgarsvæðisins stofnað
Farsældarráð höfuðborgarsvæðins var formlega stofnað föstudaginn 14. nóvember. Með stofnun ráðsins er stigið mikilvægt skref í átt að samstilltu átaki sveitarfélaga og ríkisstofnana um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna.
Lesa meira
Vel sóttur íbúafundur um framtíð Garðatorgs
Íbúafundur um breytingar á deiliskipulagi miðbæjar Garðabæjar var vel sóttur og myndaðist gott samtal.
Lesa meira
Velkomin á íbúafund um Garðatorg
Á íbúafundi um miðbæ Garðabæjar verða spennandi breytingar kynntar sem ætlað er að glæða Garðatorg enn meira lífi. Fundurinn er haldinn þriðjudaginn 18. nóvember klukkan 17:00.
Lesa meiraViðburðir
Landsátak í sundi
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2025.
Óróasmiðja með hönnunarteyminu ÞYKJÓ
Ilmandi kanilstangir, hrjúfir könglar, dúnmjúkir ullarhnoðrar og kræklóttar greinar...
Jólamarkaður Hlöðunnar á Álftanesi
Jólamarkaður Hlöðunnar á Álftanesi verður haldinn fjórða árið í röð.
Tilkynningar
Móar - Deiliskipulag
13. nóv. - 29. des.
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Móa í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillöguna má nálgast hér á vef skipulagsgáttar.
Miðbær Garðabæjar - Deiliskipulagsbreyting - Svæði I og II
13. nóv. - 29. des.
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Garðabæjar í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillöguna má nálgast hér á vef skipulagsgáttar.
Hérna má nálgast kynningu frá íbúafundi sem haldinn var 18. nóvember.
Kaldavatnslaust í hluta Búðahverfis á morgun
Áætlað er að lokunin standi yfir frá 09:00 til 12:00.
Álftanes: Lágur þrýstingur á heita vatninu
Vegna tenginga fyrir hitaveitulögn við Bæjarhraun í Hafnarfirði verður lágur þrýstingur á heita vatninu á Álftanesi mán 10. nóvember 08:00 - 19:00.





