Fréttir

20. nóv. : Iceland Noir hátíðin: Alex og Ævar ræddu við 7. bekkinga í Garðabæ

Rithöfundarnir Alex Falase-Koya og Ævar Þór Benediktsson hittu nemendur í sjöunda bekk og ræddu bækur og fleira skemmtilegt. Alex las svo upp úr bók sinni sem hann skrifaði með fótboltamanninum Marcus Rashford.

Lesa meira

19. nóv. : Kaldavatnslaust í Hnoðraholti um tíma á fimmtudag

Kaldavatnslaust verður í Hnoðraholti á milli klukkan 10:00 og 14:00 á fimmtudaginn.

Lesa meira

18. nóv. : Framkvæmdir hafnar í kringum púttvöll í Sjálandi

Tilbúinn púttvöllur í Sjálandi lítur dagsins ljós næsta sumar.

Lesa meira

18. nóv. : Aðventuhátíð Garðabæjar fer fram 30. nóvember

Aðventuhátíð Garðabæjar fer fram á Hönnunarsafni Íslands, Bókasafni Garðabæjar, göngugötunni á Garðatorgi og á Garðatorgi 7 laugardaginn 30. nóvember.

Lesa meira

18. nóv. : Minnismerki um finnsku húsin endurnýjað

Upprunalegt minnismerki prýddi steininn í um 20 ár. 

Lesa meira
Heimsfrægir höfundar heimsækja Garðabæ

15. nóv. : Heimsfrægir höfundar heimsækja Garðabæ

Garðabær í samvinnu við bókmenntahátíðina Iceland Noir býður í áhugavert höfundaspjall og notalega samverustund á Garðatorgi.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

08. nóv. - 29. des. 17:00 Hönnunarsafn Íslands Sýningin Heimilistextíll

Fimmta sýningin í sýningaröð sem haldin er í tilefni 50 ára afmælis Textílfélagsins. 

 

20. nóv. 19:00 Sveinatunga Heimsfrægir höfundar á Garðatorgi

Viðburður sem áhugafólk um spennu- og glæpasögur ætti alls ekki að láta fram hjá sér fara.

 

21. nóv. 10:30 - 11:30 Bókasafn Garðabæjar Fyrirlestur fyrir nýja eða verðandi foreldra

Barnið heim og hvað svo? er yfirskrift fyrirlestursins.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Háholt Hnoðraholts – Aðalskipulagsbreyting - Verkefnalýsing - 24. okt.. 2024 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að verkefnalýsingu fyrir breytingu á aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030 sem nær til svæðis á háholti Hnoðraholts, sbr. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.  

Farsímasendir – Breyting á deiliskipulagi Ása og Grunda - 24. okt.. 2024 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Hraunsholts í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Hnoðraholt norður - Deiliskipulagsbreyting - 24. okt.. 2024 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Hnoðraholts norður í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Breyting á rammahluta Vífilsstaðalands - 24. okt.. 2024 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu á rammahluta aðalskipulags í Vífilsstaðalandi, sbr. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

  


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Farsæld barna í Garðabæ

Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira

Menningardagskrá í Garðabær - bæklingur

Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi

 

Lesa meira