Fréttir
Íþróttafólk ársins 2025 – Tilnefningar og umsagnir
Sex konur og sex karlar hafa verið tilnefnd af íþrótta- og tómstundaráði Garðabæjar til íþróttakonu og íþróttakarls Garðabæjar 2025. Umsagnir um þau má finna hér fyrir neðan og þú getur haft áhrif á kjörið.
Lesa meira
Jólakvöld á Garðatorgi
Verslanir á Garðatorgi bjóða upp á lengri opnun í kvöld, 17. desember. Boðið verður upp á ljúfa jólatóna og hátíðarstemningu.
Lesa meira
Afmælisveisla bókasafns Garðabæjar
Bókasafn Garðabæjar fagnar 57 ára afmæli sínu með skemmtilegri dagskrá.
Lesa meira
Lægri skattar og skuldahlutfall lækkar verulega
Afkoma Garðabæjar er traust og skuldahlutfall bæjarins lækkar verulega.
Fasteignaskattar íbúðarhúsnæðis
lækka og verða þeir lægstu á höfuðborgarsvæðinu. Holræsagjald, vatnsgjald og fasteignaskattur atvinnuhúsnæðis lækka einnig.
Líf og fjör á Aðventuhátíð Garðabæjar
Það ríkti svo sannarlega hátíðleg stemning á Aðventuhátíð Garðabæjar.
Lesa meira
Framkvæmdir á stíg frá Arnarneslæk að Olís
Framkvæmdir á stígnum sem liggur frá Arnarneslæk að Olís eru að hefjast og mun sá kafli nú lokast fyrir hjólandi og gangandi umferð. Hjáleið er meðfram sjó.
Lesa meiraViðburðir
Fjörug jólagleði með Braga Árnasyni
Bragi syngur jólalög, segir jólasögur og fær börn og fullorðna til að rýna með sér í texta vinsælustu jólalaganna og túlka þá með sér.
Tilkynningar
Þrír vellir – endurnýjun og nýtt gervigras
Garðabær óskar eftir tilboðum í endurnýjun gervigrass og fullnaðarfrágang á þremur völlum á svæði Stjörnunnar við Ásgarð þ.e. Samgsungvallar, Stekkjaflatavallar og nýs Flataskólavallar.
Bilun í vatnslögn í Hlíðarbyggð
Lokað er fyrir vatnsrennsli fyrir hús 34-53.
Vinna við nýja dælustöð
Vegna vinnu við nýja Dælustöð við Hólmatún fer óhreinsað skólp í sjó um yfirfall frá dælustöðinni við Sjávargötu í dag miðvikudaginn 26. nóvember 16:00, til morguns fimmtudagsins 27. nóvember 18:00.
Móar - Deiliskipulag
13. nóv. - 29. des.
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Móa í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillöguna má nálgast hér á vef skipulagsgáttar.





