Fréttir
Viltu efla færni þína til að takast á við uppeldishlutverkið?
Fræðslu- og frístundasvið og velferðarsvið Garðabæjar bjóða upp á námskeið fyrir foreldra sem vilja auka færni sína til að takast á við uppeldishlutverkið.
Lesa meira
Ungmennahús Garðabæjar komið á laggirnar
Ungmennahús hefur nú verið opnað í Garðabæ. Það var fullt hús á opnunarkvöldinu og greinilegt að bæjarbúar eru áhugasamir um starfsemina. Ragnhildur Jónasdóttir, verkefnastjóri ungmennahúss Garðabæjar, segir starfið fara vel af stað og nú fái það að vaxa og dafna í takti við ungmennin í bænum.
Lesa meira
Tillögur um framtíðarskipulag Norðurness á Álftanesi kynntar
Tillögur um framtíðarskipulag Norðurness á Álftanesi voru kynntar á vel sóttum íbúafundi sem haldinn var í Álftanesskóla.
Lesa meira
„Höldum áfram að stefna hátt í rétta átt“
Ávarp Hrannars Braga Eyjólfssonar, formanns íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar. Flutt á Íþróttahátíð Garðabæjar 2026
Lesa meira
Ungmennahús Garðabæjar opnað
Skemmtilegt opnunarkvöld fyrir nýtt ungmennahús verður haldið 14. janúar.
Lesa meira
Auglýst eftir umsóknum um afreksstyrki
Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa, skv. afreksstefnu ÍTG grein 3.3.
Lesa meiraViðburðir
Brjóstagjafaráðgjöf með Hallfríði og Ingibjörgu
Ljósmæðurnar Hallfríður og Ingibjörg halda fróðlegan fyrirlestur.
Fjölnota félagsaðstaða í Lambamýri opnuð
Ný fjölnota félagsaðstaða í Lambamýri á Álftanesi verður opnuð með formlegum hætti, miðvikudaginn 28. janúar.
Tilkynningar
Norðurnes, Álftanesi - Aðalskipulagsbreyting
15. jan - 11. feb
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með vinnslutillögu að breytingu Aðalskipulags Garðabæjar - Norðurnes, Álftanesi til forkynningar í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillöguna má nálgast hér á vef skipulagsgáttar.
Norðurnes, Álftanesi - Deiliskipulag
15. jan - 11. feb
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með vinnslutillögu að deiliskipulagi Norðurness, Álftanesi til forkynningar í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillöguna má nálgast hér á vef skipulagsgáttar.
Þrír vellir – endurnýjun og nýtt gervigras
Garðabær óskar eftir tilboðum í endurnýjun gervigrass og fullnaðarfrágang á þremur völlum á svæði Stjörnunnar við Ásgarð þ.e. Samgsungvallar, Stekkjaflatavallar og nýs Flataskólavallar.
Bilun í vatnslögn í Hlíðarbyggð
Lokað er fyrir vatnsrennsli fyrir hús 34-53.





