Fréttir

21. jan. : Viltu efla færni þína til að takast á við uppeldishlutverkið?

Fræðslu- og frístundasvið og velferðarsvið Garðabæjar bjóða upp á námskeið fyrir foreldra sem vilja auka færni sína til að takast á við uppeldishlutverkið.

Lesa meira
Ungmennahús Garðabæjar komið á laggirnar

21. jan. : Ungmennahús Garðabæjar komið á laggirnar

Ungmennahús hefur nú verið opnað í Garðabæ. Það var fullt hús á opnunarkvöldinu og greinilegt að bæjarbúar eru áhugasamir um starfsemina. Ragnhildur Jónasdóttir, verkefnastjóri ungmennahúss Garðabæjar, segir starfið fara vel af stað og nú fái það að vaxa og dafna í takti við ungmennin í bænum.

Lesa meira

15. jan. : Tillögur um framtíðarskipulag Norðurness á Álftanesi kynntar

Tillögur um framtíðarskipulag Norðurness á Álftanesi voru kynntar á vel sóttum íbúafundi sem haldinn var í Álftanesskóla.

Lesa meira

14. jan. : „Höldum áfram að stefna hátt í rétta átt“

Ávarp Hrannars Braga Eyjólfssonar, formanns íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar. Flutt á Íþróttahátíð Garðabæjar 2026

Lesa meira

14. jan. : Ungmennahús Garðabæjar opnað

Skemmtilegt opnunarkvöld fyrir nýtt ungmennahús verður haldið 14. janúar. 

Lesa meira

13. jan. : Auglýst eftir umsóknum um afreksstyrki

Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa, skv. afreksstefnu ÍTG grein 3.3.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

22. jan. 10:30 Bókasafn Garðabæjar Brjóstagjafaráðgjöf með Hallfríði og Ingibjörgu

Ljósmæðurnar Hallfríður og Ingibjörg halda fróðlegan fyrirlestur.

 

28. jan. 14:30 Lambamýri Fjölnota félagsaðstaða í Lambamýri opnuð

Ný fjölnota félagsaðstaða í Lambamýri á Álftanesi verður opnuð með formlegum hætti, miðvikudaginn 28. janúar. 

 

04. feb. 12:15 Tónlistarskóli Garðabæjar Tónlistarnæring með Valgerði Guðnadóttur

Tónlistarnæring er haldin í Tónlistarskóla Garðabæjar.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Norðurnes, Álftanesi - Aðalskipulagsbreyting - 15. jan.. 2026 Skipulag í kynningu

15. jan - 11. feb
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með vinnslutillögu að breytingu Aðalskipulags Garðabæjar - Norðurnes, Álftanesi til forkynningar í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillöguna má nálgast hér á vef skipulagsgáttar. 

Norðurnes, Álftanesi - Deiliskipulag - 15. jan.. 2026 Skipulag í kynningu

15. jan - 11. feb
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með vinnslutillögu að deiliskipulagi Norðurness, Álftanesi til forkynningar í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillöguna má nálgast hér á vef skipulagsgáttar. 

Þrír vellir – endurnýjun og nýtt gervigras - 4. des.. 2025 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í endurnýjun gervigrass og fullnaðarfrágang á þremur völlum á svæði Stjörnunnar við Ásgarð þ.e. Samgsungvallar, Stekkjaflatavallar og nýs Flataskólavallar.

Bilun í vatnslögn í Hlíðarbyggð - 4. des.. 2025 Auglýsingar

Lokað er fyrir vatnsrennsli fyrir hús 34-53.


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Farsæld barna í Garðabæ

Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira

Menningardagskrá í Garðabær - bæklingur

Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi

 

Lesa meira