Fréttir

Taktu þátt í valinu á íþróttafólki Garðabæjar 2025

18. des. : Íþróttafólk ársins 2025 – Tilnefningar og umsagnir

Sex konur og sex karlar hafa verið tilnefnd af íþrótta- og tómstundaráði Garðabæjar til íþróttakonu og íþróttakarls Garðabæjar 2025. Umsagnir um þau má finna hér fyrir neðan og þú getur haft áhrif á kjörið.

Lesa meira

17. des. : Jólakvöld á Garðatorgi

Verslanir á Garðatorgi bjóða upp á lengri opnun í kvöld, 17. desember. Boðið verður upp á ljúfa jólatóna og hátíðarstemningu.

Lesa meira

12. des. : Afmælisveisla bókasafns Garðabæjar

Bókasafn Garðabæjar fagnar 57 ára afmæli sínu með skemmtilegri dagskrá.

Lesa meira
Lægri skattar og skuldahlutfall lækkar verulega

4. des. : Lægri skattar og skuldahlutfall lækkar verulega

Afkoma Garðabæjar er traust og skuldahlutfall bæjarins lækkar verulega.
Fasteignaskattar íbúðarhúsnæðis lækka og verða þeir lægstu á höfuðborgarsvæðinu. Holræsagjald, vatnsgjald og fasteignaskattur atvinnuhúsnæðis lækka einnig. 

Lesa meira

4. des. : Líf og fjör á Aðventuhátíð Garðabæjar

Það ríkti svo sannarlega hátíðleg stemning á Aðventuhátíð Garðabæjar.

Lesa meira

4. des. : Framkvæmdir á stíg frá Arnarneslæk að Olís

Framkvæmdir á stígnum sem liggur frá Arnarneslæk að Olís eru að hefjast og mun sá kafli nú lokast fyrir hjólandi og gangandi umferð. Hjáleið er meðfram sjó.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

01. des. - 31. des. Talþjálfun í desember

Skemmtilegt dagatal sem hefur að geyma einfaldar talþjálfunaræfingar.

 

20. des. 13:00 Bókasafn Garðabæjar Fjörug jólagleði með Braga Árnasyni

Bragi syngur jólalög, segir jólasögur og fær börn og fullorðna til að rýna með sér í texta vinsælustu jólalaganna og túlka þá með sér.

 

22. des. 10:00 Bókasafn Garðabæjar Fjör í fríum

Það verður líf og fjör á bókasafninu allan daginn. Jólagjafamiðar og Frosin.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Þrír vellir – endurnýjun og nýtt gervigras - 4. des.. 2025 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í endurnýjun gervigrass og fullnaðarfrágang á þremur völlum á svæði Stjörnunnar við Ásgarð þ.e. Samgsungvallar, Stekkjaflatavallar og nýs Flataskólavallar.

Bilun í vatnslögn í Hlíðarbyggð - 4. des.. 2025 Auglýsingar

Lokað er fyrir vatnsrennsli fyrir hús 34-53.

Vinna við nýja dælustöð - 26. nóv.. 2025 Auglýsingar

Vegna vinnu við nýja Dælustöð við Hólmatún fer óhreinsað skólp í sjó um yfirfall frá dælustöðinni við Sjávargötu í dag miðvikudaginn 26. nóvember 16:00, til morguns fimmtudagsins 27. nóvember 18:00.

Móar - Deiliskipulag - 13. nóv.. 2025 Skipulag í kynningu

13. nóv. - 29. des.
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Móa í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 
Tillöguna má nálgast hér á vef skipulagsgáttar. 


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Farsæld barna í Garðabæ

Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira

Menningardagskrá í Garðabær - bæklingur

Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi

 

Lesa meira