Fréttir

Tveir nýir viðgerðastandar
Tveir nýir viðgerðastandar fyrir reiðhjól verða settir upp á næstu misserum.
Lesa meira
Styrkir til fatlaðs fólks vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa
Frestur til að sækja um styrk vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa er til 31. október. Fatlaðir einstaklingar búsettir í Garðabæ geta sótt um styrkinn.
Lesa meira
Vistvænar samgöngur í brennidepli
Evrópsk Samgönguvika hefst þriðjudaginn 16. september og eru Garðbæingar hvattir til þátttöku með því að velja vistvæna samgöngumáta til að komast leiðar sinnar, t.d. nota strætó, ganga eða hjóla.
Lesa meira
Utanvegshlaupið Eldslóðin á laugardaginn
Utanvegshlaupið Eldslóðin fer fram á morgun, 13. september. Upphaf hlaupsins er við Vífilsstaði og er komið í mark á sama stað.
Lesa meira
Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið í Miðgarði
Hópur ungs og efnilegs kraftlyftingafólks frá Norðurlöndunum kemur saman í Miðgarði um helgina á Norðurlandamóti unglinga í kraftlyftingum.
Lesa meira
Hvar má spara og hvar má splæsa?
Íbúum Garðabæjar gefst nú kostur á að senda inn ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2026. Hægt er að senda inn ábendingar til 15. október 2025
Lesa meiraViðburðir
Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar
Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 18. september kl. 17:00 í Sveinatungu. Fundurinn er í beinni útsendingu á vef Garðabæjar.
Tilkynningar
Lokun við Asparholt
Lokun er við Asparholt frá og með deginum í dag til 3. október.
Hnoðraholt norður - Þorraholt 2-4 - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar samþykkti á fundi sínum 4. september 2025 tillögu að breytingu á deiliskipulagi Hnoðraholts norður í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi 28. ágúst 2025.
Sjáland - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Sjálands sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Lokun við Birkiholt
Lokun Birkiholts vegna fráveituþverunar tekur í gildi í lok dags 3. september og mun standa yfir í 10 daga.
