Fréttir

Kristinn Sigmundsson

3. des. : Kristinn Sigmundsson á Tónlistarnæringu – Hraðpróf nauðsynlegt

Miðvikudaginn 8. desember klukkan 12:15 gleður Kristinn Sigmundsson gesti Tónlistarnæringar á hádegistónleikum í Tónlistarskóla Garðabæjar.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

1. des. : Ábendingavefur - skilvirkasta leiðin fyrir beiðnir íbúa

Fyrir íbúa er ábendingavefurinn skilvirkasta leiðin að koma upplýsingum um það sem betur má fara í snjómokstri, hálkuvörnum og öðru sem viðkemur umbótum í umhverfinu til Garðabæjar

Lesa meira

1. des. : Foreldrar minntir á að nýta hvatapeninga fyrir áramót

Foreldrar/forráðamenn eru minntir á að nýta hvatapeninga ársins 2021 fyrir áramót en síðasti dagur til að skila inn kvittunum er 28.desember. Hvatapeningar ársins 2021 eru 50.000 krónur á barn.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

1. des. : Úttekt á málefnum hjóna sem störfuðu í Garðabæ

Málefni hjóna sem ráku barnaheimili á Hjalteyri á áttunda áratugnum, voru til umfjöllunar í fjölmiðlum í síðustu viku. Eins og fram hefur komið starfræktu umrædd hjón leikskóla og voru dagforeldrar í Garðabæ um tíma.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

02. des. 17:00 Bókasafn Garðabæjar Rúna K. Tetzschner - Náttúruhughrif í Bókasafni Garðabæjar

Rúna K. Tetzschner er listamaður mánaðarins á Bókasafni Garðabæjar í desember. Rúna tekur á móti gestum og gangandi fimmtudaginn 2. desember klukkan 17. Sýningin stendur yfir í desember og er opin á afreiðslutíma bókasafnsins Garðatorgi 7.

 

02. des. 17:00 Bein útsending á vefnum Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar - í beinni útsendingu

Næsti fundur bæjarstjórnar verður fimmtudaginn 2. desember kl. 17. Fundurinn er haldinn með fjarfundarbúnaði og verður í beinni útsendingu á vef Garðabæjar

 

04. des. 13:00 Bókasafn Garðabæjar Jólasögur og söngur

Einstök jólasögu - og söngvastund með Þórönnu Gunný Gunnarsdóttur, söngkonu, verður á Bókasafni Garðabæjar laugardaginn 4. desember klukkan 13:00.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Lokað fyrir kalda vatnið í Haukanesi og Mávanesi - 26. nóv.. 2021 Auglýsingar

Lokað verður fyrir kalda vatnið mánudaginn 29.11. frá kl. 10-12 í Haukanesi og Mávanesi.

Holtsvegur lokaður - 23. nóv.. 2021 Auglýsingar

Vegna gatnagerðar verður Holtsvegi lokað um miðja viku. Lokunin hefst 24. nóvember og mun vara í ca.þrjár vikur.

Parhúsalóðir í Kumlamýri - 19. nóv.. 2021 Auglýsingar

Garðabær auglýsir til sölu byggingarrétt 26 parhúsalóða í Kumlamýri á Álftanesi.

Heitavatnslaust á Álftanesi - 10. nóv.. 2021 Auglýsingar

Vegna vinnu við dreifikerfið verður heitavatnslaust á Álftanesi og hluta Garðabæjar fimmtudaginn 11. nóvember kl. 05:00-18:00. Álftaneslaug verður lokuð á meðan.


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira