Fréttir

Brunnum fyrir dælustöð við Hólmatún komið fyrir
Unnið er að koma brunnum fyrir nýja dælustöð fyrir í Svanamýri, á mánudaginn verður þeim lyft út á Hrakhólma.
Lesa meira
Útboð: Byggingarréttur í Vetrarmýri
Íslandsbanki, fyrir hönd Garðabæjar, auglýsir til sölu byggingarrétt fyrir fjölbýlis- og atvinnuhúsnæði á tveimur aðskildum byggingarreitum við Vetrarmýri í Garðabæ.
Lesa meira
Lokun við Silfurtún vegna framkvæmda
Á mánudaginn mun Loftorka vinna við malbikun í Silfurtúni.
Lesa meira
Ljúfir tónar Sinfó í Álftaneslaug
Sýnt verður frá hátíðartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Álftaneslaug.
Lesa meira
Vel lukkað virkniþing eldra fólks í Garðabæ
Það er óhætt að segja að Virkniþing eldra fólks í Garðabæ hafi lukkast vel. Fjöldi fólks lagði leið sína í Miðgarð til að fá innsýn inn í þá starfsemi sem eldra fólki í Garðabæ stendur til boða.
Lesa meira
Hluta göngustígs meðfram Breiðumýri lokað
Loka þarf hluta göngustígsins meðfram Breiðumýri vegna vinnu við tengingu dælustöðvar við hreinsistöð og fráveitu.
Lesa meiraViðburðir
Tölvu- og tækniaðstoð
Starfsfólk safnsins býður upp á margvíslega tækniaðstoð fyrir hinn venjulega notanda.
Tónlistarnæring með Kurt Weill
Björk Níelsdóttir sópran og Matthildur Anna Gísladóttir píanóleikari munu leiða saman hesta sína á fyrstu tónlistarnæringu haustsins. Á dagskrá er æsispennandi kabarettprógramm með verkum tónskáldsins Kurt Weill.
Tilkynningar
Vetrarmýri - Deiliskipulagsbreyting
Þann 24. júní 2025 samþykkti bæjarráð Garðabæjar, skv. heimild í 5. mgr. 35. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, tillögu að breytingu á deiliskipulagi Vetrarmýrar í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi 19. júní 2025.
Vetrarmýri- annar áfangi
Íslandsbanki, fyrir hönd Garðabæjar, auglýsir til sölu byggingarrétt fyrir fjölbýlis- og atvinnuhúsnæði á tveimur aðskildum byggingarreitum við Vetrarmýri í Garðabæ.
Kaldavatnslaust í Þorraholti á þriðjudag
Kaldavatnslaust verður í Þorrholti á morgun, þriðjudag.
