Fréttir
Velkomin á íbúafund um Garðatorg
Á íbúafundi um miðbæ Garðabæjar verða spennandi breytingar kynntar sem ætlað er að glæða Garðatorg enn meira lífi. Fundurinn er haldinn þriðjudaginn 18. nóvember klukkan 17:00.
Lesa meira
Ánægja með breytingar á meðal foreldra og starfsfólks leikskóla
Ný Gallup-könnun sýnir að leikskólar í Garðabæ byggja á sterkum grunni og að þær breytingar sem gerðar voru árið 2023 hafa stutt vel við faglegt og öflugt skólastarf.
Lesa meira
Hugguleg stund bókaunnenda í Sveinatungu
Bókmenntaunnendur áttu notalega stund í Sveinatungu þegar hátíðin Iceland Noir teygði anga sína í Garðabæinn. Rithöfundarnir Chris Whitaker og Stefan Ahnem mættu og sátu fyrir svörum auk leikarans Will Tudor.
Lesa meira
Æsispennandi fjölskyldusýning á sviði FG
Leikfélag Fjölbrautarskólans við Garðabæ sýnir nú skemmtilegt frumsamið verk sem heitir Sagan af Mánahofi. Um æsispennandi barna- og fjölskyldusöngleik er að ræða. Síðastliðna helgi var sérstök góðgerðasýning fyrir Píeta og áfram verður hægt að styrkja samtökin í sjoppunni í FG.
Lesa meira
Upplestur, spjall og notaleg jólastemning á Jólabókaspjalli bókasafnsins
Árlega Jólabókaspjall bókasafns Garðabæjar fer fram fimmtudaginn 13. nóvember. Rithöfundarnir Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Lilja Sigurðardóttir og Hrannar Bragi Eyjólfsson lesa úr nýjustu verkum sínu.
Lesa meira
Bilun á nokkrum vefjum Garðabæjar
Nokkrir vefir Garðabæjar liggja niðri vegna bilunar hjá vefþjónustu.
Lesa meiraViðburðir
Landsátak í sundi
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2025.
Íbúafundur um Garðatorgið okkar
Garðabær býður íbúum á fund um breytingar á deiliskipulagi miðbæjar Garðabæjar- Garðatorgs. Þriðjudaginn 18. nóvember.
Foreldramorgunn: Skyndihjálp ungra barna
Hagnýtur fyrirlestur með Hrafnhildi Helgadóttur hjúkrunarfræðingi þar sem frætt verður um skyndihjálp ungra barna.
Tilkynningar
Móar - Deiliskipulag
13. nóv. - 29. des.
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Móa í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillöguna má nálgast hér á vef skipulagsgáttar.
Miðbær Garðabæjar - Deiliskipulagsbreyting - Svæði I og II
13. nóv. - 29. des.
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Garðabæjar í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillöguna má nálgast hér á vef skipulagsgáttar.
Kaldavatnslaust í hluta Búðahverfis á morgun
Áætlað er að lokunin standi yfir frá 09:00 til 12:00.
Álftanes: Lágur þrýstingur á heita vatninu
Vegna tenginga fyrir hitaveitulögn við Bæjarhraun í Hafnarfirði verður lágur þrýstingur á heita vatninu á Álftanesi mán 10. nóvember 08:00 - 19:00.





