Fréttir

Framkvæmdir við endurnýjun á fráveitulögnum frá Hnoðraholti
Vinna við endurnýjun á fráveitulögnum frá Hnoðraholti um Hæðarbraut er hafin. Áætluð verklok eru 15. september 2025.
Lesa meira
Hreinsunarátaki Garðabæjar hrundið af stað
Hreinsunarátak Garðabæjar er hafið og stendur yfir til 12. maí. Bæjarfulltrúar láta sitt ekki eftir liggja.
Lesa meira
Göngum vel um í kringum gámana
Í vorhreinsuninni verður 33 gámum komið fyrir í bænum. Mikilvægt er að aðeins hreinn garðaúrgangur fari í gámana.
Lesa meira
Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ
Farið verður í skrúðgöngu og boðið upp á skemmtidagskrá í Miðgarði með töframönnum, andlitsmálningu, hoppukastala, veltibíl og tónlist.
Lesa meira
Dagskrá Jazzþorpsins í Garðabæ 2025
Jazzþorpið í Garðabæ 2023 verður 2.- 4. maí. Aðgangur í Jazzþorpið er ókeypis og öll velkomin.
Lesa meira
Fjölbreytt sumarnámskeið í boði fyrir börn
Á vef Garðabæjar má nálgast upplýsingar um fjölbreytt sumarnámskeið sem eru í boði fyrir börn í Garðabæ.
Lesa meiraViðburðir
Hreinsunarátak Garðabæjar
Árlegt hreinsunarátak Garðabæjar stendur yfir dagana 28. apríl til 12. maí.
Söng- og strengjadeild Tónlistarskóla Garðabæjar flytur Stabat Mater
Söng- og strengjadeild tónlistarskóla Garðabæjar flytur Stabat Mater eftir G. B. Pergolesi.
Tilkynningar
Skógarhverfi, 1. áfangi - Veitulagnir og frágangur
Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið: Skógarhverfi, 1. áfangi - Veitulagnir og frágangur
Vetrarmýri - Golfvöllur og Smalaholt
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Vetrarmýrar og Smalaholts í samræmi við 1. mgr. 41. gr. nr. 123/2010.
Vetrarmýri - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Vetrarmýrar í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
