Fréttir

21. nóv. : Íþróttafólk Garðabæjar 2025 - Kallað eftir tilnefningum

Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar leitar til almennings til að fá sem gleggstar upplýsingar um árangur íþróttafólks í Garðabæ vegna viðurkenninga á Íþróttahátíð bæjarins.

Lesa meira

21. nóv. : Jólastemning á Álftanesi

Jólamarkaðurinn í Hlöðunni á Álftanesi verður haldinn um helgina.

Lesa meira
Garðabær orðið Barnvænt sveitarfélag

20. nóv. : Garðabær orðið Barnvænt sveitarfélag

Gleðin var við völd í Sveinatungu á Garðatorgi þegar UNICEF á Íslandi veitti Garðabæ formlega viðurkenningu sem Barnvænt sveitarfélag og þar með markast stór tímamót.

Lesa meira

19. nóv. : Farsældarráð höfuðborgarsvæðisins stofnað

Farsældarráð höfuðborgarsvæðins var formlega stofnað föstudaginn 14. nóvember. Með stofnun ráðsins er stigið mikilvægt skref í átt að samstilltu átaki sveitarfélaga og ríkisstofnana um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna.

Lesa meira

19. nóv. : Vel sóttur íbúafundur um framtíð Garðatorgs

Íbúafundur um breytingar á deiliskipulagi miðbæjar Garðabæjar var vel sóttur og myndaðist gott samtal. 

Lesa meira
Velkomin á íbúafund um Garðatorg

18. nóv. : Velkomin á íbúafund um Garðatorg

Á íbúafundi um miðbæ Garðabæjar verða spennandi breytingar kynntar sem ætlað er að glæða Garðatorg enn meira lífi. Fundurinn er haldinn þriðjudaginn 18. nóvember klukkan 17:00.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

01. nóv. - 30. nóv. Landsátak í sundi

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2025.

 

22. nóv. 13:00 Bókasafn Garðabæjar Óróasmiðja með hönnunarteyminu ÞYKJÓ

Ilmandi kanilstangir, hrjúfir könglar, dúnmjúkir ullarhnoðrar og kræklóttar greinar...

 

22. nóv. - 23. nóv. 13:00 - 18:00 Jólamarkaður Hlöðunnar á Álftanesi

Jólamarkaður Hlöðunnar á Álftanesi verður haldinn fjórða árið í röð.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Móar - Deiliskipulag - 13. nóv.. 2025 Skipulag í kynningu

13. nóv. - 29. des.
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Móa í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 
Tillöguna má nálgast hér á vef skipulagsgáttar. 

Miðbær Garðabæjar - Deiliskipulagsbreyting - Svæði I og II - 13. nóv.. 2025 Skipulag í kynningu

13. nóv. - 29. des.
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Garðabæjar í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 

Tillöguna má nálgast hér á vef skipulagsgáttar. 

Hérna má nálgast kynningu frá íbúafundi sem haldinn var 18. nóvember.

Kaldavatnslaust í hluta Búðahverfis á morgun - 10. nóv.. 2025 Auglýsingar

Áætlað er að lokunin standi yfir frá 09:00 til 12:00.

Álfta­nes: Lágur þrýst­ingur á heita vatninu - 6. nóv.. 2025 Auglýsingar

Vegna tenginga fyrir hitaveitulögn við Bæjarhraun í Hafnarfirði verður lágur þrýstingur á heita vatninu á Álftanesi mán 10. nóvember 08:00 - 19:00.


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Farsæld barna í Garðabæ

Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira

Menningardagskrá í Garðabær - bæklingur

Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi

 

Lesa meira