Fréttir
Neyðarkallinn 2025 kominn í hús
Jón Andri Helgason, liðsmaður í Hjálparsveit skáta Garðabæ, afhenti Almari Guðmundssyni neyðarkall á bæjarskrifstofu Garðabæjar.
Lesa meira
Traust afkoma Garðabæjar, skuldahlutfall lækkar verulega og áframhaldandi uppbygging
Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2026 gerir ráð fyrir að rekstrarniðurstaða verði jákvæð um 595 m.kr. Fyrri umræða um áætlunina fór fram í dag, fimmtudaginn 6. nóvember, í bæjarstjórn Garðabæjar.
Lesa meira
Framkvæmdir við Breiðumýri
Mikilvægar framkvæmdir hafa farið fram við Breiðumýri undanfarna mánuði og hafa dregist úr hófi.
Lesa meira
„Lýðheilsa snýst um svo margt annað en hreyfingu“
Sólveig Valgeirsdóttir er nýr forstöðumaður félagsmiðstöðva eldra fólks hjá Garðabæ. Sólveig hefur víðtæka reynslu af störfum tengdum lýðheilsu og spennt að þróa félagsstarfið áfram.
Lesa meira
Kjöraðstæður til að skoða stjörnuhimininn og norðurljósin í nýja stjörnugerðinu
Það ríkti einstök stemning þegar nýja stjörnugerðið okkar í Heiðmörk var tekið formlega í notkun. Stjörnu-Sævar leyfði áhugasömum að kíkja í sjónauka og fræddi hópinn um það sem blasti við á himninum. Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar, nýtti tækifærið og greindi frá því að Garðabær hefur ákveðið að gefa öllum börnum í leik- og grunnskólum bæjarins sólmyrkvagleraugu.
Lesa meira
Samfélagið í Garðabæ stendur saman vörð um börn í viðkvæmri stöðu
Fulltrúar helstu þjónustuaðila barna í Garðabæ undirrituðu samstarfsyfirlýsingu um samhæfðar aðgerðir til stuðnings börnum í viðkvæmri stöðu. Samhliða var haldin vinnustofa þar sem saman kom fagfólk frá Garðabæ, embætti sýslumanns og lögreglu- og heilbrigðisþjónustu og unnu þátttakendur að tillögum sem eiga að efla gæði þjónustu við börn og fjölskyldur í Garðabæ.
Lesa meiraViðburðir
Landsátak í sundi
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2025.
Bókamerkjaföndur
Föndursmiðja fyrir grunnskólabörn á skipulagsdegi skóla. föstudaginn 7.nóvember kl.10 - 12.
Tilkynningar
Álftanes: Lágur þrýstingur á heita vatninu
Vegna tenginga fyrir hitaveitulögn við Bæjarhraun í Hafnarfirði verður lágur þrýstingur á heita vatninu á Álftanesi mán 10. nóvember 08:00 - 19:00.
Lokun við Ásbúð
Lokun verður sett upp við Ásbúð 36 vegna viðgerðar á fráveitulögn.





