Fréttir
Opið fyrir athugasemdir um miðbæ og Móa til 7. janúar
Frestur til að skila inn athugasemdum vegna tillögu að breytingu deiliskipulags miðbæjar og Móa hefur verið framlengdur frá 29. desember til 7. janúar 2026.
Lesa meira
Opnunartími þjónustuvers Garðabæjar yfir jól og áramót
Hér má sjá opnunartíma þjónustuvers Garðabæjar yfir jól og áramót.
Lesa meira
Opnunartími sundlauganna yfir jól og áramót
Hér má sjá opnunartíma sundlauganna í Garðabæ yfir hátíðirnar.
Lesa meira
Auglýst eftir umsóknum í þróunarsjóð grunnskóla
Garðabær auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr þróunarsjóði grunnskóla Garðabæjar. Þróunarsjóðnum er ætlað að stuðla að nýbreytni og framþróun í starfi skóla í Garðabæ.
Lesa meira
Þjónustuverið flutt tímabundið í Turninn
Þjónustuver Garðabæjar er flutt tímabundið í fundarrýmið Turninn á 3. hæð.
Lesa meiraViðburðir
Áramótahattagerð með Hage Studio
Smiðjan er hluti af mánaðarlegri fjölskyldudagskrá Hönnunarsafns Íslands. Aðgangur er ókeypis og opinn öllum.
Tilkynningar
Þrír vellir – endurnýjun og nýtt gervigras
Garðabær óskar eftir tilboðum í endurnýjun gervigrass og fullnaðarfrágang á þremur völlum á svæði Stjörnunnar við Ásgarð þ.e. Samgsungvallar, Stekkjaflatavallar og nýs Flataskólavallar.
Bilun í vatnslögn í Hlíðarbyggð
Lokað er fyrir vatnsrennsli fyrir hús 34-53.
Vinna við nýja dælustöð
Vegna vinnu við nýja Dælustöð við Hólmatún fer óhreinsað skólp í sjó um yfirfall frá dælustöðinni við Sjávargötu í dag miðvikudaginn 26. nóvember 16:00, til morguns fimmtudagsins 27. nóvember 18:00.
Móar - Deiliskipulag
13. nóv. - 29. des.
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Móa í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillöguna má nálgast hér á vef skipulagsgáttar.






