Fréttir

2. des. : Munum eftir hvatapeningunum

Hvatapeningar ársins 2025 eru 60.000 krónur á barn og þá má nýta til að greiða niður gjöld í skipulögðu íþrótta-, tómstunda- og æskulýðsstarfi sem stundað er reglulega.

Lesa meira
Hver er „Garðbæingurinn okkar 2025“ að þínu mati?

1. des. : Hver er „Garðbæingurinn okkar 2025“ að þínu mati?

„Garðbæingurinn okkar 2025“ verður útnefndur í janúar og nú óskum við eftir tilnefningum frá íbúum.

Lesa meira

1. des. : Vel heppnað PMTO foreldranámskeið í Garðabæ

Velferðarsvið Garðabæjar stóð fyrir 8 vikna PMTO foreldranámskeiði í september og október síðastliðnum. Næsta námskeið verður haldið í byrjun mars 2026.

Lesa meira

28. nóv. : Jólaljósin tendruð á Garðatorgi

Það var mikið fjör á Garðatorgi þegar hópur leikskólabarna mætti til að hitta tvo hressa jólasveina og aðstoða þá við að tendra ljósin á trénu.

Lesa meira

27. nóv. : Samkomulag um framtíðarþróun Vífilsstaða undirritað

Garðabær og íslenska ríkið hafa undirritað samkomulag um framtíðarþróun Vífilsstaða. Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar, og Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, undirrituðu samkomulagið og þar með hefur næsta skref verið stigið að heildstæðri enduruppbyggingu svæðisins.

Lesa meira

26. nóv. : Framkvæmdir við opnun Flóttamannaveg hefjast

Fimmtudaginn 26. nóvember munu framkvæmdir á hringtorgi við gatnamót Flóttamannavegar og Urriðaholtsstrætis verkefni Vegagerðarinnar og Garðabæjar hefjast. 

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

01. des. - 31. des. Talþjálfun í desember

Skemmtilegt dagatal sem hefur að geyma einfaldar talþjálfunaræfingar.

 

03. des. 12:15 Tónlistarskóli Garðabæjar Tónlistarnæring með Voces Thules

Voces Thules mætir á Tónlistarnæringu í Garðabæinn með sitt hafurtask sem samanstendur af pípum, trommum, gígjum, langspilum og lýrukössum sem hafa safnast í sarpinn á rúmum 30 starfsárum. 

 

04. des. 19:00 Bókasafn Garðabæjar Jólin í gamla daga

ATH: breytta dagsetningu á viðburði. Upphaflega stóð til að halda hann 27. nóvember, en hann færist til 4. desember.

Þessi viðburður er hluti af löngum fimmtudögum á bókasafninu. Björk Bjarnadóttir umhverfis-þjóðfræðingur og sagnaþula mun skyggnast með gestum inn í litla þriggja bursta torfbæinn á Smyrlabergi á Ásum í Austur-Húnavatnssýslu árið 1919, þar sem tólf manna fjölskylda býr.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Vinna við nýja dælustöð - 26. nóv.. 2025 Auglýsingar

Vegna vinnu við nýja Dælustöð við Hólmatún fer óhreinsað skólp í sjó um yfirfall frá dælustöðinni við Sjávargötu í dag miðvikudaginn 26. nóvember 16:00, til morguns fimmtudagsins 27. nóvember 18:00.

Móar - Deiliskipulag - 13. nóv.. 2025 Skipulag í kynningu

13. nóv. - 29. des.
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Móa í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 
Tillöguna má nálgast hér á vef skipulagsgáttar. 

Miðbær Garðabæjar - Deiliskipulagsbreyting - Svæði I og II - 13. nóv.. 2025 Skipulag í kynningu

13. nóv. - 29. des.
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Garðabæjar í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 

Tillöguna má nálgast hér á vef skipulagsgáttar. 

Hérna má nálgast kynningu frá íbúafundi sem haldinn var 18. nóvember.

Kaldavatnslaust í hluta Búðahverfis á morgun - 10. nóv.. 2025 Auglýsingar

Áætlað er að lokunin standi yfir frá 09:00 til 12:00.


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Farsæld barna í Garðabæ

Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira

Menningardagskrá í Garðabær - bæklingur

Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi

 

Lesa meira