Fréttir

Menntadagur í Garðabæ

25. okt. : Menntadagur fyrir leik- og grunnskóla

Föstudaginn 22. október sl. var haldinn sérstakur menntadagur fyrir kennara og starfsfólk í leik- og grunnskólum Garðabæjar.  

Lesa meira
Menntadagur í Garðabæ

22. okt. : Menntadagur í Garðabæ

Í dag, föstudaginn 22. október nk. er starfsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar og eftir hádegi verður boðið upp á sérstakan menntadag fyrir kennara og starfsfólk á báðum skólastigum. Þar gefst kennurum kostur á að velja úr og hlýða á fjölbreytt erindi í málstofum. 

Lesa meira
Sveinatunga - fjölnota fundarsalur bæjarins á Garðatorgi

22. okt. Lýðræði og mannréttindi Stjórnsýsla : Fundir bæjarstjórnar Garðabæjar

Bæjarstjórn Garðabæjar fundar að jafnaði fyrsta og þriðja fimmtudag hvers mánaðar og hefjast fundirnir kl. 17. Áhugasamir geta fylgst með fundunum í beinni útsendingu á vef Garðabæjar og einnig er hægt að horfa á upptökur af fundunum á vefnum.  

Lesa meira
Kristín Hemmert Sigurðardóttir leikskólastjóri Mánahvols, Gunnar Einarsson bæjarstjóri og Valgeir Baldursson forstjóri Terra.

22. okt. Leikskólar Stjórnsýsla : Samningur um einingahús fyrir ungbarnaleikskólann Mánahvol

Garðabær hefur samið við Terru Einingar um að einingahús verði tilbúin fyrir ungbarnaleikskólann Mánahvol fyrir 1. nóvember nk. 

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

26. okt. 18:00 Bókasafn Garðabæjar Jane Austen og skvísusögur | Alda Björk Valdimarsdóttir - Fróðleiksmoli

Þriðjudaginn 26. október kl. 18:00 verður Alda Björk Valdimarsdóttir, bókmenntafræðingur og rithöfundur. með erindi um Jane Austen og bókmenntagreinina skvísusögur.

 

26. okt. 20:00 Álftanesskóli Tónleikar stórsveitar Tónlistarskóla Garðabæjar

Tónleikar stórsveitar Tónlistarskóla Garðabæjar verða haldnir þriðjudaginn 26. október kl. 20:00 í sal Álftanesskóla. 

 

27. okt. Bókasafn Garðabæjar Hannyrðaklúbburinn Garðaprjón

Hannyrðaklúbburinn Garðaprjón á bókasafninu Garðatorgi.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Þjónusta og viðhald gatnalýsingar - 15. okt.. 2021 Útboð í auglýsingu

Sveitarfélögin Garðabær og Hafnarfjörður ásamt Vegagerðinni óska eftir tilboðum í: „Þjónustu og viðhald gatnalýsingar“

Lokað fyrir kalda vatnið í Laufási - 13. okt.. 2021 Auglýsingar

Lokað verður fyrir kalda vatnið í ca. klst frá kl. 16 miðvikudaginn 13. október í Laufási.

Malbikun -rampar frá Arnarnesvegi niður á Hafnarfjarðarveg - 13. okt.. 2021 Auglýsingar

Fimmtudaginn 14. október er stefnt á að malbika rampa frá Arnarnesvegi og niður á Hafnarfjarðarveg til suðurs. 


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira