Fréttir
Ánægja með breytingar á meðal foreldra og starfsfólks leikskóla
Ný Gallup-könnun sýnir að leikskólar í Garðabæ byggja á sterkum grunni og að þær breytingar sem gerðar voru árið 2023 hafa stutt vel við faglegt og öflugt skólastarf.
Lesa meira
Hugguleg stund bókaunnenda í Sveinatungu
Bókmenntaunnendur áttu notalega stund í Sveinatungu þegar hátíðin Iceland Noir teygði anga sína í Garðabæinn. Rithöfundarnir Chris Whitaker og Stefan Ahnem mættu og sátu fyrir svörum auk leikarans Will Tudor.
Lesa meira
Æsispennandi fjölskyldusýning á sviði FG
Leikfélag Fjölbrautarskólans við Garðabæ sýnir nú skemmtilegt frumsamið verk sem heitir Sagan af Mánahofi. Um æsispennandi barna- og fjölskyldusöngleik er að ræða. Síðastliðna helgi var sérstök góðgerðasýning fyrir Píeta og áfram verður hægt að styrkja samtökin í sjoppunni í FG.
Lesa meira
Upplestur, spjall og notaleg jólastemning á Jólabókaspjalli bókasafnsins
Árlega Jólabókaspjall bókasafns Garðabæjar fer fram fimmtudaginn 13. nóvember. Rithöfundarnir Sigríður Hagalín Björnsdóttir, Lilja Sigurðardóttir og Hrannar Bragi Eyjólfsson lesa úr nýjustu verkum sínu.
Lesa meira
Bilun á nokkrum vefjum Garðabæjar
Nokkrir vefir Garðabæjar liggja niðri vegna bilunar hjá vefþjónustu.
Lesa meira
Leita að fallegum jólatrjám
Þjónustumiðstöð Garðabæjar auglýsir nú eftir fallegum grenitrjám úr einkagörðum til að nota sem jólatré á opnum svæðum bæjarins.
Lesa meiraViðburðir
Landsátak í sundi
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2025.
Jólabókaspjall barnanna á Garðatorgi 7
Ungir sem aldnir eru innilega velkomnir á jólabókaspjall barnanna í aðdraganda jólanna. Í ár mæta rithöfundarnir Sævar Helgi Bragason (Miklihvellur) ásamt Önnu Bergljótu Thorarensen og Andreu Ösp Karlsdóttur (Skjóða fyrir jólin).
Íbúafundur um Garðatorgið okkar
Garðabær býður íbúum á fund um breytingar á deiliskipulagi miðbæjar Garðabæjar-
Garðatorgs.
Tilkynningar
Móar - Deiliskipulag
13. nóv. - 29. des.
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Móa í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillöguna má nálgast hér á vef skipulagsgáttar.
Miðbær - Deiliskipulagsbreyting
13. nóv. - 29. des.
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Garðabæjar í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillöguna má nálgast hér á vef skipulagsgáttar.
Kaldavatnslaust í hluta Búðahverfis á morgun
Áætlað er að lokunin standi yfir frá 09:00 til 12:00.
Álftanes: Lágur þrýstingur á heita vatninu
Vegna tenginga fyrir hitaveitulögn við Bæjarhraun í Hafnarfirði verður lágur þrýstingur á heita vatninu á Álftanesi mán 10. nóvember 08:00 - 19:00.





