Fréttir
Veist þú hvað barnið þitt er með í bakpokanum?
Haldinn verður fundur með foreldrum og forráðafólki barna og unglinga í Garðabæ þann 12. nóvember.
Lesa meiraUpptökur af íbúafundum í október
Þrír íbúafundir voru haldnir í Garðabæ í október og voru þeir teknir upp fyrir áhugasama íbúa sem ekki komust á þá.
Lesa meiraFramkvæmdir við Garðatorg 4
Framkvæmdir eru hafnar í kringum útisvæði meðfram suðurhlið Garðatorgs 4, sem vísar út á Vífilsstaðaveg.
Lesa meiraKjörskrá Garðabæjar
Kjörskrá vegna kosninga til Alþingis mun liggja frammi í þjónustuveri Garðabæjar frá og með föstudeginum 8. nóvember 2024 til kjördags, 30. nóvember.
Lesa meiraHátíðleg stemning á Menntadegi Garðabæjar
Það var hátíðlega stemning í Urriðaholtsskóla á föstudaginn þegar um 500 kennarar og starfsfólk í leik- og grunnskólum komu saman á Menntadegi Garðabæjar.
Lesa meiraVilt þú hafa þitt að segja um fjárhagsáætlun Garðabæjar?
Íbúum Garðabæjar gefst nú kostur á að senda inn ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2025. Hægt er að senda inn ábendingar til 4. nóvember 2024.
Lesa meiraViðburðir
Foreldramorgunn: Skynjunarleikur með Plánetunni
Á hverjum fimmtudagsmorgni í vetur mun Bókasafn Garðabæjar bjóða uppá fjölbreytta dagskrá fyrir ung börn og foreldra þeirra.
Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar
Fundur bæjarstjórnar verður næst haldinn 7. nóvember kl. 17 í Sveinatungu og í beinni útsendingu á netinu.
Tilkynningar
Háholt Hnoðraholts – Aðalskipulagsbreyting - Verkefnalýsing
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að verkefnalýsingu fyrir breytingu á aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030 sem nær til svæðis á háholti Hnoðraholts, sbr. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Farsímasendir – Breyting á deiliskipulagi Ása og Grunda
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Hraunsholts í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Hnoðraholt norður - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Hnoðraholts norður í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breyting á rammahluta Vífilsstaðalands
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu á rammahluta aðalskipulags í Vífilsstaðalandi, sbr. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.