Fréttir
Tillögur um framtíðarskipulag Norðurness á Álftanesi kynntar
Tillögur um framtíðarskipulag Norðurness á Álftanesi voru kynntar á vel sóttum íbúafundi sem haldinn var í Álftanesskóla.
Lesa meira
„Höldum áfram að stefna hátt í rétta átt“
Ávarp Hrannars Braga Eyjólfssonar, formanns íþrótta- og tómstundaráðs Garðabæjar. Flutt á Íþróttahátíð Garðabæjar 2026
Lesa meira
Ungmennahús Garðabæjar opnað
Skemmtilegt opnunarkvöld fyrir nýtt ungmennahús verður haldið 14. janúar.
Lesa meira
Auglýst eftir umsóknum um afreksstyrki
Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa, skv. afreksstefnu ÍTG grein 3.3.
Lesa meira
Íbúafundur um Norðurnes Álftaness
Íbúafundur vegna forkynningar á deiliskipulagi fyrir nýja íbúðabyggð og golfsvæði á Norðunesi Álftaness verður haldinn miðvikudaginn 14. janúar klukkan 17.00, í Álftanesskóla.
Lesa meira
Þjálfarar ársins og lið ársins 2025 í Garðabæ
Íþróttahátíð Garðabæjar 2026 var haldin í Ásgarði þar sem íþróttafólk ársins 2025 í Garðabæ var útnefnt og viðurkenningar veittar fyrir framúrskarandi árangur á ýmsum sviðum íþrótta.
Lesa meiraViðburðir
Foreldramorgunn - skynjunarleikur með Plánetunni
Pláneta býður litlum krílum að stinga sér til leiks í grípandi skynjunarupplifun á Bókasafni Garðabæjar.
Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar
Næsti fundur bæjarstjórnar Garðabæjar verður haldinn fimmtudaginn 15. janúar kl. 17:00 í Sveinatungu. Fundurinn er í beinni útsendingu á vef Garðabæjar.
Ókeypis vinnustofa með Dale Carnegie
Þínar bestu venjur 2026 er ókeypis vinnustofa með Dale Carnagie sem haldin verður á bókasafninu.
Tilkynningar
Norðurnes, Álftanesi - Aðalskipulagsbreyting
15. jan - 11. feb
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með vinnslutillögu að breytingu Aðalskipulags Garðabæjar - Norðurnes, Álftanesi til forkynningar í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillöguna má nálgast hér á vef skipulagsgáttar.
Norðurnes, Álftanesi - Deiliskipulag
15. jan - 11. feb
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með vinnslutillögu að deiliskipulagi Norðurness, Álftanesi til forkynningar í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillöguna má nálgast hér á vef skipulagsgáttar.
Þrír vellir – endurnýjun og nýtt gervigras
Garðabær óskar eftir tilboðum í endurnýjun gervigrass og fullnaðarfrágang á þremur völlum á svæði Stjörnunnar við Ásgarð þ.e. Samgsungvallar, Stekkjaflatavallar og nýs Flataskólavallar.
Bilun í vatnslögn í Hlíðarbyggð
Lokað er fyrir vatnsrennsli fyrir hús 34-53.





