Fréttir
Flokkum flugeldarusl
Á nýársdag verður hægt að fara með allt flugeldarusl í sérstaka gáma sem verða á fjórum stöðum í Garðabæ.
Lesa meira
Boðun á Íþróttahátíð Garðabæjar
Íþróttahátíð Garðabæjar fer fram sunnudaginn 11. janúar 2026 klukkan 13:00 í Ásgarði. Hátíðin er opin almenning.
Lesa meira
Sækja jólatré 7. og 8. janúar
Venju samkvæmt munu skátar hirða jólatré í Garðabæ dagana 7. og 8. janúar.
Lesa meira
Opið fyrir athugasemdir um miðbæ og Móa til 7. janúar
Frestur til að skila inn athugasemdum vegna tillögu að breytingu deiliskipulags miðbæjar og Móa hefur verið framlengdur frá 29. desember til 7. janúar 2026.
Lesa meira
Opnunartími þjónustuvers Garðabæjar yfir jól og áramót
Hér má sjá opnunartíma þjónustuvers Garðabæjar yfir jól og áramót.
Lesa meiraViðburðir
Sögur og söngur með Þórönnu Gunný
Fjölskyldustund á Bókasafni Garðabæjar á Garðatorgi. Fjörug tónlistarstund fyrir börn á aldrinum 2-7 ára.
Jólatré hirt 7.-8. janúar
Venju samkvæmt mun Hjálparsveit skáta Garðabæ hirða jólatré í Garðabæ dagana 7. og 8. janúar.
Tilkynningar
Þrír vellir – endurnýjun og nýtt gervigras
Garðabær óskar eftir tilboðum í endurnýjun gervigrass og fullnaðarfrágang á þremur völlum á svæði Stjörnunnar við Ásgarð þ.e. Samgsungvallar, Stekkjaflatavallar og nýs Flataskólavallar.
Bilun í vatnslögn í Hlíðarbyggð
Lokað er fyrir vatnsrennsli fyrir hús 34-53.
Vinna við nýja dælustöð
Vegna vinnu við nýja Dælustöð við Hólmatún fer óhreinsað skólp í sjó um yfirfall frá dælustöðinni við Sjávargötu í dag miðvikudaginn 26. nóvember 16:00, til morguns fimmtudagsins 27. nóvember 18:00.
Móar - Deiliskipulag
13. nóv. - 29. des.
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Móa í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillöguna má nálgast hér á vef skipulagsgáttar.






