Fréttir
Hver er „Garðbæingurinn okkar 2025“ að þínu mati?
„Garðbæingurinn okkar 2025“ verður útnefndur í janúar og nú óskum við eftir tilnefningum frá íbúum.
Lesa meira
Jólaljósin tendruð á Garðatorgi
Það var mikið fjör á Garðatorgi þegar hópur leikskólabarna mætti til að hitta tvo hressa jólasveina og aðstoða þá við að tendra ljósin á trénu.
Lesa meira
Samkomulag um framtíðarþróun Vífilsstaða undirritað
Garðabær og íslenska ríkið hafa undirritað samkomulag um framtíðarþróun Vífilsstaða. Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar, og Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, undirrituðu samkomulagið og þar með hefur næsta skref verið stigið að heildstæðri enduruppbyggingu svæðisins.
Lesa meira
Framkvæmdir við opnun Flóttamannaveg hefjast
Fimmtudaginn 26. nóvember munu framkvæmdir á hringtorgi við gatnamót Flóttamannavegar og Urriðaholtsstrætis verkefni Vegagerðarinnar og Garðabæjar hefjast.
Lesa meira
Sannkölluð jólastemning á aðventuhátíð Garðabæjar
Aðventuhátíð Garðabæjar fer fram á laugardaginn og að venju er ýmislegt skemmtilegt á dagskrá, eitthvað fyrir alla fjölskylduna.
Lesa meira
Auglýst eftir umsóknum um menningarstyrki
Menningar- og safnanefnd Garðabæjar auglýsir nú eftir umsóknum frá einstaklingum og félagasamtökum um styrk til eflingar á menningarlífi í Garðabæ. Umsóknarfrestur er til 15. janúar.
Lesa meiraViðburðir
Jólin í gamla daga
ATH: breytta dagsetningu á viðburði. Upphaflega stóð til að halda hann 27. nóvember, en hann færist til 4. desember.
Þessi viðburður er hluti af löngum fimmtudögum á bókasafninu. Björk Bjarnadóttir umhverfis-þjóðfræðingur og sagnaþula mun skyggnast með gestum inn í litla þriggja bursta torfbæinn á Smyrlabergi á Ásum í Austur-Húnavatnssýslu árið 1919, þar sem tólf manna fjölskylda býr.
Tilkynningar
Vinna við nýja dælustöð
Vegna vinnu við nýja Dælustöð við Hólmatún fer óhreinsað skólp í sjó um yfirfall frá dælustöðinni við Sjávargötu í dag miðvikudaginn 26. nóvember 16:00, til morguns fimmtudagsins 27. nóvember 18:00.
Móar - Deiliskipulag
13. nóv. - 29. des.
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Móa í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillöguna má nálgast hér á vef skipulagsgáttar.
Miðbær Garðabæjar - Deiliskipulagsbreyting - Svæði I og II
13. nóv. - 29. des.
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Garðabæjar í samræmi við 1. mgr. 43. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Tillöguna má nálgast hér á vef skipulagsgáttar.
Hérna má nálgast kynningu frá íbúafundi sem haldinn var 18. nóvember.
Kaldavatnslaust í hluta Búðahverfis á morgun
Áætlað er að lokunin standi yfir frá 09:00 til 12:00.





