Fréttir
Vellíðan og velferð í brennidepli í forvarnaviku Garðabæjar 2025
Vellíðan og velferð er þema forvarnaviku Garðabæjar 2025 sem haldin verður dagana 29. október til 5. nóvember.
Lesa meira
Framkvæmdir framan við íþróttamiðstöð Álftaness
Á morgun, miðvikudaginn 22. október, hefjast framkvæmdir við endurnýjun lagna framan við íþróttamiðstöð Álftaness.
Lesa meira
Óperusvið á Garðatorgi á Garðabæjargala
Söngvarar frá Óperudögum breyta Garðatorgi í óperusvið á fjölskylduvænu Garðabæjargala.
Lesa meira
Ánægja með breytingar á meðal foreldra og starfsfólks leikskóla
Ný Gallup-könnun sýnir að leikskólar í Garðabæ byggja á sterkum grunni og að þær breytingar sem gerðar voru árið 2023 hafa stutt vel við faglegt og öflugt skólastarf.
Lesa meira
Söguskilti um trjálund Kvenfélags Garðabæjar lítur dagsins ljós
Nýtt söguskilti um trjálund sem Kvenfélag Garðabæjar hefur ræktað upp hefur nú verið sett upp við Steinprýði. Þar sem áður var berangurslegt hraun er nú fallegur trjálundur sem skartaði fallegum haustlitum þegar skiltaafhjúpunin fór fram.
Lesa meira
Hvað liggur þér á hjarta?
Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar fylgir eftir frábærum íbúafundum og býður upp á samtal við íbúa á bæjarskrifstofunni í október og byrjun nóvember.
Lesa meira
Viðburðir
Kvennaár 2025 - sýning á bókasafni
Á Bókasafni Garðabæjar má nú sjá sýningu sem samanstendur af níu stórum veggspjöldum þar sem sagt er frá meðal annars kvenfélögum, baráttunni fyrir kosningarétti, kvennafrídeginum og rauðsokkunum og fyrstu kvenkyns forsetum.
Hrekkjavökuball á bókasafninu
Hrekkjavökuball á bókasafninu, skuggalegir tónar og skemmtileg stemning.
Tilkynningar
Lokun við Ásbúð
Lokun verður sett upp við Ásbúð 36 vegna viðgerðar á fráveitulögn.
Malbikunarvinna við Strandveg
Unnið veður við malbikun á Strandvegi á morgun. Götukafla verður lokað á meðan á vinnunni stendur. Uppfært: vinnunni var frestað til 17. október.
Kirkjulundur – Deiliskipulagsbreyting Miðbæjar - Tónlistarskóli
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Miðbæjar sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Mávanes 13 - Dsk.br. - Arnarnes
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu deiliskipulags Arnarness sbr. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.





