Fréttir
Veist þú hvað barnið þitt er með í bakpokanum?
Haldinn verður fundur með foreldrum og forráðafólki barna og unglinga í Garðabæ þann 12. nóvember.
Lesa meiraUpptökur af íbúafundum í október
Þrír íbúafundir voru haldnir í Garðabæ í október og voru þeir teknir upp fyrir áhugasama íbúa sem ekki komust á þá.
Lesa meiraFramkvæmdir við Garðatorg 4
Framkvæmdir eru hafnar í kringum útisvæði meðfram suðurhlið Garðatorgs 4, sem vísar út á Vífilsstaðaveg.
Lesa meiraKjörskrá Garðabæjar
Kjörskrá vegna kosninga til Alþingis mun liggja frammi í þjónustuveri Garðabæjar frá og með föstudeginum 8. nóvember 2024 til kjördags, 30. nóvember.
Lesa meiraHátíðleg stemning á Menntadegi Garðabæjar
Það var hátíðlega stemning í Urriðaholtsskóla á föstudaginn þegar um 500 kennarar og starfsfólk í leik- og grunnskólum komu saman á Menntadegi Garðabæjar.
Lesa meiraVilt þú hafa þitt að segja um fjárhagsáætlun Garðabæjar?
Íbúum Garðabæjar gefst nú kostur á að senda inn ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2025. Hægt er að senda inn ábendingar til 4. nóvember 2024.
Lesa meiraViðburðir
Hádegistónleikar með Rannveigu Káradóttur og Hrönn Þráinsdóttur
Tónlistarnæring eru hádegistónleikarnir í boði menningar- og safnanefndar Garðabæjar í samstarfi við Tónlistarskóla Garðabæjar. Þeir frama fram fyrsta miðvikudag í mánuði.
Foreldramorgunn: Skynjunarleikur með Plánetunni
Á hverjum fimmtudagsmorgni í vetur mun Bókasafn Garðabæjar bjóða uppá fjölbreytta dagskrá fyrir ung börn og foreldra þeirra.
Tilkynningar
Háholt Hnoðraholts – Aðalskipulagsbreyting - Verkefnalýsing
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að verkefnalýsingu fyrir breytingu á aðalskipulagi Garðabæjar 2016-2030 sem nær til svæðis á háholti Hnoðraholts, sbr. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Farsímasendir – Breyting á deiliskipulagi Ása og Grunda
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Hraunsholts í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Hnoðraholt norður - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Hnoðraholts norður í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breyting á rammahluta Vífilsstaðalands
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu skipulagsnefndar að breytingu á rammahluta aðalskipulags í Vífilsstaðalandi, sbr. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.