Fréttir

Fengu sófa að gjöf
Að Móaflöt í Garðabæ er rekin skammtímavistun fyrir 32 börn sem eru á aldrinum sex til átján ára. Á dögunum komu meðlimir Kiwanisklúbbanna Setbergs í Garðabæ og Eldeyjar í Kópavogi færandi hendi með sófa að gjöf til heimilisfólks.
Lesa meira
Samstarfssamningur við Grósku endurnýjaður
Þann 12. apríl sl. var undirritaður samstarfssamningur milli Garðabæjar og myndlistarfélagsins Grósku til tveggja ára.
Lesa meira
Rafskútur Hopp í Garðabæ
Íslenska fyrirtækið Hopp hefur unnið að því síðustu daga að fjölga rafskútum á höfuðborgarsvæðinu og eru nú komnar rafskútur frá fyrirtækinu sem hægt er að leigja og keyra um í Garðabæ.
Lesa meira
Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur v/Covid - frestur til 15. apríl
Meðal aðgerða stjórnvalda vegna Covid-19 er styrkur sem hægt er að sækja um vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkurinn er allt að 45.000 kr fyrir hvert barn. Frestur til að sækja um hefur verið framlengdur til 15. apríl nk.
Lesa meiraViðburðir
Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar
Fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 15. apríl verður í beinni útsendingu á vef Garðabæjar.
Tilkynningar
Viðgerðir á steyptum gönguleiðum í Garðabæ 2021-2022
Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið Viðgerðir á steyptum gönguleiðum í Garðabæ 2021-2022.
Rammasamningur – málningarvinna
Tækni- og umhverfissvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Þjónusta iðnaðarmanna - Málningarvinna
Rammasamningur – raflagnir
Tækni- og umhverfissvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið: Þjónusta iðnaðarmanna - Raflagnir
Útboð -Álftanes, miðsvæði- Skólpdælustöð-Umsjón og eftirlit verkframkvæmda
ÚTBOÐ - Álftanes, Miðsvæði, Svæði 1 – Breiðamýri – Skólpdælustöð - Umsjón og eftirlit verkframkvæmda.
