Fréttir

Einstök stemning á táknrænum bæjarstjórnarfundi
Fundur bæjarstjórnar 19. júní var eingöngu skipaður kvenbæjarfulltrúum og voru konur í Garðabæ hvattar sérstaklega til að mæta.
Lesa meira
Hvað finnst þér um vef Garðabæjar?
Unnið er að því að smíða nýjan vef fyrir Garðabæ og við óskum eftir þínu áliti.
Lesa meira
Hvar er snyrtilegasta lóðin í bænum?
Umhverfisnefnd Garðabæjar veitir árlega umhverfisviðurkenningar og leitar nú til bæjarbúa eftir ábendingum.
Lesa meira
Eingöngu konur á næsta bæjarstjórnarfundi
Í tilefni af 110 ára afmæli kosningaréttar kvenna til Alþingis verður fundur bæjarstjórnar Garðabæjar 19. júní eingöngu skipaður kvenbæjarfulltrúum.
Lesa meira
Nýtt leiksvæði fyrir hunda tekið í notkun
Nýtt afgirt hundasvæði við Garðahraunsveg hefur nú verið tekið í notkun.
Lesa meira
Þjónustuver Garðabæjar lokar fyrr í dag
Þjónustuver Garðabæjar lokar kl. 13:00 í dag. Síminn verður áfram opinn til klukkan 14.00.
Lesa meiraViðburðir
Skáldað landslag
Brynjar Sigurðarson vöruhönnuður sýnir hér veggmyndir sem spretta upp úr tilraunum við að kanna nýjar leiðir til að teikna form og hluti utan hefðbundinna hönnunarforrita.
Sumaropnun í Króki
Krókur er lítill bárujárnsklæddur burstabær í eigu Garðabæjar sem var endurbyggður úr torfbæ árið 1923. Opið alla sunnudaga frá 11:30 til 14:30.
KE&PB í vinnustofudvöl
KE&PB er samstarf grafísku hönnuðanna Kötlu Einarsdóttur og Patreks Björgvinssonar.
Tilkynningar
Markaðskönnun fyrir nýjan vef Garðabæjar
Garðabær hefur hafið undirbúning fyrir smíði á nýjum vef sveitarfélagsins og leitar núna að áhugasömum aðilum til að taka þátt í markaðskönnun vegna hönnunar og forritunar.
Námskeið í PMTO – Foreldrafærni
PMTO-námskeiðið miðar að því að kenna skilvirkar aðgerðir í uppeldi og að efla foreldra í uppeldishlutverkinu.
Hofsstaðaskóli – Endurbætur 1. áfangi.
Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið „Hofsstaðaskóli, endurbætur á lóð - 1.áfangi“ í samræmi við meðfylgjandi útboðsgögn.
DÆLU- OG HREINSISTÖÐ VIÐ HÓLMATÚN ÁSAMT ÞRÝSTILÖGNUM FRÁVEITU
Jarðvinna og uppsetning
