Fréttir

29. feb. : Innritun í grunnskóla Garðabæjar

Innritun nemenda fyrir skólaárið 2024-2025 fer fram dagana 1. – 10. mars nk. 

Lesa meira

28. feb. : Álftanes: Frístundaheimilum og leikskólum lokað á föstudag frá 13:00

Veitur munu loka fyrir kaldavatnið á Álftanesi föstudaginn 1. mars kl. 13 – 18:00 vegna viðgerðar.

Lesa meira

28. feb. : Álftanes: Lokað fyrir kalt vatn á föstudag

  Vegna viðgerðar þarf að loka fyrir kalt vatn frá kl 13:00-18:00.

Lesa meira

22. feb. : Margt að gerast í leikskólamálum

Leikskólinn við Holtsveg tekur á móti börnum 1. mars

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

02. mar. 11:00 - 13:00 Opið hús: Urriðaból við Holtsveg

Nýtt leikskólahúsnæði

 

02. mar. 12:00 - 14:00 Urriðaholtsskóli Urriðaholtsskóli- Fjölskyldustund

Fjölskyldustund fyrsta laugardag í mánuði á vegum Bókasafns Garðabæjar

 

02. mar. 12:00 - 15:00 Bókasafn Álftaness Perlum saman

Perlum saman laugardaginn 2.mars kl. 12-15

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Heitavatnslaust á Álftanesi - 27. feb.. 2024 Auglýsingar

Bilun er í heitavatnslögn á Álftanesi og lokað verður fyrir heitt vatn á Álftanesi í dag þriðjudag 27. febrúar. Vegna þessa þarf að loka sundlauginni á Álftanesi kl. 14:00 í dag.

Kjóavellir, hesthúsabyggð og keppnisleikvangur – Deiliskipulagsbreyting - 25. jan.. 2024 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Kjóavalla í samræmi við 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, sbr. 1. mgr. 41. gr. sömu laga.

Hnoðraholt norður - Endurskoðun deiliskipulags - 25. jan.. 2024 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að endurskoðun deiliskipulags Hnoðraholts norður í samræmi við 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Áhorfendabekkir fyrir íþróttamiðstöðina á Álftanesi - 5. jan.. 2024 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í 330 sæta áhorfendabekki fyrir íþróttamiðstöðina á Álftanesi.

 


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira