Fréttir

Barnamenningarhátíð í Garðabæ

19. apr. : Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ

Skátafélagið Vífill heldur utanum skemmtidagskrá á Sumardaginn fyrsta í Garðabæ.

 

Lesa meira

12. apr. : Dagskrá Jazzþorpsins í Garðabæ

Jazzþorpið í Garðabæ 3.- 5. maí 2024

Aðgangur í Jazzþorpið er ókeypis og öll velkomin.

Lesa meira

12. apr. : Barnamenningarhátíð í Garðabæ

Fjölskyldur í Garðabæ og þeirra gestir eiga því von á innihaldsríkri og skemmtilegri Barnamenningarhátíð í Garðabæ!

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

23. apr. 17:30 - 18:30 Bókasafn Garðabæjar Fróðleiksmoli: Hvernig getum við gert hreyfingu skemmtilegri - Arnar Péturs fræðir gesti

Bókasafn Garðabæjar fær Arnar Péturs í heimsókn

 

25. apr. 14:00 Miðgarður Sumardagurinn fyrsti

Skemmtidagskrá á Sumardaginn fyrsta í Garðabæ fimmtudaginn 25. apríl

 

27. apr. 11:00 - 13:00 Garðatorg - miðbær Barnamenningarhátíð: Dr. Bæk

Ástandsskoðun og þrautabraut frá Dr. Bæk

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Framtíðar veitingastaður á Álftanesi - 4. apr.. 2024 Auglýsingar

Garðabær auglýsir eftir áhugasömum aðilum til að byggja og starfrækja veitingahús á lóð við Breiðumýri 2 á Álftanesi. 

ÚTBOÐ URRIÐAHOLTSSKÓLI 3. ÁFANGI - 30. mar.. 2024 Útboð í auglýsingu

Garðabær auglýsir eftir tilboðum í verkið.
Þriðji og síðasti áfangi skólans er íþróttasalur og innisundlaug ásamt tilheyrandi rýmum auk kennslurýma að hluta.

Stofnæð vatnsveitu við Vífilsstaði - 13. mar.. 2024 Útboð í auglýsingu

Jarðvinna, lagnir og frágangur

Útboð - Urriðaholt - Leiksvæði og stígar - 12. mar.. 2024 Útboð í auglýsingu

Umhverfissvið Garðabæjar óskar eftir tilboðum í verkið ,,Leiksvæði og stígar í Urriðaholti”.


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira