Fréttir

Forvarnarmolar til foreldra í Garðabæ
Garðabær tekur þátt í forvarnarátakinu Verum klár sem er ætlað að vekja samfélagið til vitundar um þær áskoranir sem blasa við í forvarnarstarfi.
Lesa meira
Heitavatnslaust á Álftanesi á mánudag
Vegna tengingar á nýrri lögn verður heitavatnslaust á hluta Álftaness mánudaginn 25. ágúst, á milli klukkan 09:00-19:00. Sundlaug Álftaness verður lokuð á meðan á framkvæmd stendur.
Lesa meira
Aðgerðaráætlun í málefnum eldra fólks
Í stefnunni er lögð áhersla á að málefni eldra fólks séu mikilvægur grunnur að sterku og blómlegu samfélagi.
Lesa meira
Hjáleiðir og lokanir við Breiðumýri
Framkvæmdir við lagningu nýrra fráveitu-, vatnsveitu- og hitaveitulagna standa yfir við Breiðumýri í Álftanesi. Nú er skólastarf að hefjast og því mikilvægt að börn og foreldrar þekki vel hjáleiðir og lokanir á svæðinu.
Lesa meira
Stækkun á fimm ára deild Sjálandsskóla
Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákveðið að stækka fimm ára deild Sjálandsskóla og færa hana í sér húsnæði á lóð skólans.
Lesa meira
Virkniþing eldra fólks í Garðabæ haldið 26. ágúst
Virkniþing eldra fólks í Garðabæ fer fram í Miðgarði, þar verður sú fjölbreytta starfsemi sem eldra fólki í Garðabæ stendur til boða kynnt.
Lesa meiraViðburðir
Skáldað landslag
Brynjar Sigurðarson vöruhönnuður sýnir hér veggmyndir sem spretta upp úr tilraunum við að kanna nýjar leiðir til að teikna form og hluti utan hefðbundinna hönnunarforrita.
KE&PB í vinnustofudvöl
KE&PB er samstarf grafísku hönnuðanna Kötlu Einarsdóttur og Patreks Björgvinssonar.
Vík Prjónsdóttir - skráning á verkum
Í tilefni af tvítugsafmæli Víkur Prjónsdóttur mun starfsfólk Hönnunarsafns Íslands vinna við að skrásetja heildarsafn hennar fyrir opnum tjöldum.
Tilkynningar
Urriðaholtsstræti 1-7 – Urriðaholt norður 4 áfangi - deiliskipulagsbreyting
Þann 24. júní 2025 samþykkti bæjarráð Garðabæjar, skv. heimild í 5.mgr. 35.gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, tillögu að breytingu á deiliskipulagi Urriðaholt norður 4 áfangi, Urriðaholtsstræti 1-7 í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan var samþykkt að tillögu skipulagsnefndar frá fundi 19. júní 2025.
Urriðaholt norðurhluti 4. áfangi, deiliskipulagsbreyting, Flóttamannavegur.Urriðaholt Austurhluti, deiliskipulagsbreyting, Flóttamannavegur.Deiliskipulag útivistarsvæðis í Urriðavatnsdölum, deiliskipulagsbreyting Flóttamannavegur
Þann 24. Júní 2025 samþykkti bæjarráð Garðabæjar, skv. heimild í 5.mgr. 35.gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011, tillögu að breytingu þriggja deiliskipulaga, deiliskipulagi Urriðaholts norðurhluti 4. áfangi, deiliskipulagi Austurhluti, deiliskipulagi útivistarsvæðis í Urriðavatnsdölum vegna Flóttamannavegar í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillögurnar voru samþykktar að tillögu skipulagsnefndar frá fundi 19. júní 2025.
Truflun á kalda vatninu í Garðahverfi/Garðaholti
Truflun á rennsli kalda vatnsins í Garðahverfi/Garðaholti 17. og 18. júlí vegna viðgerðar. ATH loka þarf fyrir kalda vatnið frá kl. 16 og fram eftir kvöldi í dag 17. júlí.
