Fréttir

Vígja nýja flygilinn með sérstökum tónleikum
Laugardaginn 10. maí klukkan 15:00 fara fram vígslutónleikar í sal Tónlistarskóla Garðabæjar við Kirkjulund.
Lesa meira
Alsæl með hvernig til tókst
Tónlistarhátíðin Jazzþorpið í Garðabæ er nýyfirstaðin og gekk vonum framar að sögn Ólafar Breiðfjörð menningarfulltrúa Garðabæjar.
Lesa meira
Aðferðir til að stemma stigu við ágangi máva
Undanfarin ár hefur Garðabær staðið fyrir fræðslu til íbúa um hvernig megi verjast ágangi máva.
Lesa meira
Margar góðar uppástungur skiluðu sér í hugmyndakassana
Nú hefur verið farið yfir þær ábendingar og hugmyndir sem skiluðu sér í hugmyndakassa sem komið var fyrir í Jónshúsi, í Smiðjunni og Litla koti í byrjun árs.
Lesa meira
Glæsileg vorsýning í Jónshúsi
Vorsýning félagsstarfs eldri borgara verður opnuð í Jónshúsi 8. maí.
Lesa meira
Verk Ragnheiðar Jónsdóttur afhjúpað við hátíðlega athöfn
Listaverkið XZY eftir myndlistarkonuna Ragnheiði Jónsdóttur prýðir stóran vegg í aðalsal Urriðaholtsskóla. Verkið hefur nú verið afhjúpað með formlegum hætti.
Lesa meiraViðburðir
Hreinsunarátak Garðabæjar
Árlegt hreinsunarátak Garðabæjar stendur yfir dagana 28. apríl til 12. maí.
Vorhreinsun lóða í Garðabæ
Ríflega 30 gámum verður komið fyrir í bænum sem taka á móti garðaúrgangi sem íbúar koma sjálfir í gámana.
Tilkynningar
Sorphirða hjá stofnunum Garðabæjar 2025-2029
Garðabær óskar eftir tilboðum í sorphirðu fyrir ýmsar stofnanir bæjarins.
Skógarhverfi, 1. áfangi - Veitulagnir og frágangur
Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið: Skógarhverfi, 1. áfangi - Veitulagnir og frágangur
Vetrarmýri - Golfvöllur og Smalaholt
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Vetrarmýrar og Smalaholts í samræmi við 1. mgr. 41. gr. nr. 123/2010.
Vetrarmýri - Deiliskipulagsbreyting
Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Vetrarmýrar í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
