Fréttir

Vígja nýja flygilinn með tónleikum

8. maí Tónlistarskóli : Vígja nýja flygilinn með sérstökum tónleikum

Laugardaginn 10. maí klukkan 15:00 fara fram vígslutónleikar í sal Tónlistarskóla Garðabæjar við Kirkjulund.

Lesa meira

7. maí Menning og listir : Alsæl með hvernig til tókst

Tónlistarhátíðin Jazzþorpið í Garðabæ er nýyfirstaðin og gekk vonum framar að sögn Ólafar Breiðfjörð menningarfulltrúa Garðabæjar.

Lesa meira

6. maí : Aðferðir til að stemma stigu við ágangi máva

Undanfarin ár hefur Garðabær staðið fyrir fræðslu til íbúa um hvernig megi verjast ágangi máva.

Lesa meira

5. maí : Margar góðar uppástungur skiluðu sér í hugmyndakassana

Nú hefur verið farið yfir þær ábendingar og hugmyndir sem skiluðu sér í hugmyndakassa sem komið var fyrir í Jónshúsi, í Smiðjunni og Litla koti í byrjun árs.

Lesa meira
Vorsýning í Jónshúsi

2. maí : Glæsileg vorsýning í Jónshúsi

Vorsýning félagsstarfs eldri borgara verður opnuð í Jónshúsi 8. maí. 

Lesa meira

30. apr. Menning og listir Skólamál : Verk Ragnheiðar Jónsdóttur afhjúpað við hátíðlega athöfn

Listaverkið XZY eftir myndlistarkonuna Ragnheiði Jónsdóttur prýðir stóran vegg í aðalsal Urriðaholtsskóla. Verkið hefur nú verið afhjúpað með formlegum hætti.

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

28. apr. - 12. maí Garðabær Hreinsunarátak Garðabæjar

Árlegt hreinsunarátak Garðabæjar stendur yfir dagana 28. apríl til 12. maí.

 

08. maí - 10. maí 13:30 - 16:00 Jónshús Vorsýning Jónshúss

Vorsýning félagsstarfs eldri borgara verður opnuð í Jónshúsi 8. maí. 

 

09. maí - 22. maí Garðabær Vorhreinsun lóða í Garðabæ

Ríflega 30 gámum verður komið fyrir í bænum sem taka á móti garðaúrgangi sem íbúar koma sjálfir í gámana.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Sorphirða hjá stofnunum Garðabæjar 2025-2029 - 5. maí. 2025 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í sorphirðu fyrir ýmsar stofnanir bæjarins.

Skógarhverfi, 1. áfangi - Veitulagnir og frágangur - 15. apr.. 2025 Útboð í auglýsingu

Garðabær óskar eftir tilboðum í verkið: Skógarhverfi, 1. áfangi - Veitulagnir og frágangur

Vetrarmýri - Golfvöllur og Smalaholt - 9. apr.. 2025 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að deiliskipulagi Vetrarmýrar og Smalaholts í samræmi við 1. mgr. 41. gr. nr. 123/2010. 

Vetrarmýri - Deiliskipulagsbreyting - 9. apr.. 2025 Skipulag í kynningu

Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir hér með tillögu að breytingu deiliskipulags Vetrarmýrar í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. 


Gott að vita

Leikskólar

Upplýsingar um leikskóla, innra starf, innritunarreglur, gjaldskrá, foreldrakannanir o.fl.

Lesa meira

Farsæld barna í Garðabæ

Meginmarkmið farsældarlaganna er að auðvelda börnum og foreldrum að sækja aðstoð við hæfi.

Lesa meira

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira

Menningardagskrá í Garðabær - bæklingur

Fjölbreytt menningardagskrá kynnt í nýjum dagskrárbæklingi

 

Lesa meira