Fréttir

Fjölmennt á Farsældardegi Garðabæjar
Um 90 starfsmenn Garðabæjar komu saman á vel heppnuðum Farsældardegi.
Lesa meira
Upptökur af íbúafundum
Þrír vel sóttir íbúafundir voru haldnir í Garðabæ í september. Hér má nálgast upptökur af fundunum.
Lesa meira
Opnun út á Flóttamannaveg vorið 2026 - Útboð
Vinna við opnun frá Urriðaholti út á Flóttamannaveg er á góðu á skriði og er stefnt að því að hringtorg á mótum Flóttamannavegar og Urriðaholtsstrætis verði komið í gagnið vorið 2026.
Lesa meira
Glæsilegt stjörnugerði í nágrenni við Búrfellsgjá tekið í notkun
Stjörnu-Sævar verður með okkur þegar nýtt og glæsilegt stjörnugerði í Heiðmörk í Garðabæ verður tekið formlega í notkun.
Lesa meira
Arnarhvoll átti hæsta tilboðið í lóðir í Vetrarmýri
Framkvæmdafélagið Arnarhvoll hf. átti hæsta tilboðið í tvo byggingarreiti Garðabæjar í Vetrarmýri, alls rúmlega 3 milljarða króna.
Lesa meira
Októberbörn fengið boð um leikskólapláss
Innritun í leikskóla Garðabæjar hefur gengið einstaklega vel og nú er komið að októberbörnunum!
Lesa meiraViðburðir
Stjörnugerðið í Heiðmörk tekið í notkun
Nýtt og glæsilegt stjörnugerði í Heiðmörk í Garðabæ, í nágrenni við Búrfellsgjá, verður tekið formlega í notkun 14. október klukkan 19:30.
Foreldramorgunn: Fyrstu skrefin - fræðsla fyrir nýburaforeldra
Fræðsla um þær breytingar sem vitað er að bíði foreldra með tilkomu barns.
Tilkynningar
Lokun í Ásahverfi á mánudag
Lokanir verða setta upp við Hlíðarás á mánudag vegna malbikunarvinnu.
Heitavatnslaust á Álftanesi
Vegna viðgerðar Veitna er heitavatnslaust á Álftanesi til klukkan 18:00.
Vinna við Löngumýri
Loka þarf annarri akgrein á milli Löngumýri 23 og 25.
Lokun við Norðurnesveg
Lokun verður sett upp á Norðurnesvegi á þriðjudaginn vegna vinnu við tengingu vatnslagnar og upphækkunar við gatnamót.
