Fréttir

Íbúafundur í Álftanesskóla 21. september 2022

23. sep. : Góðar umræður á Álftanesi

Þriðji fundur í röð íbúafunda í september var haldinn í Álftanesi miðvikudagskvöldið 21. september sl. Góðar umræður voru á fundinum þar sem spurt var um fjölbreytt málefni s.s. um fráveitumál, sjósund, umferðarhraða og umferðaröryggi á Álftanesvegi, sérfræðiþjónustu í skólum, frístundastarf að sumri, stígagerð og umhirðu á opnum svæðum.

Lesa meira

23. sep. : Þjónustukönnun Bókasafns Garðabæjar

Starfsfólk Bókasafns Garðabæjar leitar til bæjarbúa og biður þá um að svara stuttri rafrænni könnun um starfsemi safnsins. Markmiðið er að veita sem besta þjónustu, fjölbreyttasta úrval bóka og gagna, viðburða og klúbba sem völ er á.

Lesa meira
Miðbær Garðabæjar

21. sep. : Hvernig gerum við góðan miðbæ betri – hvernig vilt þú hafa Garðatorg?

Skipuð hefur verið undirbúningsnefnd um uppbyggingu miðbæjar í Garðabæ. Markmið nefndarinnar er að vinna að undirbúningi þess að fullgera aðlaðandi og heildstæðan miðbæ á og í kringum Garðatorg. Nú hefur samráðsgátt um mótun miðbæjarins verið opnuð.

Lesa meira
Opnun Smiðjunnar

20. sep. : Smiðjan opnar á ný

Smiðjan í Kirkjuhvoli, sem hýst hefur listnámskeið eldri borgara í Garðabæ í yfir 20 ár, var opnuð á ný föstudaginn 16. júní síðastliðinn, eftir tæplega þriggja mánaða lokun vegna framkvæmda. 

Lesa meira

Fara í fréttasafn


Viðburðir

27. sep. 19:30 - 21:00 Sjálandsskóli Hvað finnst þér? Samtal um bæinn okkar - íbúafundur í Sjálandsskóla

Samtal um bæinn okkar - íbúafundir í september 2022 með bæjarstjóra og sviðsstjórum Garðabæjar. Fjórði fundur verður haldinn þriðjudaginn 27. september kl. 19:30 í Sjálandsskóla.

 

28. sep. 11:00 Bókasafn Garðabæjar Prjóna- og sögustund

Notaleg prjóna- og sögustund á bókasafninu fyrir alla áhugasama. Lesið verður úr smásögunni Kona með spegil eftir Svövu Jakobsdóttur.

 

01. okt. 11:30 Bókasafn Álftaness Lesið fyrir hund

Nú ætla hundarnir að heimsækja Álftanessafn á Eyvindarstaðavegi! Komdu og lestu fyrir hund laugardaginn 1. október kl. 11:30.

 

Viðburðadagatal


Tilkynningar

Umferðaljósin í Engidal eru úti -einnig bilun á umferðaljósum í Urriðaholti - 27. sep.. 2022 Auglýsingar

Umferðarljósin í Engidal eru úti og er unnið að viðgerð. Vegfarendur eru beðnir að aka með gát.

Skipulags- og matslýsing - 27. sep.. 2022 Skipulag í kynningu

Skipulags- og matslýsing -Samgöngu- og þróunarás Garðabæ (Þróunarsvæði A og Hafnarfjarðarvegur) -Rammahluti aðalskipulags og deiliskipulagsáætlanir

Malbikun á Strikinu - 26. sep.. 2022 Auglýsingar

Á morgun þriðjudaginn, 27. september mun Loftorka vinna við malbikun á Strikinu, milli Löngulínu og 17. Júnítorgs, ef veður leyfir.

Malbikun á Hörpulund og Efstalund - 23. sep.. 2022 Auglýsingar

Næstkomandi mánudag, 26. september mun Loftorka vinna við malbikun á Hörpulund og Efstalund, ef veður leyfir.


Gott að vita

Hvatapeningar

Hvatapeningar eru hugsaðir til að hvetja börn og unglinga á aldrinum 5 til 18 ára til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi sem leitt er af þar til hæfum leiðbeinendum.

Lesa meira
Ísafold

Ljósmyndavefur Garðabæjar

Á ljósmyndavef Garðabæjar eru birtar myndir af náttúru, íbúðahverfum, mannlífi, framkvæmdum, menningarviðburðum sem og myndum sem tengjast starfsemi sveitarfélagsins.

Wapp

Gönguleiðir - beint í símann þinn

Náðu í appið  ,,Wapp-walking app".  Þar eru gönguleiðir í Garðabæ þér að kostnaðarlausu. Leiðsagnarappið er með kortum, gps hnitum, ljósmyndum og upplýsingum á íslensku og ensku.

Lesa meira

Kortavefur

Á kortavefnum map.is/gardabaer er að finna ýmsar upplýsingar um staðsetningu lagna, snjómokstur, fornminjar og skipulag í Garðabæ. Þar er einnig hægt að nálgast teikningar af húsum.

Lesa meira